Langþráður sigur Arons og Heimis Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 18:08 Landsliðsfyrirliðinn lék 90 mínútur í kvöld. vísir/getty Eftir fimm leiki í röð án sigurs í úrvalsdeildinni í Katar fögnuðu Aron Einar Gunnarsson og Heimir Hallgrímsson sigri í kvöld þegar liðið hafði betur gegn Al Khor á heimavelli, 1-0. Al Arabi hafði gert þrjú jafntefli í röð og tapað tveimur leikjum þar á undan, en síðasti sigur liðsins í deildinni kom 2. janúar. Í millitíðinni hefur liðið hins vegar unnið í sitt hvorri bikarkeppninni. Eftir frábæra byrjun á tímabilinu hefur Al Arabi aðeins unnið tvo af síðustu tólf deildarleikjum sínum. نهاية المباراة#العربي 1 - 0 #الخور الاسبوع 17 | #دوري_نجوم_QNBpic.twitter.com/SKqOtmkNCq— Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) March 6, 2020 Aron Einar spilaði allan leikinn í kvöld en sigurmarkið skoraði Túnisbúinn Hamdi Harbaoui á 21. mínútu. Aron fékk gult spjald á 77. mínútu. Al Arabi komst með sigrinum upp í 5. sæti deildarinnar, sem telur tólf lið, en Al Khor er í 10. sæti. Al Arabi er með 24 stig, fjórum stigum á eftir næsta liði, Al Gharafa. Það er einmitt næsti andstæðingur Arons og félaga, miðvikudaginn 18. mars. Í millitíðinni spilar liðið í 8-liða úrslitum Emír-bikarsins næsta miðvikudag. Tengdar fréttir Aron Einar og Heimir í undanúrslit í Stjörnubikarnum í Katar Al Arabi komst í dag áfram í Stjörnubikarnum í Katar eftir sigur á Al Wakrah í átta liða úrslitunum. 13. febrúar 2020 15:45 Aron og Heimir fengu stig gegn Xavi Al-Sadd og Al Arabi gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Þjálfari Al-Sadd er spænska goðsögnin, Xavi, sem lék með Barcelona við frábæran orðstír. 27. febrúar 2020 18:22 Aron Einar byrjaði daginn á að fara út að hlaupa með emírnum í Katar Landsliðsfyrirliðinn byrjaði daginn á því að skokka með valdamesta manni í Katar. 11. febrúar 2020 09:30 Aðeins einn sigur í síðustu átta deildarleikjum hjá Heimi og Aroni Einari Al Arabi tapaði fyrir toppliði katörsku úrvalsdeildarinnar. 24. janúar 2020 17:32 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Eftir fimm leiki í röð án sigurs í úrvalsdeildinni í Katar fögnuðu Aron Einar Gunnarsson og Heimir Hallgrímsson sigri í kvöld þegar liðið hafði betur gegn Al Khor á heimavelli, 1-0. Al Arabi hafði gert þrjú jafntefli í röð og tapað tveimur leikjum þar á undan, en síðasti sigur liðsins í deildinni kom 2. janúar. Í millitíðinni hefur liðið hins vegar unnið í sitt hvorri bikarkeppninni. Eftir frábæra byrjun á tímabilinu hefur Al Arabi aðeins unnið tvo af síðustu tólf deildarleikjum sínum. نهاية المباراة#العربي 1 - 0 #الخور الاسبوع 17 | #دوري_نجوم_QNBpic.twitter.com/SKqOtmkNCq— Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) March 6, 2020 Aron Einar spilaði allan leikinn í kvöld en sigurmarkið skoraði Túnisbúinn Hamdi Harbaoui á 21. mínútu. Aron fékk gult spjald á 77. mínútu. Al Arabi komst með sigrinum upp í 5. sæti deildarinnar, sem telur tólf lið, en Al Khor er í 10. sæti. Al Arabi er með 24 stig, fjórum stigum á eftir næsta liði, Al Gharafa. Það er einmitt næsti andstæðingur Arons og félaga, miðvikudaginn 18. mars. Í millitíðinni spilar liðið í 8-liða úrslitum Emír-bikarsins næsta miðvikudag.
Tengdar fréttir Aron Einar og Heimir í undanúrslit í Stjörnubikarnum í Katar Al Arabi komst í dag áfram í Stjörnubikarnum í Katar eftir sigur á Al Wakrah í átta liða úrslitunum. 13. febrúar 2020 15:45 Aron og Heimir fengu stig gegn Xavi Al-Sadd og Al Arabi gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Þjálfari Al-Sadd er spænska goðsögnin, Xavi, sem lék með Barcelona við frábæran orðstír. 27. febrúar 2020 18:22 Aron Einar byrjaði daginn á að fara út að hlaupa með emírnum í Katar Landsliðsfyrirliðinn byrjaði daginn á því að skokka með valdamesta manni í Katar. 11. febrúar 2020 09:30 Aðeins einn sigur í síðustu átta deildarleikjum hjá Heimi og Aroni Einari Al Arabi tapaði fyrir toppliði katörsku úrvalsdeildarinnar. 24. janúar 2020 17:32 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Aron Einar og Heimir í undanúrslit í Stjörnubikarnum í Katar Al Arabi komst í dag áfram í Stjörnubikarnum í Katar eftir sigur á Al Wakrah í átta liða úrslitunum. 13. febrúar 2020 15:45
Aron og Heimir fengu stig gegn Xavi Al-Sadd og Al Arabi gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Þjálfari Al-Sadd er spænska goðsögnin, Xavi, sem lék með Barcelona við frábæran orðstír. 27. febrúar 2020 18:22
Aron Einar byrjaði daginn á að fara út að hlaupa með emírnum í Katar Landsliðsfyrirliðinn byrjaði daginn á því að skokka með valdamesta manni í Katar. 11. febrúar 2020 09:30
Aðeins einn sigur í síðustu átta deildarleikjum hjá Heimi og Aroni Einari Al Arabi tapaði fyrir toppliði katörsku úrvalsdeildarinnar. 24. janúar 2020 17:32
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti