Brynjólfur með nýja hárgreiðslu í Kórnum: „Bla Bla Bla“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2020 07:30 Brynjólfur Andersen Willumsson var með áhugaverðar hárgreiðslu í leik HK og Breiðabliks í gærkvöld. Mynd/Stöð 2 Sport Í gærkvöld mættust nágrannaliðin HK og Breiðablik í 8. umferð Pepsi Max deildar karla. Það var hart barist í leiknum en gott gengi HK gegn Breiðablik hélt hins vegar áfram þar sem liðið landaði 1-0 sigri. Var það aðeins annar sigur HK í deildinni í sumar á meðan Breiðablik hefur nú ekki unnið í síðustu fimm leikjum sínum. Brynjólfur Andersen Willumsson, leikmaður Breiðabliks, hefur skartað nokkrum skrautlegum hárgreiðslum í sumar en sú í gær er eflaust sú skrautlegasta. Sjá má greiðsluna á myndinni hér að ofan. Eftir síðasta leik Breiðabliks - þar sem liðið tapaði 2-1 gegn Val á heimavelli - þá mætti Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, í viðtal. Brynjólfur Andersen langbesti maðurinn á vellinum og það er kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann,“ sagði Óskar í viðtalinu eftir þann leik og hélt áfram. „Það er dæmt í hvert skipti hann snertir mann en hann fær ekkert hjá einum né neinum. Með þessu áframhaldi gerum við lítið annað en að hrekja besta leikmanninn í deildinni úr landi. Bið bara til dómarastéttarinnar að sýna sanngirni.“ Mikið hefur verið rætt og ritað síðan um hárgreiðslur Brynjólfs sem og getu hans á fótboltavellinum. Þó flestir telji hann með efnilegri leikmönnum deildarinnar þá eru ekki allir á eitt sammála að hann sé besti leikmaður hennar. Eflaust er Brynjólfur að senda þeim aðilum skilaboð með greiðslunni sem hann skartaði í gær. Það er spurning hvaða greiðslu leikmaðurinn skartar næst en hárskeri hans ku hafa viðbeinsbrotnað í fótboltaleik á dögunum og því óvíst hvort Brynjólfur geti mætt með nýja greiðslu til leiks er Blikar mæta ÍA eftir þrjá daga. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: HK - Breiðablik 1-0 | HK-ingar héldu montréttinum HK vann 1-0 sigur á Breiðabliki er liðin mættust í Kópavogsslagnum í Pepsi Max deild karla inn í Kórnum í kvöld. Er þetta fimmti leikur Blika í röð án sigurs. 23. júlí 2020 23:15 Sjáðu öll mörkin úr leikjum Breiðabliks og HK í efstu deild Breiðablik og HK mætast í sjöunda sinn í efstu deild í fótbolta karla í kvöld. Mikið hefur gengið á í leikjum þessara grannliða í gegnum tíðina. 23. júlí 2020 13:36 Óskar Hrafn: Kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með 2-1 tap sinna manna á Kópavogsvelli gegn Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. 19. júlí 2020 22:40 Óskar segir Blika ekkert hafa átt skilið: „Engu minni karakterar en aðrir í þessari deild“ „Við áttum ekkert skilið í þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-0 tapið gegn HK í Kópavogsslagnum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. 23. júlí 2020 22:50 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjá meira
Í gærkvöld mættust nágrannaliðin HK og Breiðablik í 8. umferð Pepsi Max deildar karla. Það var hart barist í leiknum en gott gengi HK gegn Breiðablik hélt hins vegar áfram þar sem liðið landaði 1-0 sigri. Var það aðeins annar sigur HK í deildinni í sumar á meðan Breiðablik hefur nú ekki unnið í síðustu fimm leikjum sínum. Brynjólfur Andersen Willumsson, leikmaður Breiðabliks, hefur skartað nokkrum skrautlegum hárgreiðslum í sumar en sú í gær er eflaust sú skrautlegasta. Sjá má greiðsluna á myndinni hér að ofan. Eftir síðasta leik Breiðabliks - þar sem liðið tapaði 2-1 gegn Val á heimavelli - þá mætti Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, í viðtal. Brynjólfur Andersen langbesti maðurinn á vellinum og það er kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann,“ sagði Óskar í viðtalinu eftir þann leik og hélt áfram. „Það er dæmt í hvert skipti hann snertir mann en hann fær ekkert hjá einum né neinum. Með þessu áframhaldi gerum við lítið annað en að hrekja besta leikmanninn í deildinni úr landi. Bið bara til dómarastéttarinnar að sýna sanngirni.“ Mikið hefur verið rætt og ritað síðan um hárgreiðslur Brynjólfs sem og getu hans á fótboltavellinum. Þó flestir telji hann með efnilegri leikmönnum deildarinnar þá eru ekki allir á eitt sammála að hann sé besti leikmaður hennar. Eflaust er Brynjólfur að senda þeim aðilum skilaboð með greiðslunni sem hann skartaði í gær. Það er spurning hvaða greiðslu leikmaðurinn skartar næst en hárskeri hans ku hafa viðbeinsbrotnað í fótboltaleik á dögunum og því óvíst hvort Brynjólfur geti mætt með nýja greiðslu til leiks er Blikar mæta ÍA eftir þrjá daga.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: HK - Breiðablik 1-0 | HK-ingar héldu montréttinum HK vann 1-0 sigur á Breiðabliki er liðin mættust í Kópavogsslagnum í Pepsi Max deild karla inn í Kórnum í kvöld. Er þetta fimmti leikur Blika í röð án sigurs. 23. júlí 2020 23:15 Sjáðu öll mörkin úr leikjum Breiðabliks og HK í efstu deild Breiðablik og HK mætast í sjöunda sinn í efstu deild í fótbolta karla í kvöld. Mikið hefur gengið á í leikjum þessara grannliða í gegnum tíðina. 23. júlí 2020 13:36 Óskar Hrafn: Kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með 2-1 tap sinna manna á Kópavogsvelli gegn Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. 19. júlí 2020 22:40 Óskar segir Blika ekkert hafa átt skilið: „Engu minni karakterar en aðrir í þessari deild“ „Við áttum ekkert skilið í þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-0 tapið gegn HK í Kópavogsslagnum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. 23. júlí 2020 22:50 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjá meira
Leik lokið: HK - Breiðablik 1-0 | HK-ingar héldu montréttinum HK vann 1-0 sigur á Breiðabliki er liðin mættust í Kópavogsslagnum í Pepsi Max deild karla inn í Kórnum í kvöld. Er þetta fimmti leikur Blika í röð án sigurs. 23. júlí 2020 23:15
Sjáðu öll mörkin úr leikjum Breiðabliks og HK í efstu deild Breiðablik og HK mætast í sjöunda sinn í efstu deild í fótbolta karla í kvöld. Mikið hefur gengið á í leikjum þessara grannliða í gegnum tíðina. 23. júlí 2020 13:36
Óskar Hrafn: Kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með 2-1 tap sinna manna á Kópavogsvelli gegn Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. 19. júlí 2020 22:40
Óskar segir Blika ekkert hafa átt skilið: „Engu minni karakterar en aðrir í þessari deild“ „Við áttum ekkert skilið í þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-0 tapið gegn HK í Kópavogsslagnum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. 23. júlí 2020 22:50