Myndi elska að spila fyrir Klopp en litlar líkur á að skiptin gangi í gegn Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 12:00 Thiago fær ekki að spila undir stjórn Klopp, að minnsta kosti ekki á næstu leiktíð, er allt útlit fyrir. vísir/getty Thiago Alcantara, miðjumaður Bayern Munchen, dreymir um að spila fyrir Jurgen Klopp hjá Liverpool en nú er ólíklegt að af skiptunum verði. Samkvæmt heimildum Sky Sports er Thiago ekki sáttur við að skiptin til Liverpool hafi fallið upp fyrir en Liverpool er með marga miðjumenn á sínum snærum. Jordan Henderson, Fabinho, Naby Keita, Georginio Wijnaldum, James Milner, Alex Oxlade-Chamberlain og Curtis Jones geta allir leyst miðjustöðurnar svo ólíklegt er að Klopp kaupi nýjan miðjumann. Thiago á eitt ár eftir af samningi sínum hjá Bayern og voru þýsku meistararnir reiðubúnir að selja hann í sumar, svo þeir myndu ekki missa hann frítt næsta sumar. Bayern vill fá 30 milljónir punda fyrir Spánverjann en það er allt útlit fyrir að Thiago þurfi að horfa annað en til Liverpool-borgar. Thiago er ansi sigursæll leikmaður. Hann hefur unnið sjö deildartitla með Bayern og vann þar á undan tvo með Bayern. Liverpool hefur nú þegar keypt einn leikmann. Kostas Tsimikas gekk í raðir liðsins í byrjun vikunnar en hann er vinstri bakvörður sem kemur frá Olympiakos. Thiago has one year left on his deal at the Allianz Arena and he has told them he wants to leave for a new challenge... — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 12, 2020 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Thiago Alcantara, miðjumaður Bayern Munchen, dreymir um að spila fyrir Jurgen Klopp hjá Liverpool en nú er ólíklegt að af skiptunum verði. Samkvæmt heimildum Sky Sports er Thiago ekki sáttur við að skiptin til Liverpool hafi fallið upp fyrir en Liverpool er með marga miðjumenn á sínum snærum. Jordan Henderson, Fabinho, Naby Keita, Georginio Wijnaldum, James Milner, Alex Oxlade-Chamberlain og Curtis Jones geta allir leyst miðjustöðurnar svo ólíklegt er að Klopp kaupi nýjan miðjumann. Thiago á eitt ár eftir af samningi sínum hjá Bayern og voru þýsku meistararnir reiðubúnir að selja hann í sumar, svo þeir myndu ekki missa hann frítt næsta sumar. Bayern vill fá 30 milljónir punda fyrir Spánverjann en það er allt útlit fyrir að Thiago þurfi að horfa annað en til Liverpool-borgar. Thiago er ansi sigursæll leikmaður. Hann hefur unnið sjö deildartitla með Bayern og vann þar á undan tvo með Bayern. Liverpool hefur nú þegar keypt einn leikmann. Kostas Tsimikas gekk í raðir liðsins í byrjun vikunnar en hann er vinstri bakvörður sem kemur frá Olympiakos. Thiago has one year left on his deal at the Allianz Arena and he has told them he wants to leave for a new challenge... — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 12, 2020
Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira