Leggja vökvunarkerfi þegar mánuður er í leikinn gegn Englandi: „Ekkert svakalegt rask á vellinum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2020 20:00 Frá Laugardalsvelli í dag. mynd/egill Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fyrst var sett upp hitatjald í kringum fyrirhugaðan leik Íslands og Rúmeníu og nú er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn og má því sjá holur í vellinum er einungis mánuður er þangað til enska landsliðið kemur hingað í heimsókn í Þjóðadeildinni. „Nú var bara kominn tími á þetta og fengum já frá borginni. Við byrjuðum fyrir viku og klárum eftir smá,“ sagði Kristinn. „Þetta er ekkert svakalegt rask á vellinum. Þetta eru nokkrir skurðir, pípur og tengja saman og kveikja. Þetta er heljarinnar vinna og þegar góðir aðilar vinna að þessu þá gengur þetta.“ Hann segir að ef það verði skipt um völl verði hægt að taka kerfið með en hann segir að þetta auki öll gæði vallarins. „Við erum að setja þetta til þess að auka gæði vallarins og að hann verði betri. Ef einhvern tímann verður skipt um völl þá getum við tekið þetta upp og nýtt það í nýjan völl.“ „Þetta er hefðbundið vökvunarkerfi sem er á flestum völlum í heiminum og við erum búnir að bíða lengi eftir þessu.“ „Þetta hjálpar okkur mikið að halda vellinum flottum og líka varðandi leiki og æfingar, að hann verði betri fyrir leikmenn og spilaður skemmtilegri fótbolti,“ sagði Kristinn. Laugardalsvöllur Þjóðadeild UEFA KSÍ Sportpakkinn Reykjavík Tengdar fréttir Grafa holur í Laugardalsvöllinn innan við mánuði fyrir Englandsleikinn Laugardalsvöllurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á árinu 2020 og það er ekki búið enn. Nú standa yfir framkvæmdir á grasvellinum þótt stutt sé í fyrsta landsleik ársins. 7. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fyrst var sett upp hitatjald í kringum fyrirhugaðan leik Íslands og Rúmeníu og nú er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn og má því sjá holur í vellinum er einungis mánuður er þangað til enska landsliðið kemur hingað í heimsókn í Þjóðadeildinni. „Nú var bara kominn tími á þetta og fengum já frá borginni. Við byrjuðum fyrir viku og klárum eftir smá,“ sagði Kristinn. „Þetta er ekkert svakalegt rask á vellinum. Þetta eru nokkrir skurðir, pípur og tengja saman og kveikja. Þetta er heljarinnar vinna og þegar góðir aðilar vinna að þessu þá gengur þetta.“ Hann segir að ef það verði skipt um völl verði hægt að taka kerfið með en hann segir að þetta auki öll gæði vallarins. „Við erum að setja þetta til þess að auka gæði vallarins og að hann verði betri. Ef einhvern tímann verður skipt um völl þá getum við tekið þetta upp og nýtt það í nýjan völl.“ „Þetta er hefðbundið vökvunarkerfi sem er á flestum völlum í heiminum og við erum búnir að bíða lengi eftir þessu.“ „Þetta hjálpar okkur mikið að halda vellinum flottum og líka varðandi leiki og æfingar, að hann verði betri fyrir leikmenn og spilaður skemmtilegri fótbolti,“ sagði Kristinn.
Laugardalsvöllur Þjóðadeild UEFA KSÍ Sportpakkinn Reykjavík Tengdar fréttir Grafa holur í Laugardalsvöllinn innan við mánuði fyrir Englandsleikinn Laugardalsvöllurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á árinu 2020 og það er ekki búið enn. Nú standa yfir framkvæmdir á grasvellinum þótt stutt sé í fyrsta landsleik ársins. 7. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Grafa holur í Laugardalsvöllinn innan við mánuði fyrir Englandsleikinn Laugardalsvöllurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á árinu 2020 og það er ekki búið enn. Nú standa yfir framkvæmdir á grasvellinum þótt stutt sé í fyrsta landsleik ársins. 7. ágúst 2020 09:00