Miðbæ Chicago lokað vegna óláta Andri Eysteinsson skrifar 10. ágúst 2020 23:09 Reynt er að komast hjá því að mótmælendur og óeirðarseggir komist inn í miðbæ Chicago. Getty/Scott Olson Aðgangur að miðborg Chicago-borgar verður heftur í nótt eftir óeirðir og eyðileggingu í kjölfar mótmæla vegna þess að lögregla skaut tvítugann mann í borginni á sunnudagskvöld. Lögreglustjórinn David Brown segir að aðgangur verði heftur á milli 20:00 og 06:00 að staðartíma og muni fjölmennt lið lögreglu gæta miðborgarinnar. Brown sagði að eyðilegging og skemmdir sem unnar voru hafi verið skammarlega og hafist vegna rangra upplýsinga. Lögregla hefur handtekið fleiri tuga manna fyrir gripdeildir, óspektir og brot gegn valdstjórninni. Þá segir lögregla að skotið hafi verið af skotvopnum á mánudagsmorgun í borginni. Þá hafði lögregla lokað fyrir aðgang að miðborginni með því að stöðva almenningssamgöngur og með því að reisa upp vindubrýr. BBC greinir frá því að þrettán lögreglumenn hafi særst en einn þeirra fékk flösku í andlitið. Brown segir að óeirðirnar hafi hafist eftir að fregnir bárust af því að lögregla hefði skotið mann sem grunaður var um vörslu skotvopns. Maðurinn, sem er tvítugur að aldri, liggur nú á sjúkrahúsi og er búist við því að hann nái sér að fullu. „Eftir atvikið söfnuðust hópar fólks saman og var mikill hiti í fólki. Glæpamenn flykktust svo á göturnar og tölu að gjörðir þeirra myndu engar afleiðingar hafa. Ég neita að leyfa þessu fólki að halda borginni okkar í gíslingu,“ sagði Brown. Borgarstjóri Chicago, Lori Lightfoot, hefur fordæmt ofbeldið sem lögreglan var beitt og hvatti lögregluna til að finna þá sem bera ábyrgð. Sagði hún að ekkert væri sameiginlegt á milli óláta sunnudagskvöldsins og mótmælanna sem spruttu út um víða veröld eftir dauða George Floyd í maí. Bandaríkin Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira
Aðgangur að miðborg Chicago-borgar verður heftur í nótt eftir óeirðir og eyðileggingu í kjölfar mótmæla vegna þess að lögregla skaut tvítugann mann í borginni á sunnudagskvöld. Lögreglustjórinn David Brown segir að aðgangur verði heftur á milli 20:00 og 06:00 að staðartíma og muni fjölmennt lið lögreglu gæta miðborgarinnar. Brown sagði að eyðilegging og skemmdir sem unnar voru hafi verið skammarlega og hafist vegna rangra upplýsinga. Lögregla hefur handtekið fleiri tuga manna fyrir gripdeildir, óspektir og brot gegn valdstjórninni. Þá segir lögregla að skotið hafi verið af skotvopnum á mánudagsmorgun í borginni. Þá hafði lögregla lokað fyrir aðgang að miðborginni með því að stöðva almenningssamgöngur og með því að reisa upp vindubrýr. BBC greinir frá því að þrettán lögreglumenn hafi særst en einn þeirra fékk flösku í andlitið. Brown segir að óeirðirnar hafi hafist eftir að fregnir bárust af því að lögregla hefði skotið mann sem grunaður var um vörslu skotvopns. Maðurinn, sem er tvítugur að aldri, liggur nú á sjúkrahúsi og er búist við því að hann nái sér að fullu. „Eftir atvikið söfnuðust hópar fólks saman og var mikill hiti í fólki. Glæpamenn flykktust svo á göturnar og tölu að gjörðir þeirra myndu engar afleiðingar hafa. Ég neita að leyfa þessu fólki að halda borginni okkar í gíslingu,“ sagði Brown. Borgarstjóri Chicago, Lori Lightfoot, hefur fordæmt ofbeldið sem lögreglan var beitt og hvatti lögregluna til að finna þá sem bera ábyrgð. Sagði hún að ekkert væri sameiginlegt á milli óláta sunnudagskvöldsins og mótmælanna sem spruttu út um víða veröld eftir dauða George Floyd í maí.
Bandaríkin Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira