Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 09:00 Guardiola á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. Félagið hlaut bannið vegna brot á fjárhagsreglum innan UEFA og mun ekki leika í Meistaradeildinni næstu tvær leiktíðir. Liðið vann 2-0 sigur á West Ham í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni í gær og eftir leikinn ræddi Guardiola við blaðamenn. „Við munum áfrýja. Þegar einhver heldur að hann hafi rétt fyrir sér þá verður hann að berjast,“ sagði Guardiola við Match of the Day eftir leikinn í gær áður en hann hélt áfram: „Við erum atvinnumenn á vellinum og það sem gerist fyrir utan hann getum við ekki gert svo mikið við. Ég mun vera hér áfram ef þeir reka mig ekki. Ég elska þetta félag og líkar vel við að vera hérna. Þetta er félagið mitt og ég verð hér áfram sama hvað.“ Pep Guardiola says he will 100% stay at the club and believes the "truth will prevail" after Man City were banned from European competition. More here https://t.co/NxwWjVEEjE#bbcfootball#MCFCpic.twitter.com/jtjMdNUBnE— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020 „Félagið verður að berjast og ég treysti félaginu 100%, það sem þeir hafa gert fyrir mig og útskýrt fyrir mér. Þessari stöðu er ekki lokið og við munum bíða en þangað til verðum við bara spila og sjá hvað gerist.“ Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, fagnaði banninu en Guardiola skaut aðeins á hann til baka: „Ef þeir eru ánægðir með að við séum settir í bann þá segi ég við forseta Barcelona að gefa okkur tvær áfrýjanir. Ekki tala of hátt Barcelona. Það er mitt ráð því allir eru viðloðnir þessa stöðu.“ „Við munum áfrýja og vonandi spilum við gegn Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola. Pep Guardiola is going nowhere Read more from the Manchester City boss: https://t.co/Fn0RcnSN9opic.twitter.com/96zYLCPyPZ— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. Félagið hlaut bannið vegna brot á fjárhagsreglum innan UEFA og mun ekki leika í Meistaradeildinni næstu tvær leiktíðir. Liðið vann 2-0 sigur á West Ham í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni í gær og eftir leikinn ræddi Guardiola við blaðamenn. „Við munum áfrýja. Þegar einhver heldur að hann hafi rétt fyrir sér þá verður hann að berjast,“ sagði Guardiola við Match of the Day eftir leikinn í gær áður en hann hélt áfram: „Við erum atvinnumenn á vellinum og það sem gerist fyrir utan hann getum við ekki gert svo mikið við. Ég mun vera hér áfram ef þeir reka mig ekki. Ég elska þetta félag og líkar vel við að vera hérna. Þetta er félagið mitt og ég verð hér áfram sama hvað.“ Pep Guardiola says he will 100% stay at the club and believes the "truth will prevail" after Man City were banned from European competition. More here https://t.co/NxwWjVEEjE#bbcfootball#MCFCpic.twitter.com/jtjMdNUBnE— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020 „Félagið verður að berjast og ég treysti félaginu 100%, það sem þeir hafa gert fyrir mig og útskýrt fyrir mér. Þessari stöðu er ekki lokið og við munum bíða en þangað til verðum við bara spila og sjá hvað gerist.“ Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, fagnaði banninu en Guardiola skaut aðeins á hann til baka: „Ef þeir eru ánægðir með að við séum settir í bann þá segi ég við forseta Barcelona að gefa okkur tvær áfrýjanir. Ekki tala of hátt Barcelona. Það er mitt ráð því allir eru viðloðnir þessa stöðu.“ „Við munum áfrýja og vonandi spilum við gegn Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola. Pep Guardiola is going nowhere Read more from the Manchester City boss: https://t.co/Fn0RcnSN9opic.twitter.com/96zYLCPyPZ— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira