Hlaup ekki hafið en eldstöðin komin á tíma Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 12:11 Fulltrúar frá Veðurstofu Íslands og Almannavörnum héldu að Grímsvötnum í gær til að gaumgæfa aðstæður. Landhelgisgæslan Hlaup er ekki hafið í Grímsvötnum og allt er með kyrrum kjörum eins og er. GPS stöð, sem staðsett er á íshellu á Grímsvötnum, sýndi merki um hreyfingar fyrir helgi en af þeim sökum tölu náttúruvársérfræðingar að líklegt væri að hlaup væri hafið. Allt kom þó fyrir ekki. Í gær héldu fulltrúar frá Veðurstofu Íslands og almannavörnum með þyrlu Landhelgisgæslunnar að Grímsvötnum til að kanna aðstæður. Landhelgisgæslan „Í ljós kom að það var í rauninni ekki íshellan sem var að síga heldur var farið að bráðna undan rörinu sem heldur tækinu uppi. Það var í rauninni bara að detta á hliðina. Við löguðum það og komum þessu aftur í réttastöðu þannig að þetta lifi nú sumarið af,“ sagði Benedikt Ófeigsson, náttúruvársérfræðingur. Hópurinn hélt því næst upp á Grímsfjall og komu fyrir vefmyndavél svo hægt yrði að fylgjast með þróuninni. „Einnig var gasmælt og það á nú efti rað koma niðurstöður ú rþeim mælingum en það náðist góð mæling. Við mældum þarna niður í öskjunni þar sem gosstöðvarnar 2011 voru. Við skoðuðum allt þarna og það lítur út fyrir að allt sé með kyrrum kjörum, svipað og það var í vor. Benedikt telur að margt bendi til þess að þessi virkasta eldstöð landsins sé komin á tíma. Hópurinn lagfærði GPS-stöðina, kom fyrir vefmyndavél og gosmældi.Landhelgisgæslan „Það eru mörg merki um að það sé komið í svipaða stöðu og fyrir gosið 2011. Bæði hefur þennslan náð svipaðri stöðu og skjálftavirknin hefur verið hægt vaxandi síðustu árin. Við erum farin að sjá skjálftavirkni sem er að því marki sem við sjáum oft misserin fyrir gos. Einnig voru gerðar gasmælingar í vor og þær sýndu mjög mikla aukingu í gasi. Þetta eru allt vísbendingar um að það gæti styst í Grímsvatnagos.“ Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Tengdar fréttir Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. 17. ágúst 2020 06:30 Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. 15. ágúst 2020 11:16 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
Hlaup er ekki hafið í Grímsvötnum og allt er með kyrrum kjörum eins og er. GPS stöð, sem staðsett er á íshellu á Grímsvötnum, sýndi merki um hreyfingar fyrir helgi en af þeim sökum tölu náttúruvársérfræðingar að líklegt væri að hlaup væri hafið. Allt kom þó fyrir ekki. Í gær héldu fulltrúar frá Veðurstofu Íslands og almannavörnum með þyrlu Landhelgisgæslunnar að Grímsvötnum til að kanna aðstæður. Landhelgisgæslan „Í ljós kom að það var í rauninni ekki íshellan sem var að síga heldur var farið að bráðna undan rörinu sem heldur tækinu uppi. Það var í rauninni bara að detta á hliðina. Við löguðum það og komum þessu aftur í réttastöðu þannig að þetta lifi nú sumarið af,“ sagði Benedikt Ófeigsson, náttúruvársérfræðingur. Hópurinn hélt því næst upp á Grímsfjall og komu fyrir vefmyndavél svo hægt yrði að fylgjast með þróuninni. „Einnig var gasmælt og það á nú efti rað koma niðurstöður ú rþeim mælingum en það náðist góð mæling. Við mældum þarna niður í öskjunni þar sem gosstöðvarnar 2011 voru. Við skoðuðum allt þarna og það lítur út fyrir að allt sé með kyrrum kjörum, svipað og það var í vor. Benedikt telur að margt bendi til þess að þessi virkasta eldstöð landsins sé komin á tíma. Hópurinn lagfærði GPS-stöðina, kom fyrir vefmyndavél og gosmældi.Landhelgisgæslan „Það eru mörg merki um að það sé komið í svipaða stöðu og fyrir gosið 2011. Bæði hefur þennslan náð svipaðri stöðu og skjálftavirknin hefur verið hægt vaxandi síðustu árin. Við erum farin að sjá skjálftavirkni sem er að því marki sem við sjáum oft misserin fyrir gos. Einnig voru gerðar gasmælingar í vor og þær sýndu mjög mikla aukingu í gasi. Þetta eru allt vísbendingar um að það gæti styst í Grímsvatnagos.“
Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Tengdar fréttir Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. 17. ágúst 2020 06:30 Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. 15. ágúst 2020 11:16 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. 17. ágúst 2020 06:30
Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. 15. ágúst 2020 11:16