Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 19:00 Erling Braut Håland og Jadon Sancho eru markahæstu táningarnir í toppdeildum Evrópu. Getty/Guido Kirchne Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. Erling Braut Håland var enn á ný á skotskónum um helgina þegar hann var í fyrsta sinn í byrjunarliði Borussia Dortmund. Borussia Dortmund keypti norska framherjann frá Red Bull Salzburg í janúar og hann hafði skorað fimm mörk sem varamaður í fyrstu tveimur leikjum sínum. Håland byrjaði inn á í leiknum á móti Union Berlin og skoraði tvö mörk og fiskaði að auki eina vítaspyrnu. Þessi sjö mörk hafa skilað Erling Braut Håland upp í annað sætið yfir markahæstu táninganna í toppdeildum Evrópu eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann hefur aðeins þurft 136 mínútur til að skora þessi mörk og er að því að skora á nítján mínútna fresti. Europe's next gen already making waves pic.twitter.com/gjGQEgGYWR— B/R Football (@brfootball) February 3, 2020 Jadon Sancho, liðsfélagi Håland hjá Dortmund, er áfram markahæsti táningurinn en Sancho skoraði einnig fyrir Borussia Dortmund um helgina. Sancho er með 12 mörk og 13 stoðsendingar í 18 deildarleikjum með Borussia Dortmund á tímabilinu. Hinn sautján ára gamli Ansu Fati komst líka inn á listann um helgina þegar hann skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri á Levante. Fati varð um leið yngsti leikmaður spænsku deildarinnar frá upphafi til að skora tvívegis í leik en bæði mörkin hans komu eftir stoðsendingar frá Lionel Messi. Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. Erling Braut Håland var enn á ný á skotskónum um helgina þegar hann var í fyrsta sinn í byrjunarliði Borussia Dortmund. Borussia Dortmund keypti norska framherjann frá Red Bull Salzburg í janúar og hann hafði skorað fimm mörk sem varamaður í fyrstu tveimur leikjum sínum. Håland byrjaði inn á í leiknum á móti Union Berlin og skoraði tvö mörk og fiskaði að auki eina vítaspyrnu. Þessi sjö mörk hafa skilað Erling Braut Håland upp í annað sætið yfir markahæstu táninganna í toppdeildum Evrópu eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann hefur aðeins þurft 136 mínútur til að skora þessi mörk og er að því að skora á nítján mínútna fresti. Europe's next gen already making waves pic.twitter.com/gjGQEgGYWR— B/R Football (@brfootball) February 3, 2020 Jadon Sancho, liðsfélagi Håland hjá Dortmund, er áfram markahæsti táningurinn en Sancho skoraði einnig fyrir Borussia Dortmund um helgina. Sancho er með 12 mörk og 13 stoðsendingar í 18 deildarleikjum með Borussia Dortmund á tímabilinu. Hinn sautján ára gamli Ansu Fati komst líka inn á listann um helgina þegar hann skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri á Levante. Fati varð um leið yngsti leikmaður spænsku deildarinnar frá upphafi til að skora tvívegis í leik en bæði mörkin hans komu eftir stoðsendingar frá Lionel Messi.
Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira