VAR-nákvæmnin heldur áfram: Rangstaða dæmd á hælinn á Wesley Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2020 15:00 Leikmenn bíða spenntir eftir ákvörðun frá Michael Oliver, dómara. vísir/getty Myndbandaðstoðardómarar, VAR eða VARsjáin hafa verið mikið í umræðunni síðustu daga og vikur. Mörg afar tæp mörk hafa verið dæmd af liðum í ensku úrvalsdeildinni þar sem ýmist handarkriki eða smá brot af ristinni er fyrir innan. Þetta mun væntanlega halda áfram árið 2020 ef marka má atvik sem gerðist í leik Burnley og Aston Villa í dag. Is this the worst VAR offside decision yet? Fans bewildered as Jack Grealish's goal for Aston Villa is ruled out because of Wesley's HEEL being in an offside positionhttps://t.co/hDpaXRJcw9pic.twitter.com/bsbEl7UvMd— MailOnline Sport (@MailSport) January 1, 2020 Jack Grealish virtist þá vera að koma Villa yfir með skallamarki en eftir skoðun í VARsjánni kom í ljós að í aðdraganda marksins var hæll Wesley fyrir innan. Margir hafa lýst undrun sinni á þessari ákvörðun fyrr í dag og einn þeirra er þáttarstjórnandinn Gary Lineker. What fresh hell is this? https://t.co/5s6S6aKFKU— Gary Lineker (@GaryLineker) January 1, 2020 Sem betur fer fyrir Aston Villa kom þetta ekki að sök því þeir unnu mikilvægan 2-0 sigur og komast upp úr fallsæti með sigrinum. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Myndbandaðstoðardómarar, VAR eða VARsjáin hafa verið mikið í umræðunni síðustu daga og vikur. Mörg afar tæp mörk hafa verið dæmd af liðum í ensku úrvalsdeildinni þar sem ýmist handarkriki eða smá brot af ristinni er fyrir innan. Þetta mun væntanlega halda áfram árið 2020 ef marka má atvik sem gerðist í leik Burnley og Aston Villa í dag. Is this the worst VAR offside decision yet? Fans bewildered as Jack Grealish's goal for Aston Villa is ruled out because of Wesley's HEEL being in an offside positionhttps://t.co/hDpaXRJcw9pic.twitter.com/bsbEl7UvMd— MailOnline Sport (@MailSport) January 1, 2020 Jack Grealish virtist þá vera að koma Villa yfir með skallamarki en eftir skoðun í VARsjánni kom í ljós að í aðdraganda marksins var hæll Wesley fyrir innan. Margir hafa lýst undrun sinni á þessari ákvörðun fyrr í dag og einn þeirra er þáttarstjórnandinn Gary Lineker. What fresh hell is this? https://t.co/5s6S6aKFKU— Gary Lineker (@GaryLineker) January 1, 2020 Sem betur fer fyrir Aston Villa kom þetta ekki að sök því þeir unnu mikilvægan 2-0 sigur og komast upp úr fallsæti með sigrinum.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira