Berglind skoraði og AC Milan áfram á sigurbraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 12:53 Berglind Björg Þorvaldsdóttir er að byrja vel hjá AC Milan. Getty/Emilio Andreoli AC Milan hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína eftir að Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom til liðsins. AC Milan vann 6-3 á Bari í miklum markaleik á heimavelli AC Milan í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eitt marka liðsins en fyrirliðinn Valentina Giacinti var með þrjú mörk. Berglind Björg hefur skoraði þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum með AC Milan og liðið hefur unnið þá alla. Líkt og í fyrsta heimaleiknum sínum þá var Blikastelpan á skotskónum en Berglind skoraði tvö mörk í frumraun sinni sem leikmaður AC Milan. Che impatto sulla #SerieAFemminile!@berglindbjorg10#MilanBari#FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/DABQ6BjFPA— AC Milan (@acmilan) January 29, 2020 Með sigrinum komst AC Milan liðið upp að hlið Fiorentina í öðru sæti ítölsku deildarinnar en bæði lið eru átta stigum á eftir toppliði Juventus. Valentina Giacinti kom AC Milan í 1-0 eftir aðeins 40 sekúndur en Bari jafnaði metin sextán mínútum síðar. Mark var dæmt af AC Milan í fyrri hálfleiknum og staðan var 1-1 í hálfleik. Valentina Giacinti kom AC Milan aftur yfir með sínu öðru marki og svo fylgdu strax á eftir á næstu sex mínútum mörk frá þeim Nora Heroum og Refiloe Jane. Bari náði að minnka muninn í 4-2 en Berglind Björg skoraði þá fimmta mark AC Milan á 78. mínútu og gerði endanlega út um leikinn. Valentina Giacinti var ekki hætt og innsiglaði þrennu sína með sjötta markinu átta mínútum fyrir leikslok. Bari minnkaði aftur muninn og nú í 6-3. 78' ANCORA MILAN!@berglindbjorg10 segna il quinto gol rossonero!#MilanBari 5-2 #FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/mGKIMfYj7O— AC Milan (@acmilan) January 29, 2020 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. 23. janúar 2020 08:30 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira
AC Milan hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína eftir að Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom til liðsins. AC Milan vann 6-3 á Bari í miklum markaleik á heimavelli AC Milan í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eitt marka liðsins en fyrirliðinn Valentina Giacinti var með þrjú mörk. Berglind Björg hefur skoraði þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum með AC Milan og liðið hefur unnið þá alla. Líkt og í fyrsta heimaleiknum sínum þá var Blikastelpan á skotskónum en Berglind skoraði tvö mörk í frumraun sinni sem leikmaður AC Milan. Che impatto sulla #SerieAFemminile!@berglindbjorg10#MilanBari#FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/DABQ6BjFPA— AC Milan (@acmilan) January 29, 2020 Með sigrinum komst AC Milan liðið upp að hlið Fiorentina í öðru sæti ítölsku deildarinnar en bæði lið eru átta stigum á eftir toppliði Juventus. Valentina Giacinti kom AC Milan í 1-0 eftir aðeins 40 sekúndur en Bari jafnaði metin sextán mínútum síðar. Mark var dæmt af AC Milan í fyrri hálfleiknum og staðan var 1-1 í hálfleik. Valentina Giacinti kom AC Milan aftur yfir með sínu öðru marki og svo fylgdu strax á eftir á næstu sex mínútum mörk frá þeim Nora Heroum og Refiloe Jane. Bari náði að minnka muninn í 4-2 en Berglind Björg skoraði þá fimmta mark AC Milan á 78. mínútu og gerði endanlega út um leikinn. Valentina Giacinti var ekki hætt og innsiglaði þrennu sína með sjötta markinu átta mínútum fyrir leikslok. Bari minnkaði aftur muninn og nú í 6-3. 78' ANCORA MILAN!@berglindbjorg10 segna il quinto gol rossonero!#MilanBari 5-2 #FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/mGKIMfYj7O— AC Milan (@acmilan) January 29, 2020
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. 23. janúar 2020 08:30 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira
Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. 23. janúar 2020 08:30