Telur ekki ljóst að bóluefni virki á eldra fólk Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 09:09 Anders Tegnell sóttvarnalæknir á fréttamannafundi í maí. epa/HENRIK MONTGOMERY Anders Tegnell, sóttvarnarlæknir í Svíþjóð, segir alls óvíst hvort væntanleg bóluefni gegn kórónuveirunni muni veita eldra fólki sömu vörn og yngri aldurshópum. Eldra fólk er þó viðkvæmasti hópurinn fyrir Covid-19 og þyrfti mest á slíkri vörn að halda. Tegnell segir í samtali við Aftonbladet að þróun bóluefnis hafi til þessa ekki tekið mið af aldri fólks og því sé ekki hægt að fullyrða að það komi til með að hafa sömu áhrif á alla. Vísindamenn við Háskólann í Norður-Karólínu bentu einnig á það í vikunni að holdafar fólks kunni að hafa áhrif á virkni bóluefnisins. Því þurfi lyfjafyrirtæki að taka bæði mið af aldri og holdafari við þróun á bólefnum. Lyfjafyrirtæki keppast nú við að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni. Þróunarferli bandaríska fyrirtækisins Moderna er komið á svonefnt þriðja stig og hyggst það prófa framleiðslu sína á 30 þúsund einstaklingum yfir þriggja mánaða tímabil nú í haust. Samkvæmt því sem Tegnell segir hafa rannsóknir til þessa ekki sérstaklega beinst að eldra fólki, sem telst einn viðkvæmasti hópurinn. Það hafi sýnt sig að áhrif annarra bóluefna geti verið minna í þessum hópi, þar sem ónæmiskerfið sé oft farið að veikjast, og því telur hann mikilvægt að sjónum sé sérstaklega beint að honum. Á þessum tímapunkti segir Tegnell óvissuna mikla, en er þó sannfærður um að eldra fólk mun samt sem áður njóta góðs af bóluefni þegar það liggur fyrir. Fyrirfram sé þó ekki hægt að leggja fram óskeikula áætlun um hver sé besta stefnan í notkun bóluefnis. Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05 Telja tengsl milli offitu og alvarlegra afleiðinga veirunnar Offeitir eru 113 prósent líklegra til að þurfa spítalainnlögn vegna kórónuveirunnar. 27. ágúst 2020 08:27 Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Anders Tegnell, sóttvarnarlæknir í Svíþjóð, segir alls óvíst hvort væntanleg bóluefni gegn kórónuveirunni muni veita eldra fólki sömu vörn og yngri aldurshópum. Eldra fólk er þó viðkvæmasti hópurinn fyrir Covid-19 og þyrfti mest á slíkri vörn að halda. Tegnell segir í samtali við Aftonbladet að þróun bóluefnis hafi til þessa ekki tekið mið af aldri fólks og því sé ekki hægt að fullyrða að það komi til með að hafa sömu áhrif á alla. Vísindamenn við Háskólann í Norður-Karólínu bentu einnig á það í vikunni að holdafar fólks kunni að hafa áhrif á virkni bóluefnisins. Því þurfi lyfjafyrirtæki að taka bæði mið af aldri og holdafari við þróun á bólefnum. Lyfjafyrirtæki keppast nú við að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni. Þróunarferli bandaríska fyrirtækisins Moderna er komið á svonefnt þriðja stig og hyggst það prófa framleiðslu sína á 30 þúsund einstaklingum yfir þriggja mánaða tímabil nú í haust. Samkvæmt því sem Tegnell segir hafa rannsóknir til þessa ekki sérstaklega beinst að eldra fólki, sem telst einn viðkvæmasti hópurinn. Það hafi sýnt sig að áhrif annarra bóluefna geti verið minna í þessum hópi, þar sem ónæmiskerfið sé oft farið að veikjast, og því telur hann mikilvægt að sjónum sé sérstaklega beint að honum. Á þessum tímapunkti segir Tegnell óvissuna mikla, en er þó sannfærður um að eldra fólk mun samt sem áður njóta góðs af bóluefni þegar það liggur fyrir. Fyrirfram sé þó ekki hægt að leggja fram óskeikula áætlun um hver sé besta stefnan í notkun bóluefnis.
Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05 Telja tengsl milli offitu og alvarlegra afleiðinga veirunnar Offeitir eru 113 prósent líklegra til að þurfa spítalainnlögn vegna kórónuveirunnar. 27. ágúst 2020 08:27 Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05
Telja tengsl milli offitu og alvarlegra afleiðinga veirunnar Offeitir eru 113 prósent líklegra til að þurfa spítalainnlögn vegna kórónuveirunnar. 27. ágúst 2020 08:27