Daginn búið að lengja um hálftíma í Reykjavík Kristján Már Unnarsson skrifar 5. janúar 2020 18:42 Skíma vetrarsólar yfir Bessastöðum og Reykjanesfjallgarði í dag, séð frá Ægissíðu í vesturbæ Reykjavíkur. Mynd/KMU. Þegar borgarbúar halda til vinnu á morgun, þrettándanum, síðasta degi jóla, mun dagsbirtan vara í 4 klukkustundir og 40 mínútur. Þetta er um 33 mínútna lenging frá vetrarsólstöðum þann 22. desember þegar dagurinn taldist vera 4 klukkustundir og 7 mínútur í Reykjavík, að því er sjá má á tímatalsvefnum timeanddate.com. Sólris í borginni í fyrramálið, 6. janúar, er klukkan 11.13 og sólsetur klukkan 15.53. Daginn er þegar farið að lengja meira en bara um „hænufet“ á dag, lengingin í næstu viku verður 4-5 mínútur á dag og eykst síðan í yfir 6 mínútur á dag í síðari hluta janúar. Sólin er farin að lyfta sér hærra upp. Á vetrarsólstöðum náði hún aðeins í 2,7 gráður upp á sjóndeildarhringinn, séð úr Reykjavík, en á morgun nær hún upp í 3,5 gráður klukkan 13.33. Í lok janúar fer sólarhæðin í 8,5 gráður og þá verður dagslengdin líka komin í nærri sjö klukkustundir og skammdegið að baki. Birtubreytingin er misjöfn eftir því hvar menn eru staddir á landinu og því hraðari eftir því sem norðar dregur, þar sem dimmast var á vetrarsólstöðum. Þannig verður lengingin í Grímsey, nyrstu byggð landsins, orðin tæp klukkustund á morgun. Þar hefur daginn lengt úr 2 klukkstundum og 12 mínútum þann 22. desember í 3 klukkustundir og 10 mínútur á morgun, 6. janúar. Grímsey Heilsa Reykjavík Tengdar fréttir Skammdegisþunglyndi er mýta Skammdegisþunglyndi sem stafar af ljósskorti er bara mýta sem fundin var upp í Bandaríkjunum árið 1984, er niðurstaða tveggja vísindamanna frá Noregi og Ítalíu. 31. desember 2006 07:30 Þunglyndið sækir á unga í skammdeginu Komum til sálfræðinga vegna skammdegisþunglyndis hefur ekki fjölgað þrátt fyrir dimman vetur. Þunglyndið sækir helst á fólk á aldrinum 20 til 40 ára. Þeir sem fá skammdegisþunglyndi sækja í kolvetni og fitna enda finnst fólki erfitt a 2. janúar 2017 06:00 Skammdegisþunglyndi tengt við erfðir Árstíðabundið þunglyndi er afbrigði þunglyndis. Á Íslandi er mest rætt um árstíðabundið þunglyndi tengt vetri, kallað skammdegisþunglyndi. Rannsakendur við Johns Hopkins komust að því að skammdegisþunglyndi gæti verið tengt geni sem kallast ZBTB20 15. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira
Þegar borgarbúar halda til vinnu á morgun, þrettándanum, síðasta degi jóla, mun dagsbirtan vara í 4 klukkustundir og 40 mínútur. Þetta er um 33 mínútna lenging frá vetrarsólstöðum þann 22. desember þegar dagurinn taldist vera 4 klukkustundir og 7 mínútur í Reykjavík, að því er sjá má á tímatalsvefnum timeanddate.com. Sólris í borginni í fyrramálið, 6. janúar, er klukkan 11.13 og sólsetur klukkan 15.53. Daginn er þegar farið að lengja meira en bara um „hænufet“ á dag, lengingin í næstu viku verður 4-5 mínútur á dag og eykst síðan í yfir 6 mínútur á dag í síðari hluta janúar. Sólin er farin að lyfta sér hærra upp. Á vetrarsólstöðum náði hún aðeins í 2,7 gráður upp á sjóndeildarhringinn, séð úr Reykjavík, en á morgun nær hún upp í 3,5 gráður klukkan 13.33. Í lok janúar fer sólarhæðin í 8,5 gráður og þá verður dagslengdin líka komin í nærri sjö klukkustundir og skammdegið að baki. Birtubreytingin er misjöfn eftir því hvar menn eru staddir á landinu og því hraðari eftir því sem norðar dregur, þar sem dimmast var á vetrarsólstöðum. Þannig verður lengingin í Grímsey, nyrstu byggð landsins, orðin tæp klukkustund á morgun. Þar hefur daginn lengt úr 2 klukkstundum og 12 mínútum þann 22. desember í 3 klukkustundir og 10 mínútur á morgun, 6. janúar.
Grímsey Heilsa Reykjavík Tengdar fréttir Skammdegisþunglyndi er mýta Skammdegisþunglyndi sem stafar af ljósskorti er bara mýta sem fundin var upp í Bandaríkjunum árið 1984, er niðurstaða tveggja vísindamanna frá Noregi og Ítalíu. 31. desember 2006 07:30 Þunglyndið sækir á unga í skammdeginu Komum til sálfræðinga vegna skammdegisþunglyndis hefur ekki fjölgað þrátt fyrir dimman vetur. Þunglyndið sækir helst á fólk á aldrinum 20 til 40 ára. Þeir sem fá skammdegisþunglyndi sækja í kolvetni og fitna enda finnst fólki erfitt a 2. janúar 2017 06:00 Skammdegisþunglyndi tengt við erfðir Árstíðabundið þunglyndi er afbrigði þunglyndis. Á Íslandi er mest rætt um árstíðabundið þunglyndi tengt vetri, kallað skammdegisþunglyndi. Rannsakendur við Johns Hopkins komust að því að skammdegisþunglyndi gæti verið tengt geni sem kallast ZBTB20 15. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira
Skammdegisþunglyndi er mýta Skammdegisþunglyndi sem stafar af ljósskorti er bara mýta sem fundin var upp í Bandaríkjunum árið 1984, er niðurstaða tveggja vísindamanna frá Noregi og Ítalíu. 31. desember 2006 07:30
Þunglyndið sækir á unga í skammdeginu Komum til sálfræðinga vegna skammdegisþunglyndis hefur ekki fjölgað þrátt fyrir dimman vetur. Þunglyndið sækir helst á fólk á aldrinum 20 til 40 ára. Þeir sem fá skammdegisþunglyndi sækja í kolvetni og fitna enda finnst fólki erfitt a 2. janúar 2017 06:00
Skammdegisþunglyndi tengt við erfðir Árstíðabundið þunglyndi er afbrigði þunglyndis. Á Íslandi er mest rætt um árstíðabundið þunglyndi tengt vetri, kallað skammdegisþunglyndi. Rannsakendur við Johns Hopkins komust að því að skammdegisþunglyndi gæti verið tengt geni sem kallast ZBTB20 15. nóvember 2018 09:00