Segir Juventus hafa boðið Ronaldo til Barcelona og hinna stóru liðanna Anton Ingi Leifsson skrifar 13. ágúst 2020 09:30 Er Ronaldo á leið frá Ítalíu eftir tvö ár þar í landi? vísir/getty Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. Tímabilinu lauk hjá Juventus fyrr í vikunni er þeir töpuðu fyrir Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vonbrigði þeirra í Meistardeildinni halda áfram. Balague ræddi við BBC í gær og þar sagði hann frá því að Juventus hefði boðið flestum stærstu liðum heims þjónustu Portúgalans, þar á meðal Barcelona. 28 milljóna punda launapakki á ári gæti hins vegar verið erfiður fyrir liðin að taka á móti. 'Juventus wants to get rid of his wage, he's been offered everywhere including Barcelona' @GuillemBalague on the future of @Cristiano Ronaldo https://t.co/3CW3Ngo4mY pic.twitter.com/OB8W9XH5oz— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 12, 2020 „Hann hefur verið boðinn út um allt, meira að segja til Barcelona. Ég er ekki viss um að þeir geti losað hann svo auðveldlega með allan þennan pening sem hann þénar. Hvar er hann að fara fá þessa peninga?“ sagði Balague. Barcelona hefur farið illa út úr kórónuveirunni eins og mörg önnur lið og ólíklegt er að félagið rífi upp veskið í sumar, er þeir reyna að endurheimta spænska meistaratitilinn. Ronaldo á enn tvö ár eftir af samningi sínum hjá Juventus en hann skrifaði undir ansi myndarleg samning við gömlu konuna árið 218. Hann hefur sjálfur neitað að tjá sig um það hvort að hann sé á leið burt en Maurizio Sarro var rekinn úr starfi á dögunum og í þjálfarastólinn settist Andrea Pirlo. Cristiano Ronaldo 'has been offered to Barcelona' in a sensational move as Juventus try to ditch his £28m salary https://t.co/n5wrqCuP9p— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020 Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. Tímabilinu lauk hjá Juventus fyrr í vikunni er þeir töpuðu fyrir Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vonbrigði þeirra í Meistardeildinni halda áfram. Balague ræddi við BBC í gær og þar sagði hann frá því að Juventus hefði boðið flestum stærstu liðum heims þjónustu Portúgalans, þar á meðal Barcelona. 28 milljóna punda launapakki á ári gæti hins vegar verið erfiður fyrir liðin að taka á móti. 'Juventus wants to get rid of his wage, he's been offered everywhere including Barcelona' @GuillemBalague on the future of @Cristiano Ronaldo https://t.co/3CW3Ngo4mY pic.twitter.com/OB8W9XH5oz— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 12, 2020 „Hann hefur verið boðinn út um allt, meira að segja til Barcelona. Ég er ekki viss um að þeir geti losað hann svo auðveldlega með allan þennan pening sem hann þénar. Hvar er hann að fara fá þessa peninga?“ sagði Balague. Barcelona hefur farið illa út úr kórónuveirunni eins og mörg önnur lið og ólíklegt er að félagið rífi upp veskið í sumar, er þeir reyna að endurheimta spænska meistaratitilinn. Ronaldo á enn tvö ár eftir af samningi sínum hjá Juventus en hann skrifaði undir ansi myndarleg samning við gömlu konuna árið 218. Hann hefur sjálfur neitað að tjá sig um það hvort að hann sé á leið burt en Maurizio Sarro var rekinn úr starfi á dögunum og í þjálfarastólinn settist Andrea Pirlo. Cristiano Ronaldo 'has been offered to Barcelona' in a sensational move as Juventus try to ditch his £28m salary https://t.co/n5wrqCuP9p— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti