Sjáðu aðra af stoðsendingum Ísaks í öruggum sigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2020 19:00 Ísak Bergmann lagði upp tvö mörk í dag. Vísir/Norrköping Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp tvö mörk er lið hans Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir gerðu markalaust jafntefli er lið þeirra mættust. Ísak Bergmann lagði upp fyrsta mark leiksins strax á fjórðu mínútu en Pontus Almquist skoraði það. Markið má sjá hér fyrir neðan. Almqvist! IFK Norrköping tar ledningen mot IFK Göteborg pic.twitter.com/teg9qW7Gix— Dplay Sport (@Dplay_Sport) August 17, 2020 Norrköping var 2-0 yfir í hálfleik þökk sé marki Christoffer Nyman eftir hálftíma leik. Heimamenn minnkuðu muninn eftir rúman klukkutíma en Jonathan Levi tryggði gestunum sigurinn með marki á 76. mínútu. Aftur var það Ísak Bergmann sem lagði upp en hann lék í stöðu vinstri kantmanns í dag. Ísak var svo tekinn af velli skömmu síðar. Norrköping er sem stendur í 4. sæti deildarinnar með 28 stig, sjö stigum minna en topplið Malmö þegar 16 umferðum er lokið. Íslendingaliðin Djurgården og Rosengård gerðu markalaust jafntefli í úrvalsdeld kvenna í Svíþjóð í kvöld. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Djurgården og Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í þriggja manna vörn Rosengård. Glódís Perla var á sínum stað í vörn Rosengård í kvöld.Vísir/Getty Rosengård tókst þar með ekki að minnka forystu toppliðs Gautaborgar en Glódís Perla og stöllur hennar sitja sem stendur í öðru sæti með 26 stig, þremur minna en toppliðið. Djurgården er hins vegar í bullandi fallbaráttu. Markatala liðsins er það eina sem heldur því frá fallsæti en það er með tíu stig líkt og Vittsjö og IK Uppsala. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp tvö mörk er lið hans Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir gerðu markalaust jafntefli er lið þeirra mættust. Ísak Bergmann lagði upp fyrsta mark leiksins strax á fjórðu mínútu en Pontus Almquist skoraði það. Markið má sjá hér fyrir neðan. Almqvist! IFK Norrköping tar ledningen mot IFK Göteborg pic.twitter.com/teg9qW7Gix— Dplay Sport (@Dplay_Sport) August 17, 2020 Norrköping var 2-0 yfir í hálfleik þökk sé marki Christoffer Nyman eftir hálftíma leik. Heimamenn minnkuðu muninn eftir rúman klukkutíma en Jonathan Levi tryggði gestunum sigurinn með marki á 76. mínútu. Aftur var það Ísak Bergmann sem lagði upp en hann lék í stöðu vinstri kantmanns í dag. Ísak var svo tekinn af velli skömmu síðar. Norrköping er sem stendur í 4. sæti deildarinnar með 28 stig, sjö stigum minna en topplið Malmö þegar 16 umferðum er lokið. Íslendingaliðin Djurgården og Rosengård gerðu markalaust jafntefli í úrvalsdeld kvenna í Svíþjóð í kvöld. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Djurgården og Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í þriggja manna vörn Rosengård. Glódís Perla var á sínum stað í vörn Rosengård í kvöld.Vísir/Getty Rosengård tókst þar með ekki að minnka forystu toppliðs Gautaborgar en Glódís Perla og stöllur hennar sitja sem stendur í öðru sæti með 26 stig, þremur minna en toppliðið. Djurgården er hins vegar í bullandi fallbaráttu. Markatala liðsins er það eina sem heldur því frá fallsæti en það er með tíu stig líkt og Vittsjö og IK Uppsala.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira