Verður lengsta hjólabrú í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 5. mars 2020 10:12 Teikningar af brúnni. Framkvæmdir eru hafnar í Hollandi við smíði lengstu brúar Evrópu sem sérstaklega er ætluð hjólandi og gangandi vegfarendum. Blauwe Loper-brúin (í. Bláa teppið) í Gröningen-héraði verður samkvæmt teikningum 800 metrar að lengd. Brúin mun tengja saman bæina Winschoten og Blauwestad og liggja yfir stöðuvatn, skipaskurð, hraðbraut og náttúruverndarsvæði. Í frétt Guardian segir að áætlanir geri ráð fyrir að brúin verði á endanum um kílómetri að lengd. Er áætlað að fyrsta áfanga verði lokið um næstu jól. Kostnaður við smíði brúarinnar er áætlaður um 6,5 milljónir evra, um 930 milljónir króna. Hækkunin á brúnni verður mest 2,5 gráða svo hún ætti að vera þægileg yfirferðar fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur. LED-lýsing á brúnni verður þannig hönnuð að hún eigi einnig að nýtast leðurblökum að finna leiðina milli náttúruverndarsvæðisins undir brúnni og að Oldambtmeer-stöðuvatninu skammt frá. Brúin verður smíðúð úr timbri frá Gabon og er áætlað að hún eigi að endast í um áttatíu ár. Lengsta hjólabrú álfunnar er nú í Sölvesborg í Svíþjóð, en sú er 756 metrar að lengd. Lengsta hjólabrú heims er hins vegar í Xiamen í Kína en sú er heilir 7,6 kílómetrar að lengd. Hjólreiðar Holland Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Framkvæmdir eru hafnar í Hollandi við smíði lengstu brúar Evrópu sem sérstaklega er ætluð hjólandi og gangandi vegfarendum. Blauwe Loper-brúin (í. Bláa teppið) í Gröningen-héraði verður samkvæmt teikningum 800 metrar að lengd. Brúin mun tengja saman bæina Winschoten og Blauwestad og liggja yfir stöðuvatn, skipaskurð, hraðbraut og náttúruverndarsvæði. Í frétt Guardian segir að áætlanir geri ráð fyrir að brúin verði á endanum um kílómetri að lengd. Er áætlað að fyrsta áfanga verði lokið um næstu jól. Kostnaður við smíði brúarinnar er áætlaður um 6,5 milljónir evra, um 930 milljónir króna. Hækkunin á brúnni verður mest 2,5 gráða svo hún ætti að vera þægileg yfirferðar fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur. LED-lýsing á brúnni verður þannig hönnuð að hún eigi einnig að nýtast leðurblökum að finna leiðina milli náttúruverndarsvæðisins undir brúnni og að Oldambtmeer-stöðuvatninu skammt frá. Brúin verður smíðúð úr timbri frá Gabon og er áætlað að hún eigi að endast í um áttatíu ár. Lengsta hjólabrú álfunnar er nú í Sölvesborg í Svíþjóð, en sú er 756 metrar að lengd. Lengsta hjólabrú heims er hins vegar í Xiamen í Kína en sú er heilir 7,6 kílómetrar að lengd.
Hjólreiðar Holland Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira