Guðni um stöðuna á Birki og Emil: Gengið út frá því að þeir komi í landsleikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2020 12:00 Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru staddir á Ítalíu. vísir/vilhelm/samsett Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vera í reglulegu sambandi við yfirvöld hér og landi og ytra varðandi kórónaveirunnar. Mikil smit hafa greinst á Ítalíu og þar leika tveir íslenskir landsliðsmenn, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. Íslenska landsliðið spilar undanúrslitaleik um sæti á EM 2020 gegn Rúmeníu í lok mars og Vísir sló á þráðinn til Guðna og spurði hann hvernig staðan væri á þeim. „Við erum að fara yfir þetta með þeim sem að þessu komu, bæði hér á landi og knattspyrnuyfirvöldum erlendis, svo við erum bara að fara yfir stöðuna,“ sagði Guðni í samtali við Vísi í morgun. „Þetta er að breytast frá degi til dags og viku frá viku. Við erum að reyna greina þetta og rýna í hvað best sé að gera. Það í sjálfu sér mun vonandi skýrast í næstu viku hvað við þurfum að gera í því sambandi.“ Formaðurinn segir að það sé erfitt að segja eitthvað um málið á þessum tímapunkti en hann reikni með þeim í landsleikina. „Það er ekkert hægt að segja á þessu stigi. Það á eftir að tilkynna hópinn en þeir ættu að gera sterkt tilkall í hópinn. Það er miðað við það að þeir komi í landsleikinn og gengið út frá því að þeir komi í leikinn en það er erfitt að fullyrða á þessum tímapunkti.“ Það eru ekki bara Emil og Birkir sem KSÍ er að horfa til því U19 ára landslið Íslands á að spila milliriðil á Ítalíu í næstu viku. „Við erum líka að horfa til þess að fara að spila milliriðil á Ítalíu og fleira sem við erum að athuga með. Hlutirnir eru að breytast með hverri vikunni svo við vitum heldur ekki hver nákvæmlega staðan verður í næstu viku.“ „Við munum taka stöðuna betur á þessu strax eftir helgi og erum nú þegar byrjuð að rýna og greina í stöðuna og sjá hvað þurfi að gera,“ sagði Guðni. EM 2020 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vera í reglulegu sambandi við yfirvöld hér og landi og ytra varðandi kórónaveirunnar. Mikil smit hafa greinst á Ítalíu og þar leika tveir íslenskir landsliðsmenn, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. Íslenska landsliðið spilar undanúrslitaleik um sæti á EM 2020 gegn Rúmeníu í lok mars og Vísir sló á þráðinn til Guðna og spurði hann hvernig staðan væri á þeim. „Við erum að fara yfir þetta með þeim sem að þessu komu, bæði hér á landi og knattspyrnuyfirvöldum erlendis, svo við erum bara að fara yfir stöðuna,“ sagði Guðni í samtali við Vísi í morgun. „Þetta er að breytast frá degi til dags og viku frá viku. Við erum að reyna greina þetta og rýna í hvað best sé að gera. Það í sjálfu sér mun vonandi skýrast í næstu viku hvað við þurfum að gera í því sambandi.“ Formaðurinn segir að það sé erfitt að segja eitthvað um málið á þessum tímapunkti en hann reikni með þeim í landsleikina. „Það er ekkert hægt að segja á þessu stigi. Það á eftir að tilkynna hópinn en þeir ættu að gera sterkt tilkall í hópinn. Það er miðað við það að þeir komi í landsleikinn og gengið út frá því að þeir komi í leikinn en það er erfitt að fullyrða á þessum tímapunkti.“ Það eru ekki bara Emil og Birkir sem KSÍ er að horfa til því U19 ára landslið Íslands á að spila milliriðil á Ítalíu í næstu viku. „Við erum líka að horfa til þess að fara að spila milliriðil á Ítalíu og fleira sem við erum að athuga með. Hlutirnir eru að breytast með hverri vikunni svo við vitum heldur ekki hver nákvæmlega staðan verður í næstu viku.“ „Við munum taka stöðuna betur á þessu strax eftir helgi og erum nú þegar byrjuð að rýna og greina í stöðuna og sjá hvað þurfi að gera,“ sagði Guðni.
EM 2020 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira