Ísland sagt nálægt rauðum lista Breta Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2020 21:10 Bretar hafa að undanförnu verið að setja ríki á rauðan lista Vísir/EPA Ísland er nú nálægt því að komast á svokallaðan rauðan lista yfirvalda í Bretlandi yfir lönd sem flokkast sem áhættusvæði vegna Covid-19. Þeir sem ferðast til Bretlands frá ríkjum á rauða lista yfirvalda þar í landi þurfa að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Þetta kemur fram í frétt Daily Telegraph þar sem fjallað er um að líklegt sé að Sviss verði sett á hinn svokallaða rauða lista. Í fréttinni kemur einnig fram að Ísland, Jamaíka og Tékkland séu að nálgast rauða listann miðað við þau viðmið sem yfirvöld í Bretlandi notast við. Viðmiðið er nýgengi smitan en yfirvöld Breta miðað við það tala nýgengis sé ekki hærri en 20, ella fari ríki á rauða listann. Í frétt Telegraph segir að nýgengi smita í Sviss sé 20. Samkvæmt tölulegum upplýsingum á Covid.is er nýgengi innanlandssmita hér 19,6 en talan táknar hversu mörg smit eru á hverja 100 þúsund íbúa. Í frétt Telegraph segir að embættismenn í Bretlandi muni hittast á næstu 48 klukkutímum til að taka ákvörðun um hvaða lönd bætist á rauða listann, sem þegar inniheldur ríki á borið við Spán, Frakkland, Belgíu og Holland. Verði Ísland flokkað sem áhættusvæði af yirvöldum í Bretlandi þurfa þeir sem ferðast til Bretlands frá Íslandi að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Ísland er nú nálægt því að komast á svokallaðan rauðan lista yfirvalda í Bretlandi yfir lönd sem flokkast sem áhættusvæði vegna Covid-19. Þeir sem ferðast til Bretlands frá ríkjum á rauða lista yfirvalda þar í landi þurfa að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Þetta kemur fram í frétt Daily Telegraph þar sem fjallað er um að líklegt sé að Sviss verði sett á hinn svokallaða rauða lista. Í fréttinni kemur einnig fram að Ísland, Jamaíka og Tékkland séu að nálgast rauða listann miðað við þau viðmið sem yfirvöld í Bretlandi notast við. Viðmiðið er nýgengi smitan en yfirvöld Breta miðað við það tala nýgengis sé ekki hærri en 20, ella fari ríki á rauða listann. Í frétt Telegraph segir að nýgengi smita í Sviss sé 20. Samkvæmt tölulegum upplýsingum á Covid.is er nýgengi innanlandssmita hér 19,6 en talan táknar hversu mörg smit eru á hverja 100 þúsund íbúa. Í frétt Telegraph segir að embættismenn í Bretlandi muni hittast á næstu 48 klukkutímum til að taka ákvörðun um hvaða lönd bætist á rauða listann, sem þegar inniheldur ríki á borið við Spán, Frakkland, Belgíu og Holland. Verði Ísland flokkað sem áhættusvæði af yirvöldum í Bretlandi þurfa þeir sem ferðast til Bretlands frá Íslandi að sæta 14 daga sóttkví við komuna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira