Rannsaka langvarandi afleiðingar af Covid-19 Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 11. ágúst 2020 18:35 Landspítalinn og Háskóli Íslands rannsaka nú líðan og einkenni þeirra sem hafa fengið Covid-19 hér á landi og sendu hátt í tvö þúsund manns sem veiktust af Covid 19 fyrstu fjóra mánuði ársins spurningalista. Helga Jónsdóttir prófessor á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands segir að um helmingur sé búinn að svara en afar mikilvægt sé að allir svari. „Fólk hefur svarað geysilega vel. Það eru nokkrar opnar spurningar og það er gífurlega margt sem fólk er að glíma við. Það voru magir sem sögðu frá því að hafa liðið illa löngu eftir að hafa læknast af sýkingunni en afleiðingarnar af henni séu margvíslegar,“ segir Helga. Helga segir að erlendar rannsóknir hafi sýnt fram á að allt að einn af hverjum fjórum stríði við langvarandi veikindi af alls konar toga eftir að hafa fengið Covid. Ekki sé ólíklegt að staðan sé svipuð hér. „Það er ekki ósennilegt að staðan sé svipuð hér en ennþá er of snemmt að segja til um það. Það er afar mikilvægt að fleiri svari svo við fáum sem áreiðanlegastar upplýsingar,“ segir Helga. Hún býst við að hægt verði að greina frá niðurstöðum rannsóknarinnar í september og vonar að verði hægt að finna úrræði fyrir þann hóp sem glími enn við afleiðingar af vírusnum. Við höfum reynslu af því að setja upp alls konar þjónustu fyrir fólk og þróa hana og svo sannarlega hefðum við áhuga á að setja slíkt upp ef áhugi er fyrir hendi,“ segir Helga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Landspítalinn og Háskóli Íslands rannsaka nú líðan og einkenni þeirra sem hafa fengið Covid-19 hér á landi og sendu hátt í tvö þúsund manns sem veiktust af Covid 19 fyrstu fjóra mánuði ársins spurningalista. Helga Jónsdóttir prófessor á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands segir að um helmingur sé búinn að svara en afar mikilvægt sé að allir svari. „Fólk hefur svarað geysilega vel. Það eru nokkrar opnar spurningar og það er gífurlega margt sem fólk er að glíma við. Það voru magir sem sögðu frá því að hafa liðið illa löngu eftir að hafa læknast af sýkingunni en afleiðingarnar af henni séu margvíslegar,“ segir Helga. Helga segir að erlendar rannsóknir hafi sýnt fram á að allt að einn af hverjum fjórum stríði við langvarandi veikindi af alls konar toga eftir að hafa fengið Covid. Ekki sé ólíklegt að staðan sé svipuð hér. „Það er ekki ósennilegt að staðan sé svipuð hér en ennþá er of snemmt að segja til um það. Það er afar mikilvægt að fleiri svari svo við fáum sem áreiðanlegastar upplýsingar,“ segir Helga. Hún býst við að hægt verði að greina frá niðurstöðum rannsóknarinnar í september og vonar að verði hægt að finna úrræði fyrir þann hóp sem glími enn við afleiðingar af vírusnum. Við höfum reynslu af því að setja upp alls konar þjónustu fyrir fólk og þróa hana og svo sannarlega hefðum við áhuga á að setja slíkt upp ef áhugi er fyrir hendi,“ segir Helga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira