Tölfræði sem segir Alisson mikilvægasta leikmann Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júlí 2020 22:30 Alisson í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð. vísir/getty Liverpool er enskur meistari eftir þrjátíu ára bið og margir hafa talað um fremstu menn liðsins en nú er komin í ljós tölfræði sem sýnir að Alisson er mikilvægasti leikmaðurinn. Tölfræðiveitan Cloudbet sýnir að Alisson er mikilvægasti leikmaðurinn í allri úrvalsdeildinni en veðmálafyrirtækið hefur reiknað verðmæti hvers leikmanns. Mikilvægið er reiknað út hvernig stuðlarnir á liðið breytast eftir því hverjir byrja inn á og spila fyrir liðið en stuðlarnir breyttust um 15% er Alisson byrjaði í markinu. Hann meiddist á tímabilinu og Adrian kom inn í markið en sá spænski gerði sig seka um mistök gegn Chelsea í FA-bikarnum og Atletico Madrid í Meistaradeildinni sem kostaði Liverpool verulega. Brasilíumaðurinn Alisson hélt hreinu í þrettán af 29 leikjum sem hann spilaði í ensku úrvalsdeildinni en næst mikilvægasti leikmaðurinn var Allan Saint Maximin hjá Newcastle. Jack Grealish var í 3. sætinu en hann er fyrirliði Aston Villa. Alisson Becker has been rated as the Premier League s most valuable player, having had the biggest impact on his side s odds over the past season, according to analysts from online crypto sportsbook Cloudbet.pic.twitter.com/W6piB9ANX3— Anfield Watch (@AnfieldWatch) July 28, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Liverpool er enskur meistari eftir þrjátíu ára bið og margir hafa talað um fremstu menn liðsins en nú er komin í ljós tölfræði sem sýnir að Alisson er mikilvægasti leikmaðurinn. Tölfræðiveitan Cloudbet sýnir að Alisson er mikilvægasti leikmaðurinn í allri úrvalsdeildinni en veðmálafyrirtækið hefur reiknað verðmæti hvers leikmanns. Mikilvægið er reiknað út hvernig stuðlarnir á liðið breytast eftir því hverjir byrja inn á og spila fyrir liðið en stuðlarnir breyttust um 15% er Alisson byrjaði í markinu. Hann meiddist á tímabilinu og Adrian kom inn í markið en sá spænski gerði sig seka um mistök gegn Chelsea í FA-bikarnum og Atletico Madrid í Meistaradeildinni sem kostaði Liverpool verulega. Brasilíumaðurinn Alisson hélt hreinu í þrettán af 29 leikjum sem hann spilaði í ensku úrvalsdeildinni en næst mikilvægasti leikmaðurinn var Allan Saint Maximin hjá Newcastle. Jack Grealish var í 3. sætinu en hann er fyrirliði Aston Villa. Alisson Becker has been rated as the Premier League s most valuable player, having had the biggest impact on his side s odds over the past season, according to analysts from online crypto sportsbook Cloudbet.pic.twitter.com/W6piB9ANX3— Anfield Watch (@AnfieldWatch) July 28, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira