Miðbæ Chicago lokað vegna óláta Andri Eysteinsson skrifar 10. ágúst 2020 23:09 Reynt er að komast hjá því að mótmælendur og óeirðarseggir komist inn í miðbæ Chicago. Getty/Scott Olson Aðgangur að miðborg Chicago-borgar verður heftur í nótt eftir óeirðir og eyðileggingu í kjölfar mótmæla vegna þess að lögregla skaut tvítugann mann í borginni á sunnudagskvöld. Lögreglustjórinn David Brown segir að aðgangur verði heftur á milli 20:00 og 06:00 að staðartíma og muni fjölmennt lið lögreglu gæta miðborgarinnar. Brown sagði að eyðilegging og skemmdir sem unnar voru hafi verið skammarlega og hafist vegna rangra upplýsinga. Lögregla hefur handtekið fleiri tuga manna fyrir gripdeildir, óspektir og brot gegn valdstjórninni. Þá segir lögregla að skotið hafi verið af skotvopnum á mánudagsmorgun í borginni. Þá hafði lögregla lokað fyrir aðgang að miðborginni með því að stöðva almenningssamgöngur og með því að reisa upp vindubrýr. BBC greinir frá því að þrettán lögreglumenn hafi særst en einn þeirra fékk flösku í andlitið. Brown segir að óeirðirnar hafi hafist eftir að fregnir bárust af því að lögregla hefði skotið mann sem grunaður var um vörslu skotvopns. Maðurinn, sem er tvítugur að aldri, liggur nú á sjúkrahúsi og er búist við því að hann nái sér að fullu. „Eftir atvikið söfnuðust hópar fólks saman og var mikill hiti í fólki. Glæpamenn flykktust svo á göturnar og tölu að gjörðir þeirra myndu engar afleiðingar hafa. Ég neita að leyfa þessu fólki að halda borginni okkar í gíslingu,“ sagði Brown. Borgarstjóri Chicago, Lori Lightfoot, hefur fordæmt ofbeldið sem lögreglan var beitt og hvatti lögregluna til að finna þá sem bera ábyrgð. Sagði hún að ekkert væri sameiginlegt á milli óláta sunnudagskvöldsins og mótmælanna sem spruttu út um víða veröld eftir dauða George Floyd í maí. Bandaríkin Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Sjá meira
Aðgangur að miðborg Chicago-borgar verður heftur í nótt eftir óeirðir og eyðileggingu í kjölfar mótmæla vegna þess að lögregla skaut tvítugann mann í borginni á sunnudagskvöld. Lögreglustjórinn David Brown segir að aðgangur verði heftur á milli 20:00 og 06:00 að staðartíma og muni fjölmennt lið lögreglu gæta miðborgarinnar. Brown sagði að eyðilegging og skemmdir sem unnar voru hafi verið skammarlega og hafist vegna rangra upplýsinga. Lögregla hefur handtekið fleiri tuga manna fyrir gripdeildir, óspektir og brot gegn valdstjórninni. Þá segir lögregla að skotið hafi verið af skotvopnum á mánudagsmorgun í borginni. Þá hafði lögregla lokað fyrir aðgang að miðborginni með því að stöðva almenningssamgöngur og með því að reisa upp vindubrýr. BBC greinir frá því að þrettán lögreglumenn hafi særst en einn þeirra fékk flösku í andlitið. Brown segir að óeirðirnar hafi hafist eftir að fregnir bárust af því að lögregla hefði skotið mann sem grunaður var um vörslu skotvopns. Maðurinn, sem er tvítugur að aldri, liggur nú á sjúkrahúsi og er búist við því að hann nái sér að fullu. „Eftir atvikið söfnuðust hópar fólks saman og var mikill hiti í fólki. Glæpamenn flykktust svo á göturnar og tölu að gjörðir þeirra myndu engar afleiðingar hafa. Ég neita að leyfa þessu fólki að halda borginni okkar í gíslingu,“ sagði Brown. Borgarstjóri Chicago, Lori Lightfoot, hefur fordæmt ofbeldið sem lögreglan var beitt og hvatti lögregluna til að finna þá sem bera ábyrgð. Sagði hún að ekkert væri sameiginlegt á milli óláta sunnudagskvöldsins og mótmælanna sem spruttu út um víða veröld eftir dauða George Floyd í maí.
Bandaríkin Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Sjá meira