Sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones sem vildi ekki tala við hann Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2020 13:00 Pope fagnar jöfnunarmarkinu í gær. vísir/getty Tom Pope er ekki nafn sem margir þekkja sem fylgjast með enska boltanum en hann er framherji Port Vale sem leikur í ensku D-deildinni. Liðin mætti Manchester City í gær og tapaði 4-1 en liðið jafnaði í 1-1. Það gerði hinn 34 ára gamli framherji Tom Pope. Eftir það var rifjað upp skemmtileg tíst frá Pope í sumar þar sem hann sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones ef hann myndi mæta honum. Pope var þá að horfa á leik Englands í Þjóðadeildinni þar sem honum þótti ekki mikið til Stones koma en þeir mættust svo í gærkvöldi. Og auðvitað skoraði Pope. Just watched the highlights of the England game! I know I’m a league 2 player, I know he plays for England, I know he’s on £150k a week, I know he’s a million times better player than me but I’d love to play against John Stones every week! I’d get 40 a season! #soft#weakaspiss— Tom Pope (@Tom_Pope9) June 7, 2019 Glöggir netverjar voru fljótir að grafa upp þetta tíst frá Pope og hann sló svo á létta strengi eftir leikinn. Hann breytti tölunni úr 40 í 50 mörk á tímabili, fengi hann að eiga meira við Stones. Það fór vel á með liðunum eftir leikinn og voru leikmenn Port Vale mættir í búningsklefa Manchester City þar sem leikmennirnir spjölluðu saman og leikmenn gestaliðsins fengu mynd af sér með stórstjörnum City. Það voru þó ekki allir sem vildu spjalla við leikmenn mótherjanna því John Stones hafði engan áhuga á að spjalla við Pope. "They all dragged me in, the Man City players, but John wouldn't speak to me. It was a little bit awkward." Tom Pope says John Stones would not speak to him after their game due to his social media comments.— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 5, 2020 PEP It was a pleasure. I saw the manager and the sporting director. It’s nice for us to host these clubs and for their players to realise we are the same. We play at a different level but dreams are dreams.#ManCitypic.twitter.com/egQRq4p7kk— Manchester City (@ManCity) January 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Sjá meira
Tom Pope er ekki nafn sem margir þekkja sem fylgjast með enska boltanum en hann er framherji Port Vale sem leikur í ensku D-deildinni. Liðin mætti Manchester City í gær og tapaði 4-1 en liðið jafnaði í 1-1. Það gerði hinn 34 ára gamli framherji Tom Pope. Eftir það var rifjað upp skemmtileg tíst frá Pope í sumar þar sem hann sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones ef hann myndi mæta honum. Pope var þá að horfa á leik Englands í Þjóðadeildinni þar sem honum þótti ekki mikið til Stones koma en þeir mættust svo í gærkvöldi. Og auðvitað skoraði Pope. Just watched the highlights of the England game! I know I’m a league 2 player, I know he plays for England, I know he’s on £150k a week, I know he’s a million times better player than me but I’d love to play against John Stones every week! I’d get 40 a season! #soft#weakaspiss— Tom Pope (@Tom_Pope9) June 7, 2019 Glöggir netverjar voru fljótir að grafa upp þetta tíst frá Pope og hann sló svo á létta strengi eftir leikinn. Hann breytti tölunni úr 40 í 50 mörk á tímabili, fengi hann að eiga meira við Stones. Það fór vel á með liðunum eftir leikinn og voru leikmenn Port Vale mættir í búningsklefa Manchester City þar sem leikmennirnir spjölluðu saman og leikmenn gestaliðsins fengu mynd af sér með stórstjörnum City. Það voru þó ekki allir sem vildu spjalla við leikmenn mótherjanna því John Stones hafði engan áhuga á að spjalla við Pope. "They all dragged me in, the Man City players, but John wouldn't speak to me. It was a little bit awkward." Tom Pope says John Stones would not speak to him after their game due to his social media comments.— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 5, 2020 PEP It was a pleasure. I saw the manager and the sporting director. It’s nice for us to host these clubs and for their players to realise we are the same. We play at a different level but dreams are dreams.#ManCitypic.twitter.com/egQRq4p7kk— Manchester City (@ManCity) January 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Sjá meira