Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Anton Ingi Leifsson skrifar 30. ágúst 2020 20:23 Sara eftir mark kvöldsins. Hún spilaði frábærlega í kvöld. vísir/getty Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. Sara Björk skoraði eitt mark og spilaði allan leikinn er Lyon hafði 3-1 betur gegn gömlu samherjum Söru í Wolfsburg. Twitter tók eðlilega við sér eftir sigurinn og hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter eftir að Hafnfirðingurinn varð Evrópumeistari. Geggjuð @sarabjork18 — Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) August 30, 2020 Légende s'écrit bien au féminin avec la victoire de Lyon !— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) August 30, 2020 Sara Björk góðir hálsar. Takk fyrir mig og okkur. Orð eru óþorf.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 30, 2020 Til lukku @sarabjork18 #UefaWomensChampionsLeague pic.twitter.com/jKEleiTxDB— Gummi Ben (@GummiBen) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 gjörsamlega geggjuð !!! https://t.co/YS5vZxn35T— Fanndís Friðriks (@fanndis90) August 30, 2020 Risa mark og sigur fyrir Söru Björk Óska henni innilega til hamingju! Haukahjartað stækkar í deild þeirra bestu https://t.co/v5FomOFDHI— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) August 30, 2020 Þvílíkur leikur hjá @sarabjork18, dugnaðurinn og krafturinn í henni! Vá!!— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) August 30, 2020 Glæsileg frammistaða, mark og meistaradeildartitill. Örugglega allskonar tilfinningar eftir svona leik, gegn gamla liðinu en maður sér það strax eftir leik að lið Wolfsburg samgleðst Söru. Algjörlega frábært að Ísland eigi fulltrúa á þessu sviði, í ofanálag þá bestu á vellinum. https://t.co/aWo2ot6uxu— Kjartan Atli (@kjartansson4) August 30, 2020 Alvöru afgreiðsla @sarabjork18! — Rikki G (@RikkiGje) August 30, 2020 Goalmachiiiiiiine @sarabjork18 https://t.co/6xT7iFGDH1— Berglind Bjorg Thorvaldsdottir (@berglindbjorg10) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 — Hallbera Gisladottir (@HallberaGisla) August 30, 2020 BOOM @sarabjork18 !!!— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 30, 2020 Litla djöfulsins drollan @sarabjork18 — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) August 30, 2020 Íþróttamaður ársins klár ! Vel gert Sara Björk — Andri Júlíusson (@andrijull) August 30, 2020 Sara Björk geggjuð. Annar Íslendingurinn, og fyrsta konan, til að vinna Meistaradeildina. Fær svo líka silfur eftir að hafa spilað fyrri hluta mótsins með Wolfsburg. https://t.co/Uc5kb46clm— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) August 30, 2020 Sara Björk glæsilegur fulltrúi íslenkrar kvennaknattspyrnu. Einn besti ef ekki sá besti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og kórónaði frammistöðuna með marki sem gerði út um leikinn. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) August 30, 2020 Hjartans hamingjuóskir @sarabjork18 Algjörlega GEGGJUÐ, þvílíka fyrirmyndin — Harpa Melsteð (@harpamel) August 30, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Sjá meira
Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. Sara Björk skoraði eitt mark og spilaði allan leikinn er Lyon hafði 3-1 betur gegn gömlu samherjum Söru í Wolfsburg. Twitter tók eðlilega við sér eftir sigurinn og hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter eftir að Hafnfirðingurinn varð Evrópumeistari. Geggjuð @sarabjork18 — Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) August 30, 2020 Légende s'écrit bien au féminin avec la victoire de Lyon !— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) August 30, 2020 Sara Björk góðir hálsar. Takk fyrir mig og okkur. Orð eru óþorf.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 30, 2020 Til lukku @sarabjork18 #UefaWomensChampionsLeague pic.twitter.com/jKEleiTxDB— Gummi Ben (@GummiBen) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 gjörsamlega geggjuð !!! https://t.co/YS5vZxn35T— Fanndís Friðriks (@fanndis90) August 30, 2020 Risa mark og sigur fyrir Söru Björk Óska henni innilega til hamingju! Haukahjartað stækkar í deild þeirra bestu https://t.co/v5FomOFDHI— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) August 30, 2020 Þvílíkur leikur hjá @sarabjork18, dugnaðurinn og krafturinn í henni! Vá!!— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) August 30, 2020 Glæsileg frammistaða, mark og meistaradeildartitill. Örugglega allskonar tilfinningar eftir svona leik, gegn gamla liðinu en maður sér það strax eftir leik að lið Wolfsburg samgleðst Söru. Algjörlega frábært að Ísland eigi fulltrúa á þessu sviði, í ofanálag þá bestu á vellinum. https://t.co/aWo2ot6uxu— Kjartan Atli (@kjartansson4) August 30, 2020 Alvöru afgreiðsla @sarabjork18! — Rikki G (@RikkiGje) August 30, 2020 Goalmachiiiiiiine @sarabjork18 https://t.co/6xT7iFGDH1— Berglind Bjorg Thorvaldsdottir (@berglindbjorg10) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 — Hallbera Gisladottir (@HallberaGisla) August 30, 2020 BOOM @sarabjork18 !!!— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 30, 2020 Litla djöfulsins drollan @sarabjork18 — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) August 30, 2020 Íþróttamaður ársins klár ! Vel gert Sara Björk — Andri Júlíusson (@andrijull) August 30, 2020 Sara Björk geggjuð. Annar Íslendingurinn, og fyrsta konan, til að vinna Meistaradeildina. Fær svo líka silfur eftir að hafa spilað fyrri hluta mótsins með Wolfsburg. https://t.co/Uc5kb46clm— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) August 30, 2020 Sara Björk glæsilegur fulltrúi íslenkrar kvennaknattspyrnu. Einn besti ef ekki sá besti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og kórónaði frammistöðuna með marki sem gerði út um leikinn. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) August 30, 2020 Hjartans hamingjuóskir @sarabjork18 Algjörlega GEGGJUÐ, þvílíka fyrirmyndin — Harpa Melsteð (@harpamel) August 30, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Sjá meira
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13
Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05
Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55