Sprenging í Baltimore Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. ágúst 2020 16:02 Húsin eru rústir einar eftir sprenginguna. AP Sprenging í norðvesturhluta bandarísku borgarinnar Baltimore í Bandaríkjunum jafnaði þrjú hús við jörðu í dag. Staðarmiðlar segja hið minnsta einn hafa farist í sprengingunni og að þrjú séu alvarlega særð. Þó svo að orsök sprengingarinnar sé óljós á þessari stundu beinast spjótin að gaslögnum hússins. Gasveitukerfi borgarinnar er víða sagt komið til ára sinna og er talið að það muni taka um tvo áratugi að lagfæra þær þúsundir kílómetra sem þarfnast endurnýjunar. Fólki hefur verið ráðlagt að halda sig frá svæðinu af ótta við gasleka. Slökkvilið borgarinnar sendi næstum 200 manns og níu slökkviliðsbíla á vettvang. Í tísti frá slökkviliðinu segist það hafa náð sambandi við einn íbúa hússins sem enn var fastur í rústunum. Í fyrstu var ætlað að um fimm kynnu að vera í sömu sporum, þar af nokkur börn. Íbúar hverfisins segja í samtali við Baltimore Sun að sprengingin hafi verið gríðarleg. Rúður og hurðar hafi t.a.m. til að mynda brotnað í nærliggjandi húsum. Krafturinn hafi verið slíkur að fólk hafi fallið um koll og íbúðir nötrað. Einn lýsir því hvernig honum hafi brugðið við sprenginguna, hlaupið út og séð spýtnabrak á við og dreif um hverfið. Björgunaraðgerðir standa enn og má sjá beina útsendingu frá Baltimore hér að neðan. Bandaríkin Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira
Sprenging í norðvesturhluta bandarísku borgarinnar Baltimore í Bandaríkjunum jafnaði þrjú hús við jörðu í dag. Staðarmiðlar segja hið minnsta einn hafa farist í sprengingunni og að þrjú séu alvarlega særð. Þó svo að orsök sprengingarinnar sé óljós á þessari stundu beinast spjótin að gaslögnum hússins. Gasveitukerfi borgarinnar er víða sagt komið til ára sinna og er talið að það muni taka um tvo áratugi að lagfæra þær þúsundir kílómetra sem þarfnast endurnýjunar. Fólki hefur verið ráðlagt að halda sig frá svæðinu af ótta við gasleka. Slökkvilið borgarinnar sendi næstum 200 manns og níu slökkviliðsbíla á vettvang. Í tísti frá slökkviliðinu segist það hafa náð sambandi við einn íbúa hússins sem enn var fastur í rústunum. Í fyrstu var ætlað að um fimm kynnu að vera í sömu sporum, þar af nokkur börn. Íbúar hverfisins segja í samtali við Baltimore Sun að sprengingin hafi verið gríðarleg. Rúður og hurðar hafi t.a.m. til að mynda brotnað í nærliggjandi húsum. Krafturinn hafi verið slíkur að fólk hafi fallið um koll og íbúðir nötrað. Einn lýsir því hvernig honum hafi brugðið við sprenginguna, hlaupið út og séð spýtnabrak á við og dreif um hverfið. Björgunaraðgerðir standa enn og má sjá beina útsendingu frá Baltimore hér að neðan.
Bandaríkin Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira