Mánaðamótin komu betur út hjá Vinnumálastofnun en búist var við Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2020 14:10 Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun um mánaðamótin. Vísir/Vilhelm Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust á borð Vinnumálastofnunar um mánaðamótin og segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, að færri tilkynningar hefðu borist en búast mátti við. Tvær hópuppsagnir höfðu borist síðasta föstudag þar sem alls var 49 manns sótt upp. Unnur segir að einnig hafi borist tilkynning um stóra hópuppsögn hjá Póstdreifingu en þar er að mestu um að ræða endurskipulagningu reksturs. Þar sé búist við því að langflestir starfsmenn verði ráðnir til baka. „Þessi mánaðamót komu betur út en við bjuggumst við. Það bárust færri umsóknir í júlí en við áttum von á og atvinnuástandið hefur verið með þokkalegu móti í júlí,“ sagði Unnur í samtali við Vísi. Þróun atvinnuleysis á landinu er þá betri en Vinnumálastofnun bjóst við. „Við erum á sama stað í júlí og í júní. Í kringum 7,4% samtals atvinnuleysis og við eigum ekki von á því að það hækki fyrr en um næstu mánaðamót en við vonum það besta,“ sagði Unnur. Þrátt staðan sé betri en búist var við er hún allt önnur en á sama tíma í fyrra. „Við vorum á miklu betri stað í fyrra. Þá vorum við ekki nándar nærri jafn mikið atvinnuleysi og í dag. Þá vorum við enn að glíma við WOW og einhver samdráttur var hafinn en það var ekkert í líkingu við þetta,“ sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunnar. Vinnumarkaður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust á borð Vinnumálastofnunar um mánaðamótin og segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, að færri tilkynningar hefðu borist en búast mátti við. Tvær hópuppsagnir höfðu borist síðasta föstudag þar sem alls var 49 manns sótt upp. Unnur segir að einnig hafi borist tilkynning um stóra hópuppsögn hjá Póstdreifingu en þar er að mestu um að ræða endurskipulagningu reksturs. Þar sé búist við því að langflestir starfsmenn verði ráðnir til baka. „Þessi mánaðamót komu betur út en við bjuggumst við. Það bárust færri umsóknir í júlí en við áttum von á og atvinnuástandið hefur verið með þokkalegu móti í júlí,“ sagði Unnur í samtali við Vísi. Þróun atvinnuleysis á landinu er þá betri en Vinnumálastofnun bjóst við. „Við erum á sama stað í júlí og í júní. Í kringum 7,4% samtals atvinnuleysis og við eigum ekki von á því að það hækki fyrr en um næstu mánaðamót en við vonum það besta,“ sagði Unnur. Þrátt staðan sé betri en búist var við er hún allt önnur en á sama tíma í fyrra. „Við vorum á miklu betri stað í fyrra. Þá vorum við ekki nándar nærri jafn mikið atvinnuleysi og í dag. Þá vorum við enn að glíma við WOW og einhver samdráttur var hafinn en það var ekkert í líkingu við þetta,“ sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunnar.
Vinnumarkaður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira