Dani Ceballos fór ekki í Liverpool út af Jürgen Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 16:15 Dani Ceballos í baráttunni við Sadio Mane í leik gegn Liverpool. Getty/Chloe Knott Dani Ceballos fór á láni frá Real Madrid til Arsenal en hann hefði líka getað farið til Liverpool. Ceballos hafði hins vegar ekki áhuga á því vegna knattspyrnustjórans Jürgens Klopp. Dani Ceballos vildi frekar spila fyrir Unai Emery en fyrir Jürgen Klopp. Ceballos byrjaði vel hjá Arsenal en tognaði síðan aftan í læri. Það fór svo að Unai Emery var rekinn og Mikel Arteta tók við sem voru ekki góðar fréttir fyrir spænska miðjumanninn. "Klopp is a great coach but you have to look at the playing philosophy of each team."https://t.co/ERt8m0Yg6q— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) February 12, 2020 Hann hefur aðeins fengið eitt tækifæri hjá Mikel Arteta en það var í 2-1 sigri á Bournemouth í enska bikarnum. „Það fyllir mann stolti að vita af því að lið eins og Liverpool vilji fá þig en ég vildi fara til Arsenal af því að Emery tók í hendina á mér og sagði mér að ég myndi passa vel inn í Arsenal-liðið,“ sagði Dani Ceballos. Dani Ceballos lagði upp tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum sínum með Arsenal en hefur ekki átt þátt í marki eftir það. Hann var ónotaður varamaður í síðustu þremur deildarleikjum Arsenal fyrir vetrarfríið. "Right now, I wouldn't fit in at Liverpool very well" Dani Ceballos claims to have rejected a move to Anfield— Goal News (@GoalNews) February 12, 2020 Frá því að Dani Ceballos tók þessa ákvörðun hefur Liverpool liðið unnið Ofurbikar Evrópu, heimsmeistarakeppni félagslið og er svo gott sem búið að tryggja sér enska meistaratitilinn. „Klopp er frábær þjálfari en þú verður að skoða leikstíl liðsins. Eins og staðan er núna þá passa leikmaður eins og ég er ekki inn í leikstíl Livrpool. Þegar þú ert orðaður við eitt besta liðið sýnir þér samt að þú ert að gera eitthvað rétt,“ sagði Ceballos. Dani Ceballos er nú í æfingaferð með Arsenal í Dúbaí og að reyna að sanna sig fyrir nýja knattspyrnustjóranum hjá Arsenal. Næsti leikur liðsins er á móti Newcastle á sunnudaginn. Enski boltinn Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Mjög skrýtinn misskilningur Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Dani Ceballos fór á láni frá Real Madrid til Arsenal en hann hefði líka getað farið til Liverpool. Ceballos hafði hins vegar ekki áhuga á því vegna knattspyrnustjórans Jürgens Klopp. Dani Ceballos vildi frekar spila fyrir Unai Emery en fyrir Jürgen Klopp. Ceballos byrjaði vel hjá Arsenal en tognaði síðan aftan í læri. Það fór svo að Unai Emery var rekinn og Mikel Arteta tók við sem voru ekki góðar fréttir fyrir spænska miðjumanninn. "Klopp is a great coach but you have to look at the playing philosophy of each team."https://t.co/ERt8m0Yg6q— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) February 12, 2020 Hann hefur aðeins fengið eitt tækifæri hjá Mikel Arteta en það var í 2-1 sigri á Bournemouth í enska bikarnum. „Það fyllir mann stolti að vita af því að lið eins og Liverpool vilji fá þig en ég vildi fara til Arsenal af því að Emery tók í hendina á mér og sagði mér að ég myndi passa vel inn í Arsenal-liðið,“ sagði Dani Ceballos. Dani Ceballos lagði upp tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum sínum með Arsenal en hefur ekki átt þátt í marki eftir það. Hann var ónotaður varamaður í síðustu þremur deildarleikjum Arsenal fyrir vetrarfríið. "Right now, I wouldn't fit in at Liverpool very well" Dani Ceballos claims to have rejected a move to Anfield— Goal News (@GoalNews) February 12, 2020 Frá því að Dani Ceballos tók þessa ákvörðun hefur Liverpool liðið unnið Ofurbikar Evrópu, heimsmeistarakeppni félagslið og er svo gott sem búið að tryggja sér enska meistaratitilinn. „Klopp er frábær þjálfari en þú verður að skoða leikstíl liðsins. Eins og staðan er núna þá passa leikmaður eins og ég er ekki inn í leikstíl Livrpool. Þegar þú ert orðaður við eitt besta liðið sýnir þér samt að þú ert að gera eitthvað rétt,“ sagði Ceballos. Dani Ceballos er nú í æfingaferð með Arsenal í Dúbaí og að reyna að sanna sig fyrir nýja knattspyrnustjóranum hjá Arsenal. Næsti leikur liðsins er á móti Newcastle á sunnudaginn.
Enski boltinn Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Mjög skrýtinn misskilningur Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira