Hörður Ingi til reynslu í Noregi | Tilboð FH stórlega ýkt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2020 18:45 Hörður Ingi í leik með íslenska U21 landsliðinu. Vísir/Vilhelm Hörður Ingi Gunnarsson, bakvörður ÍA sem hefur verið orðaður við FH undanfarið, verður til reynslu hjá norska félaginu Start út þessa viku. Þetta kemur fram á vefsíðu ÍA í dag. Nafn Harðar Inga hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga en á dögunum var tilkynnt að FH hefði boðið í leikmanninn. Samkvæmt umboðsmanni Harðar, Cesare Marchetti, á upphæðin að vera með þeim hærri sem sést hefur í íslenska í boltanum. Samkvæmt heimildarmanni Vísis er upphæðin þó aðeins helmingur þess sem heyrst hefur í íslenskum fjölmiðlum. Hörður Ingi, sem er uppalinn í Hafnafirðinum hjá FH, hefur leikið með ÍA undanfarin tvö ár. Samningur hans gildi þangað til eftir tímabilið 2021. Þá hefur hann leikið 12 leiki fyrir U21 landslið Íslands. Start er svokallað Íslendingalið en Jóhannes Harðarson er þjálfari félagsins og þá leikur Guðmundur Andri Tryggvason með félaginu en hann var á láni hjá Víking Reykjavík síðastliðið sumar. Islandske Hörður Ingi Gunnarsson (21) fra IA Akranes skal trene med oss de neste dagene og være med oss til Haugesund på fredag. #ikstart— IK Start (@ikstart) February 25, 2020 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum. 22. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Hörður Ingi Gunnarsson, bakvörður ÍA sem hefur verið orðaður við FH undanfarið, verður til reynslu hjá norska félaginu Start út þessa viku. Þetta kemur fram á vefsíðu ÍA í dag. Nafn Harðar Inga hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga en á dögunum var tilkynnt að FH hefði boðið í leikmanninn. Samkvæmt umboðsmanni Harðar, Cesare Marchetti, á upphæðin að vera með þeim hærri sem sést hefur í íslenska í boltanum. Samkvæmt heimildarmanni Vísis er upphæðin þó aðeins helmingur þess sem heyrst hefur í íslenskum fjölmiðlum. Hörður Ingi, sem er uppalinn í Hafnafirðinum hjá FH, hefur leikið með ÍA undanfarin tvö ár. Samningur hans gildi þangað til eftir tímabilið 2021. Þá hefur hann leikið 12 leiki fyrir U21 landslið Íslands. Start er svokallað Íslendingalið en Jóhannes Harðarson er þjálfari félagsins og þá leikur Guðmundur Andri Tryggvason með félaginu en hann var á láni hjá Víking Reykjavík síðastliðið sumar. Islandske Hörður Ingi Gunnarsson (21) fra IA Akranes skal trene med oss de neste dagene og være med oss til Haugesund på fredag. #ikstart— IK Start (@ikstart) February 25, 2020
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum. 22. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum. 22. febrúar 2020 08:00