Hlaup ekki hafið en eldstöðin komin á tíma Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 12:11 Fulltrúar frá Veðurstofu Íslands og Almannavörnum héldu að Grímsvötnum í gær til að gaumgæfa aðstæður. Landhelgisgæslan Hlaup er ekki hafið í Grímsvötnum og allt er með kyrrum kjörum eins og er. GPS stöð, sem staðsett er á íshellu á Grímsvötnum, sýndi merki um hreyfingar fyrir helgi en af þeim sökum tölu náttúruvársérfræðingar að líklegt væri að hlaup væri hafið. Allt kom þó fyrir ekki. Í gær héldu fulltrúar frá Veðurstofu Íslands og almannavörnum með þyrlu Landhelgisgæslunnar að Grímsvötnum til að kanna aðstæður. Landhelgisgæslan „Í ljós kom að það var í rauninni ekki íshellan sem var að síga heldur var farið að bráðna undan rörinu sem heldur tækinu uppi. Það var í rauninni bara að detta á hliðina. Við löguðum það og komum þessu aftur í réttastöðu þannig að þetta lifi nú sumarið af,“ sagði Benedikt Ófeigsson, náttúruvársérfræðingur. Hópurinn hélt því næst upp á Grímsfjall og komu fyrir vefmyndavél svo hægt yrði að fylgjast með þróuninni. „Einnig var gasmælt og það á nú efti rað koma niðurstöður ú rþeim mælingum en það náðist góð mæling. Við mældum þarna niður í öskjunni þar sem gosstöðvarnar 2011 voru. Við skoðuðum allt þarna og það lítur út fyrir að allt sé með kyrrum kjörum, svipað og það var í vor. Benedikt telur að margt bendi til þess að þessi virkasta eldstöð landsins sé komin á tíma. Hópurinn lagfærði GPS-stöðina, kom fyrir vefmyndavél og gosmældi.Landhelgisgæslan „Það eru mörg merki um að það sé komið í svipaða stöðu og fyrir gosið 2011. Bæði hefur þennslan náð svipaðri stöðu og skjálftavirknin hefur verið hægt vaxandi síðustu árin. Við erum farin að sjá skjálftavirkni sem er að því marki sem við sjáum oft misserin fyrir gos. Einnig voru gerðar gasmælingar í vor og þær sýndu mjög mikla aukingu í gasi. Þetta eru allt vísbendingar um að það gæti styst í Grímsvatnagos.“ Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Tengdar fréttir Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. 17. ágúst 2020 06:30 Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. 15. ágúst 2020 11:16 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Sjá meira
Hlaup er ekki hafið í Grímsvötnum og allt er með kyrrum kjörum eins og er. GPS stöð, sem staðsett er á íshellu á Grímsvötnum, sýndi merki um hreyfingar fyrir helgi en af þeim sökum tölu náttúruvársérfræðingar að líklegt væri að hlaup væri hafið. Allt kom þó fyrir ekki. Í gær héldu fulltrúar frá Veðurstofu Íslands og almannavörnum með þyrlu Landhelgisgæslunnar að Grímsvötnum til að kanna aðstæður. Landhelgisgæslan „Í ljós kom að það var í rauninni ekki íshellan sem var að síga heldur var farið að bráðna undan rörinu sem heldur tækinu uppi. Það var í rauninni bara að detta á hliðina. Við löguðum það og komum þessu aftur í réttastöðu þannig að þetta lifi nú sumarið af,“ sagði Benedikt Ófeigsson, náttúruvársérfræðingur. Hópurinn hélt því næst upp á Grímsfjall og komu fyrir vefmyndavél svo hægt yrði að fylgjast með þróuninni. „Einnig var gasmælt og það á nú efti rað koma niðurstöður ú rþeim mælingum en það náðist góð mæling. Við mældum þarna niður í öskjunni þar sem gosstöðvarnar 2011 voru. Við skoðuðum allt þarna og það lítur út fyrir að allt sé með kyrrum kjörum, svipað og það var í vor. Benedikt telur að margt bendi til þess að þessi virkasta eldstöð landsins sé komin á tíma. Hópurinn lagfærði GPS-stöðina, kom fyrir vefmyndavél og gosmældi.Landhelgisgæslan „Það eru mörg merki um að það sé komið í svipaða stöðu og fyrir gosið 2011. Bæði hefur þennslan náð svipaðri stöðu og skjálftavirknin hefur verið hægt vaxandi síðustu árin. Við erum farin að sjá skjálftavirkni sem er að því marki sem við sjáum oft misserin fyrir gos. Einnig voru gerðar gasmælingar í vor og þær sýndu mjög mikla aukingu í gasi. Þetta eru allt vísbendingar um að það gæti styst í Grímsvatnagos.“
Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Tengdar fréttir Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. 17. ágúst 2020 06:30 Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. 15. ágúst 2020 11:16 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Sjá meira
Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. 17. ágúst 2020 06:30
Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. 15. ágúst 2020 11:16