Þorsteinn Halldórsson: Markaskorun liðsins mætti fara dreifast meira Andri Már Eggertsson skrifar 24. júlí 2020 22:10 Ólafur Pétursson (markmannsþjálfari Blika) og Þorsteinn Halldórsson. Vísir/Bára Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Meiðsli herjuðu mikið á Þróttarana fyrir leik og mátti sjá miklar brotalamir á liðinu. Breiðablik vann Þrótt 5-0 þó var Steini ekki sammála að þetta væri hinn fullkomni leikur Blika þó var hann ánægður með frammistöðu liðsins. „Við vorum að spila boltanum vel þó fundum við ekki margar leiðir gegnum miðsvæðið við höfum oft spilað meira gegnum miðsvæðið en við gerðum í kvöld. Spilið var of mikið út fyrir allt saman og of fljótt fyrir minn smekk sem er klárlega eitthvað sem við getum lagað,” sagði Steini Halldórs Þó Steini hafi ekki verið í skýjunum með spilið hjá sínu liði var hann þó ánægður með öll þau færi sem Blikarnir sköpuðu sér í leiknum. Hann hrósaði líka Sonný Láru sem varði vel í upphafi leiks og kom í veg fyrir að Þróttarar kæmust yfir. Það vakti athygli þegar Agla María virtist skora beint úr hornspyrnu. Flestir héldu að markið væri gott og gilt en dómari leiksins dæmdi markið af. „Dómarinn dæmdi á bakhrindingu á markmaninn ég sá þetta illa en ég tók ekki eftir neinni sem stóð fyrir aftan hana,” Sagði Steini sem furðaði sig á því afhverju markið fengi ekki að standa. Berglind Björg fór á kostum í Blika liðinu í kvöld, hún skoraði þrennu og er nú kominn með 10 mörk í 6 leikjum í deildinni. „Það er mikill styrkur að hafa leikmann einsog Berglindi í okkar liði hún er frábær leikmaður og er mikill kostur fyrir okkur að hafa leikmenn einsog hana. Við erum með nokkrar stelpur sem skora mörk reglulega,” sagði Steini og benti líka á að það eru bara fjórar stelpur búnar að skora og má markaskorun liðsins fara dreifast meira. Breiðablik hafa nú ekki ennþá fengið á sig mark í 6 deildarleikjum og 1 bikarleik. Steini var spurður hvort þær ætli að fara í gegnum allt mótið án þess að fá á sig mark. Hann sagðist þó ekkert vera spá í einhverri slíkri tölfræði þar sem hann fer bara í leikinn til að vinna en þó spila góða vörn líka og halda markinu hreinu. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Meiðsli herjuðu mikið á Þróttarana fyrir leik og mátti sjá miklar brotalamir á liðinu. Breiðablik vann Þrótt 5-0 þó var Steini ekki sammála að þetta væri hinn fullkomni leikur Blika þó var hann ánægður með frammistöðu liðsins. „Við vorum að spila boltanum vel þó fundum við ekki margar leiðir gegnum miðsvæðið við höfum oft spilað meira gegnum miðsvæðið en við gerðum í kvöld. Spilið var of mikið út fyrir allt saman og of fljótt fyrir minn smekk sem er klárlega eitthvað sem við getum lagað,” sagði Steini Halldórs Þó Steini hafi ekki verið í skýjunum með spilið hjá sínu liði var hann þó ánægður með öll þau færi sem Blikarnir sköpuðu sér í leiknum. Hann hrósaði líka Sonný Láru sem varði vel í upphafi leiks og kom í veg fyrir að Þróttarar kæmust yfir. Það vakti athygli þegar Agla María virtist skora beint úr hornspyrnu. Flestir héldu að markið væri gott og gilt en dómari leiksins dæmdi markið af. „Dómarinn dæmdi á bakhrindingu á markmaninn ég sá þetta illa en ég tók ekki eftir neinni sem stóð fyrir aftan hana,” Sagði Steini sem furðaði sig á því afhverju markið fengi ekki að standa. Berglind Björg fór á kostum í Blika liðinu í kvöld, hún skoraði þrennu og er nú kominn með 10 mörk í 6 leikjum í deildinni. „Það er mikill styrkur að hafa leikmann einsog Berglindi í okkar liði hún er frábær leikmaður og er mikill kostur fyrir okkur að hafa leikmenn einsog hana. Við erum með nokkrar stelpur sem skora mörk reglulega,” sagði Steini og benti líka á að það eru bara fjórar stelpur búnar að skora og má markaskorun liðsins fara dreifast meira. Breiðablik hafa nú ekki ennþá fengið á sig mark í 6 deildarleikjum og 1 bikarleik. Steini var spurður hvort þær ætli að fara í gegnum allt mótið án þess að fá á sig mark. Hann sagðist þó ekkert vera spá í einhverri slíkri tölfræði þar sem hann fer bara í leikinn til að vinna en þó spila góða vörn líka og halda markinu hreinu.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki