Annar sigur Milan í röð með Zlatan

Anton Ingi Leifsson skrifar
Zlatan í leiknum í dag.
Zlatan í leiknum í dag. vísir/getty

AC Milan vann 3-2 sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Daninn Jens Stryger Larsen á 6. mínútu en Króatinn Ante Rebic jafnaði metin á 48. mínútu.

Theo Hernandez kom Milan svo yfir á 71. mínútu áður en Kevin Lasagna jafnaði fyrir Udinese.

Sigurmarkið skoraði svo Ante Rebic í uppbótartíma en Milan er komið upp í sjöunda sæti deildarinnar.

Bein lýsing

Leikirnir
    Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.