FC Ísland fékk peppræðu frá Röggu Gísla: Allt í hausnum en ekki í bumbunni á ykkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 17:00 Ragga Gísla hélt alvöru ræðu. Skjámynd/S2 Annar þátturinn af FC Ísland var sýndur á Stöð 2 í gær en þar fylgjumst við með mörgum af þekktustu fyrrverandi knattspyrnumönnum Íslands ferðast um allt land og skora á knattspyrnulið í góðgerðarleik til styrktar málefnum í hverju sveitarfélagi. Í þætti tvö er komið að leik FC Íslands á móti ÍA eins og áður eru mótherjarnir fyrrverandi knattspyrnumenn af þeim stað sem spilar er á. Lið FC Ísland hafði farið í sneypuför til Vestmannaeyja í fyrsta leik og það þurfti að gera breytingar. Ragnheiður Gísladóttir söngkonan peppaði strákana fyrir leikinn á móti ÍA en þjálfarinn Tómas Ingi Tómasson tók út leikbann í leiknum eftir rautt spjald í Eyjum. „Það var óvænt atvik sem átti sér stað þegar það var keyrt í veg fyrir okkur,“ sagði Bjarnólfur Lárusson en rúta strákanna var stoppuð áður en þeir komu í Hvalfjarðargöngin. „Svo labbar Ragga Gísla inn í rútu til okkar og tekur þessa peppræðu sem við þurftum svo sannarlega á að halda eftir Eyjaleikinn,“ sagði Bjarnólfur. „Strákar, fyrirgefið. Ég verð bara að koma með nokkra punkta hérna. Ekki hugsa um Eyjaleikinn í síðustu viku. Þetta var bara skítaleikur en í kvöld er gigg með nýjum leik og þið eruð að fara að vinna þennan leik,“ sagði Ragga Gísla. „Þetta er allt í hausnum á ykkur en ekki í bumbunni og hliðarkekkjunum. Þið eruð sigurvegarar,“ sagði Ragga Gísla. Logi Ólafsson kom inn hjá FH-ingum í Pepsi Max deildinni í sumar en áður hafði hann komið inn og tekið við þjálfun FC Ísland í þessum leik upp á Skaga. Tómas Ingi kemur síðan úr banni í næsta leik á eftir. Hver leikur er eins og áður sagði styrktarleikur fyrir málefni í hverju sveitarfélagi og að þessu sinni var safnað fyrir Minningarsjóð Lovísu Hrundar. Klippa: Peppræða Röggu Gísla - FC Ísland Minningarsjóður Lovísu Hrundar Lovísa Hrund Svavarsdóttir lést þann 6. apríl síðastliðinn í hörðum árekstri á Akrafjallsvegi. Drukkinn ökumaður sem kom úr gagnstæðri átt keyrði í veg fyrir hana með þeim afleiðingum að hún lést samstundis, aðeins 17 ára gömul. Minningarsjóður Lovísu Hrundar Kennitala: 490813-0200 Reikningur: 552-14-408000 Sýna minna Fótbolti Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn Guðrún og Katla hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Sjá meira
Annar þátturinn af FC Ísland var sýndur á Stöð 2 í gær en þar fylgjumst við með mörgum af þekktustu fyrrverandi knattspyrnumönnum Íslands ferðast um allt land og skora á knattspyrnulið í góðgerðarleik til styrktar málefnum í hverju sveitarfélagi. Í þætti tvö er komið að leik FC Íslands á móti ÍA eins og áður eru mótherjarnir fyrrverandi knattspyrnumenn af þeim stað sem spilar er á. Lið FC Ísland hafði farið í sneypuför til Vestmannaeyja í fyrsta leik og það þurfti að gera breytingar. Ragnheiður Gísladóttir söngkonan peppaði strákana fyrir leikinn á móti ÍA en þjálfarinn Tómas Ingi Tómasson tók út leikbann í leiknum eftir rautt spjald í Eyjum. „Það var óvænt atvik sem átti sér stað þegar það var keyrt í veg fyrir okkur,“ sagði Bjarnólfur Lárusson en rúta strákanna var stoppuð áður en þeir komu í Hvalfjarðargöngin. „Svo labbar Ragga Gísla inn í rútu til okkar og tekur þessa peppræðu sem við þurftum svo sannarlega á að halda eftir Eyjaleikinn,“ sagði Bjarnólfur. „Strákar, fyrirgefið. Ég verð bara að koma með nokkra punkta hérna. Ekki hugsa um Eyjaleikinn í síðustu viku. Þetta var bara skítaleikur en í kvöld er gigg með nýjum leik og þið eruð að fara að vinna þennan leik,“ sagði Ragga Gísla. „Þetta er allt í hausnum á ykkur en ekki í bumbunni og hliðarkekkjunum. Þið eruð sigurvegarar,“ sagði Ragga Gísla. Logi Ólafsson kom inn hjá FH-ingum í Pepsi Max deildinni í sumar en áður hafði hann komið inn og tekið við þjálfun FC Ísland í þessum leik upp á Skaga. Tómas Ingi kemur síðan úr banni í næsta leik á eftir. Hver leikur er eins og áður sagði styrktarleikur fyrir málefni í hverju sveitarfélagi og að þessu sinni var safnað fyrir Minningarsjóð Lovísu Hrundar. Klippa: Peppræða Röggu Gísla - FC Ísland Minningarsjóður Lovísu Hrundar Lovísa Hrund Svavarsdóttir lést þann 6. apríl síðastliðinn í hörðum árekstri á Akrafjallsvegi. Drukkinn ökumaður sem kom úr gagnstæðri átt keyrði í veg fyrir hana með þeim afleiðingum að hún lést samstundis, aðeins 17 ára gömul. Minningarsjóður Lovísu Hrundar Kennitala: 490813-0200 Reikningur: 552-14-408000 Sýna minna
Fótbolti Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn Guðrún og Katla hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Sjá meira