Innlent

Svona var 107. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Rögnvaldur, Kamilla og Alma á fundi dagsins.
Rögnvaldur, Kamilla og Alma á fundi dagsins. Júlíus Sigurjónsson

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 vegna stöðu mála í kórónuveirufaraldrinum.

Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis og Alma D. Möller, landlæknir fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Rögnvaldi Ólafssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni.

Fundurinn verður í beinni útsendingu hér að neðan, sömuleiðis á Stöð 2 Vísir í sjónvarpinu og í textalýsingu að neðan fyrir lesendur Vísis.

Klippa: Upplýsingafundur almannavarna 27. ágúst 2020



Fleiri fréttir

Sjá meira
×