Mane bestur í Afríku og Hakimi efnilegastur | Sjáðu öll verðlaunin Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2020 20:28 Sadio Mane gat leyft sér að brosa í kvöld. vísir/getty Sadio Mane er leikmaður ársins í Afríku en þetta var kunngjört á stórri verðlaunahátíð í kvöld. Mane var algjörlega magnaður á árinu 2019 .Hann skoraði 36 mörk í 64 leikjum og lagði upp sex önnur mörk. Hann vann gullið í Meistaradeild Evrópu og einnig var hann í sigurliði í HM félagsliða og Ofurbikarnum. Hann var svo fjórði í Ballon d'Or og vann gullknöttinn í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool and Senegal forward #SadioMane has won the #CAFAwards2019 men's player of the year. #bbcfootballpic.twitter.com/fUF9y6CCR5— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 Achraf Hakimi var valinn besti ungi leikmaður afríska boltans á síðasta ári. Achraf Hakimi er á láni hjá Dortmund frá Real Madrid en hann hefur verið í herbúðum Real frá því hann var átta ára gamall. Síðustu tvær leiktíðir hefur hann verið í láni hjá Dortmund. OFFICIAL: Achraf Hakimi has been named 2019 African Youth Player of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/AuzX71J3JM— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Alsír var svo valið lið ársins en þeir unnu til gullverðlauna á Afríkumótinu síðasta sumar. Algeria at the 2019 African Cup of Nations: 7 games 6 wins 1 draw 0 losses 13 goals 2 goals conceded One trophy. https://t.co/faCvXO9ncO— Squawka Football (@Squawka) January 7, 2020 Stærsta stjarnan er Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, en Islam Slamini og Sofiane Feghouli eru einnig þekktar stærðir. Mark Mahrez var einmitt kosið mark ársins en hann skoraði stórkostlegt mark úr aukaspyrnu gegn Nígeríu. OFFICIAL: #RiyadMahrez has won the 2019 African Goal of the Year for his stunning free-kick against Nigeria.#CAFAwards2019pic.twitter.com/EkYCSxZdai— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Liverpool á þrjá leikmenn í liði ársins í Afríku; Joel Matip, Mohamed Salha og Sadio Mane en alls eru fimm leikmenn úr enska boltanum í liðinu. OFFICIAL: The 2019 African Team of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/65uCesEAol— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Sadio Mane er leikmaður ársins í Afríku en þetta var kunngjört á stórri verðlaunahátíð í kvöld. Mane var algjörlega magnaður á árinu 2019 .Hann skoraði 36 mörk í 64 leikjum og lagði upp sex önnur mörk. Hann vann gullið í Meistaradeild Evrópu og einnig var hann í sigurliði í HM félagsliða og Ofurbikarnum. Hann var svo fjórði í Ballon d'Or og vann gullknöttinn í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool and Senegal forward #SadioMane has won the #CAFAwards2019 men's player of the year. #bbcfootballpic.twitter.com/fUF9y6CCR5— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 Achraf Hakimi var valinn besti ungi leikmaður afríska boltans á síðasta ári. Achraf Hakimi er á láni hjá Dortmund frá Real Madrid en hann hefur verið í herbúðum Real frá því hann var átta ára gamall. Síðustu tvær leiktíðir hefur hann verið í láni hjá Dortmund. OFFICIAL: Achraf Hakimi has been named 2019 African Youth Player of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/AuzX71J3JM— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Alsír var svo valið lið ársins en þeir unnu til gullverðlauna á Afríkumótinu síðasta sumar. Algeria at the 2019 African Cup of Nations: 7 games 6 wins 1 draw 0 losses 13 goals 2 goals conceded One trophy. https://t.co/faCvXO9ncO— Squawka Football (@Squawka) January 7, 2020 Stærsta stjarnan er Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, en Islam Slamini og Sofiane Feghouli eru einnig þekktar stærðir. Mark Mahrez var einmitt kosið mark ársins en hann skoraði stórkostlegt mark úr aukaspyrnu gegn Nígeríu. OFFICIAL: #RiyadMahrez has won the 2019 African Goal of the Year for his stunning free-kick against Nigeria.#CAFAwards2019pic.twitter.com/EkYCSxZdai— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Liverpool á þrjá leikmenn í liði ársins í Afríku; Joel Matip, Mohamed Salha og Sadio Mane en alls eru fimm leikmenn úr enska boltanum í liðinu. OFFICIAL: The 2019 African Team of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/65uCesEAol— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020
Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira