Tap KSÍ nam 50 milljónum og 65 milljóna tap áætlað í ár Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2020 22:30 Guðni Bergsson er formaður KSÍ. Knattspyrnusamband Íslands tapaði 50 milljónum króna á árinu 2019 þrátt fyrir að rekstrartekjur væru 20 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í ársskýrslu sambandsins sem gerð hefur verið opinber í aðdraganda ársþingsins sem fram fer í Ólafsvík eftir rúma viku. Þar kemur fram að kostnaður við landslið var 88 milljónum króna hærri en áætlun gerði ráð fyrir, og skrifstofu- og stjórnunarkostnaður 12 milljónum hærri. Rekstargjöld Laugardalsvallar voru tæpum 13 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta og fleira gerði að verkum að hagnaður KSÍ fyrir ráðstöfun fjár til aðildarfélaga nam tæpum 70 milljónum í stað 150 eins og áætlað var. Ákveðið hafði verið að deila 120 milljónum á milli aðildarfélaganna og því nemur tap ársins 50 milljónum eins og fyrr segir, en áætlaður hagnaður var tæpar 30 milljónir. Eignir KSÍ nema hins vegar 1.393 milljónum og bókfært eigið fé í árslok um 696 milljónum. Samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 er gert ráð fyrir 65 milljóna króna tapi. Þar skiptir miklu máli 91 milljóna króna kostnaður vegna umspilsins um sæti á EM karla en umspilið fer fram í lok mars og er dýrt að hafa Laugardalsvöll leikfæran á þeim tíma. Aftur er gert ráð fyrir 120 milljóna króna framlagi til aðildarfélaganna á þessu ári. Ljóst er að hugsanleg þátttaka Íslands á EM hefur gríðarleg áhrif á tekjur ársins. Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands tapaði 50 milljónum króna á árinu 2019 þrátt fyrir að rekstrartekjur væru 20 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í ársskýrslu sambandsins sem gerð hefur verið opinber í aðdraganda ársþingsins sem fram fer í Ólafsvík eftir rúma viku. Þar kemur fram að kostnaður við landslið var 88 milljónum króna hærri en áætlun gerði ráð fyrir, og skrifstofu- og stjórnunarkostnaður 12 milljónum hærri. Rekstargjöld Laugardalsvallar voru tæpum 13 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta og fleira gerði að verkum að hagnaður KSÍ fyrir ráðstöfun fjár til aðildarfélaga nam tæpum 70 milljónum í stað 150 eins og áætlað var. Ákveðið hafði verið að deila 120 milljónum á milli aðildarfélaganna og því nemur tap ársins 50 milljónum eins og fyrr segir, en áætlaður hagnaður var tæpar 30 milljónir. Eignir KSÍ nema hins vegar 1.393 milljónum og bókfært eigið fé í árslok um 696 milljónum. Samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 er gert ráð fyrir 65 milljóna króna tapi. Þar skiptir miklu máli 91 milljóna króna kostnaður vegna umspilsins um sæti á EM karla en umspilið fer fram í lok mars og er dýrt að hafa Laugardalsvöll leikfæran á þeim tíma. Aftur er gert ráð fyrir 120 milljóna króna framlagi til aðildarfélaganna á þessu ári. Ljóst er að hugsanleg þátttaka Íslands á EM hefur gríðarleg áhrif á tekjur ársins.
Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira