Vill stórsókn í sýnatökum vegna innanlandssmita Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2020 20:00 Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum. ARNAR HALLDÓRSSON Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda innanlandssmita þurfi að fara í stórsókn í sýnatökum innanlands. Tuttugu og einn er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Ellefu smita eru aðskilin og í tveimur þeirra hefur uppruni smits ekki fengist staðfestur. Tíu smitanna eru innanlandssmit og sjö þeirra tengjast manni sem kom frá útlöndum þann 15 júlí og er því um hópsýkingu að ræða. Smitrakning stendur enn yfir vegna hennar en hún kom upp á Akranesi í gær. Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda ótengdra smita þurfi að fara í kerfislegar aðgerðir til að hindra útbreiðslu. Fari þurfi í stórsókn í sýnatöku. „Það sem við þurfum að undirstrika núna er að búa til kerfi sem klárlega greinir alla sem mögulega gætu verið með smit inna landsins,“ sagði Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum. Ekki megi vera töf á sýnatökum. „Allir sem gruna að þeir séu með kórónuveiruna geti farið í próf og það strax því ef það er töf þá er það fólk sett í sóttkví en ekki fulla einangrun og þá gæti það blómstrað yfir í eitthvað stærra.“ „Það hefur ekki alltaf verið raunin núna að fólk geti komið og farið strax í próf það hefur orðið smá töf,“ sagði Jón Magnús. Hann óttast að of mikill þungi sé lagður í skimun á landamærum - sem gæti haft áhrif á skimun innanlands. „Rannsóknin er framkvæmd á Landspítalanum og landamæraskimunin leggur gífurlega mikið álag á Landspítalann og þetta þýðir óhjákvæmilega að ef við setjum pening og tíma í eitthvað þá tekur það pening og tíma frá einhverju öðru,“ sagði Jón Magnús. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda innanlandssmita þurfi að fara í stórsókn í sýnatökum innanlands. Tuttugu og einn er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Ellefu smita eru aðskilin og í tveimur þeirra hefur uppruni smits ekki fengist staðfestur. Tíu smitanna eru innanlandssmit og sjö þeirra tengjast manni sem kom frá útlöndum þann 15 júlí og er því um hópsýkingu að ræða. Smitrakning stendur enn yfir vegna hennar en hún kom upp á Akranesi í gær. Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda ótengdra smita þurfi að fara í kerfislegar aðgerðir til að hindra útbreiðslu. Fari þurfi í stórsókn í sýnatöku. „Það sem við þurfum að undirstrika núna er að búa til kerfi sem klárlega greinir alla sem mögulega gætu verið með smit inna landsins,“ sagði Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum. Ekki megi vera töf á sýnatökum. „Allir sem gruna að þeir séu með kórónuveiruna geti farið í próf og það strax því ef það er töf þá er það fólk sett í sóttkví en ekki fulla einangrun og þá gæti það blómstrað yfir í eitthvað stærra.“ „Það hefur ekki alltaf verið raunin núna að fólk geti komið og farið strax í próf það hefur orðið smá töf,“ sagði Jón Magnús. Hann óttast að of mikill þungi sé lagður í skimun á landamærum - sem gæti haft áhrif á skimun innanlands. „Rannsóknin er framkvæmd á Landspítalanum og landamæraskimunin leggur gífurlega mikið álag á Landspítalann og þetta þýðir óhjákvæmilega að ef við setjum pening og tíma í eitthvað þá tekur það pening og tíma frá einhverju öðru,“ sagði Jón Magnús.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira