Laun leikmanna Everton: Gylfi ofarlega Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2020 10:00 Gylfi hefur verið lykilmaður Everton frá því að hann kom til félagins. vísir/getty Enska götublaðið hefur Mirror hefur fjallað um laun enskra knattspyrnuliða að undanförnu og nýjasta liðið er Everton. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru í 11. sæti deildarinnar og eru úr leik í enska bikarnum eftir vandræðalegt tap gegn grönnunum í Liverpool um liðna helgi. Stuðningsmenn Everton eru ekki sáttir og margir þeirra hafa skotið á launakostnað liðsins sem er ansi hár miðað við lið sem er í 11. sætinu. Every Everton player's 2019-20 salary - amid fans' anger at huge wageshttps://t.co/XlX5tMFGpMpic.twitter.com/pTxmpzCxxD— Mirror Football (@MirrorFootball) January 9, 2020 Stuðningsmennirnir hafa farið mikinn og einhverjir þeirra mættu á æfingasvæði liðsins eftir leikinn gegn Liverpool. Þar ræddu þeir við Marcel Brands, yfirmann knattspyrnumála, hjá Everton. Mirror vinnur sína tölfræði út frá veitunni spotrac en launahæstu leikmenn liðsins eru þeir Bernard og Yerry Mina. Þeir fá báðir 120 þúsund pund á viku. Andre Gomes kemur næstur með 112 þúsund og svo koma þeir Jordan Pickford, Morgan Schneiderlin og Gylfi, allir með 100 þúsund pund á viku eða rúmlega sextán milljónir íslenskra króna. Listann í heild sinni má sjá hér.Launahæstu leikmenn Everton (árleg laun/vikuleg laun:) Bernard - (£6.24m/£120k) Yerry Mina - (£6.24m/£120k) Andre Gomes - (£5.835m/112k) Jordan Pickford - (£5.2m/£100k) Morgan Schneiderlin - (£5.2m/£100k) Gylfi Sigurdsson - (£5.2m/£100k) Theo Walcott - (£5.2m/£100k) Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Enska götublaðið hefur Mirror hefur fjallað um laun enskra knattspyrnuliða að undanförnu og nýjasta liðið er Everton. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru í 11. sæti deildarinnar og eru úr leik í enska bikarnum eftir vandræðalegt tap gegn grönnunum í Liverpool um liðna helgi. Stuðningsmenn Everton eru ekki sáttir og margir þeirra hafa skotið á launakostnað liðsins sem er ansi hár miðað við lið sem er í 11. sætinu. Every Everton player's 2019-20 salary - amid fans' anger at huge wageshttps://t.co/XlX5tMFGpMpic.twitter.com/pTxmpzCxxD— Mirror Football (@MirrorFootball) January 9, 2020 Stuðningsmennirnir hafa farið mikinn og einhverjir þeirra mættu á æfingasvæði liðsins eftir leikinn gegn Liverpool. Þar ræddu þeir við Marcel Brands, yfirmann knattspyrnumála, hjá Everton. Mirror vinnur sína tölfræði út frá veitunni spotrac en launahæstu leikmenn liðsins eru þeir Bernard og Yerry Mina. Þeir fá báðir 120 þúsund pund á viku. Andre Gomes kemur næstur með 112 þúsund og svo koma þeir Jordan Pickford, Morgan Schneiderlin og Gylfi, allir með 100 þúsund pund á viku eða rúmlega sextán milljónir íslenskra króna. Listann í heild sinni má sjá hér.Launahæstu leikmenn Everton (árleg laun/vikuleg laun:) Bernard - (£6.24m/£120k) Yerry Mina - (£6.24m/£120k) Andre Gomes - (£5.835m/112k) Jordan Pickford - (£5.2m/£100k) Morgan Schneiderlin - (£5.2m/£100k) Gylfi Sigurdsson - (£5.2m/£100k) Theo Walcott - (£5.2m/£100k)
Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira