Mikil gleði í WhatsApp spjalli Madrídinga eftir niðurlægingu Barcelona Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2020 17:00 Toni Kroos glaðbeittur eftir að titillinn var í höfn. VÍSIR/GETTY Toni Kroos, miðjumaður spænsku meistarana í Real Madrid, segir að það hafi ekki verið mikil sorg í WhatsApp hóp Real Madrid eftir tap Barcelona gegn Bayern Munchen. Bayern Munchen niðurlægði Barcelona í átta liða úrslitaleik Meistaradeildarinnar en lokatölur urðu 8-2. Barcelona sá til sólar í upphafi leiksins en síðan ekki sögunna meir. Erkifjendurnir í Real Madrid eru spænskir meistarar og þeir glöddust eðlilega yfir tapi Börsunga um helgina. Sá þýski greindi frá þessu í hlaðvarpi. „Þú gætir ekki sýnt allt opinberlega en þú getur rétt ímyndað að það var enginn sorg. Það var mikið gleði yfir þeirra ógæfu [e. Schadenfreude],“ sagði Kroos. Kroos sagði einnig að þetta er ekki í fyrsta skipti sem hópurinn logar en hópurinn fagnaði einnig er Barcelona kastaði frá sér 4-1 forystu gegn Roma í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum. Sá þýski sagði að leikmenn hefðu hlaupið inn og út úr herberginu sínu er Börsungar duttu út en Real datt út úr 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar gegn Real Madrid. Toni Kroos admits Real Madrid's Whatsapp group revelled in Barcelona's 8-2 humiliation by Bayern https://t.co/RVfBPlYWjM— MailOnline Sport (@MailSport) August 19, 2020 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Toni Kroos, miðjumaður spænsku meistarana í Real Madrid, segir að það hafi ekki verið mikil sorg í WhatsApp hóp Real Madrid eftir tap Barcelona gegn Bayern Munchen. Bayern Munchen niðurlægði Barcelona í átta liða úrslitaleik Meistaradeildarinnar en lokatölur urðu 8-2. Barcelona sá til sólar í upphafi leiksins en síðan ekki sögunna meir. Erkifjendurnir í Real Madrid eru spænskir meistarar og þeir glöddust eðlilega yfir tapi Börsunga um helgina. Sá þýski greindi frá þessu í hlaðvarpi. „Þú gætir ekki sýnt allt opinberlega en þú getur rétt ímyndað að það var enginn sorg. Það var mikið gleði yfir þeirra ógæfu [e. Schadenfreude],“ sagði Kroos. Kroos sagði einnig að þetta er ekki í fyrsta skipti sem hópurinn logar en hópurinn fagnaði einnig er Barcelona kastaði frá sér 4-1 forystu gegn Roma í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum. Sá þýski sagði að leikmenn hefðu hlaupið inn og út úr herberginu sínu er Börsungar duttu út en Real datt út úr 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar gegn Real Madrid. Toni Kroos admits Real Madrid's Whatsapp group revelled in Barcelona's 8-2 humiliation by Bayern https://t.co/RVfBPlYWjM— MailOnline Sport (@MailSport) August 19, 2020
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira