FC Ísland gegn tæplega fimm hundruð landsleikja liði í Laugardalnum í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 11:30 Ásthildur Helgadóttir er í liðinu sem mætir FC Ísland í dag. vísir/tþþ/fc ísland Það er forvitnilegur leikur í Laugardalnum í kvöld er liðið FC Ísland mætir í fyrsta sinn kvennaliði en það er ekkert venjulegt kvennalið. FC Ísland er skipað mörgum fyrrum atvinnu- og landsliðsmönnum sem og öðrum fyrrum knattspyrnumönnum en þeir hafa hingað til spilað í Vestmannaeyjum, á Akureyri og á Akranesi. Liðið spilar við goðsagnir í hverjum bæjarhluta fyrir sig, allt í nafni góðgerðamála, en í kvöld verður leikið í Reykjavík. Flautað verður til leiks klukkan 20.00 og nú eru það góðgerðasamtökin Samferða sem á að styrkja. Þjálfari FC Ísland eru þeir Tómas Ingi Tómasson, fyrrum atvinnumaður og nú sparkspekingur, en honum til aðstoðar er Sverrir Þór Sverrisson, skemmtikraftur. Í liðinu eru m.a. Tryggvi Guðmundsson, Brynjar Björn Gunnarsson og Ingólfur veðurguð Þórarinsson. Þeir mæta kvennaliði í fyrsta sinn í kvöld en Helena Ólafsdóttir hefur tekið að sér að setja saman og þjálfa hóp kvenna sem ætlar að keppa við strákana. Þar eru margar kempur sem eiga fjöldann allan af landsleikjum, t.a.m. Ásta Árnadóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir og Ásthildur Helgadóttir. Samanlagður fjöldi landsleikja hjá leikmönnum Reykjavíkur eru tæplega fimm hundruð leikir. Nánari upplýsingar um leikinn má finna hér. Leikmannahóparnir: Leikmannahópur FC Íslands: Birkir Kristinsson Bjarnólfur Lárusson Brynjar Björn Gunnarsson Valur Fannar Gíslason Tryggvi Guðmundsson Ingólfur Þórarinsson Þórhallur Hinriksson Eyjólfur Örn Eyjólfsson Sigurbjörn Hreiðarsson Baldvin Hallgrímsson Gunnlaugur Jónsson Björgólfur Takefusa Hjörtur Hjartarson Jón Hafsteinn Jóhannsson Eysteinn LárussonFyrirliði FC Ísland: Bjarnólfur LárussonÞjálfari: Sverrir Þór / Tómas IngiLeikmenn Reykjavíkur: María B Ágústsdóttir Vanda Sigurgeirsdóttir Ásthildur Helgadóttir Edda Garðarsdóttir Rakel Logadóttir Ásta Árnadóttir Kristín Ýr Bjarnadóttir Laufey Ólafsdóttir Guðrún Sóley Guðbjörg GunnarsdóttirÞjálfari: Helena Ólafsdóttir Fótbolti Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Það er forvitnilegur leikur í Laugardalnum í kvöld er liðið FC Ísland mætir í fyrsta sinn kvennaliði en það er ekkert venjulegt kvennalið. FC Ísland er skipað mörgum fyrrum atvinnu- og landsliðsmönnum sem og öðrum fyrrum knattspyrnumönnum en þeir hafa hingað til spilað í Vestmannaeyjum, á Akureyri og á Akranesi. Liðið spilar við goðsagnir í hverjum bæjarhluta fyrir sig, allt í nafni góðgerðamála, en í kvöld verður leikið í Reykjavík. Flautað verður til leiks klukkan 20.00 og nú eru það góðgerðasamtökin Samferða sem á að styrkja. Þjálfari FC Ísland eru þeir Tómas Ingi Tómasson, fyrrum atvinnumaður og nú sparkspekingur, en honum til aðstoðar er Sverrir Þór Sverrisson, skemmtikraftur. Í liðinu eru m.a. Tryggvi Guðmundsson, Brynjar Björn Gunnarsson og Ingólfur veðurguð Þórarinsson. Þeir mæta kvennaliði í fyrsta sinn í kvöld en Helena Ólafsdóttir hefur tekið að sér að setja saman og þjálfa hóp kvenna sem ætlar að keppa við strákana. Þar eru margar kempur sem eiga fjöldann allan af landsleikjum, t.a.m. Ásta Árnadóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir og Ásthildur Helgadóttir. Samanlagður fjöldi landsleikja hjá leikmönnum Reykjavíkur eru tæplega fimm hundruð leikir. Nánari upplýsingar um leikinn má finna hér. Leikmannahóparnir: Leikmannahópur FC Íslands: Birkir Kristinsson Bjarnólfur Lárusson Brynjar Björn Gunnarsson Valur Fannar Gíslason Tryggvi Guðmundsson Ingólfur Þórarinsson Þórhallur Hinriksson Eyjólfur Örn Eyjólfsson Sigurbjörn Hreiðarsson Baldvin Hallgrímsson Gunnlaugur Jónsson Björgólfur Takefusa Hjörtur Hjartarson Jón Hafsteinn Jóhannsson Eysteinn LárussonFyrirliði FC Ísland: Bjarnólfur LárussonÞjálfari: Sverrir Þór / Tómas IngiLeikmenn Reykjavíkur: María B Ágústsdóttir Vanda Sigurgeirsdóttir Ásthildur Helgadóttir Edda Garðarsdóttir Rakel Logadóttir Ásta Árnadóttir Kristín Ýr Bjarnadóttir Laufey Ólafsdóttir Guðrún Sóley Guðbjörg GunnarsdóttirÞjálfari: Helena Ólafsdóttir
Leikmannahóparnir: Leikmannahópur FC Íslands: Birkir Kristinsson Bjarnólfur Lárusson Brynjar Björn Gunnarsson Valur Fannar Gíslason Tryggvi Guðmundsson Ingólfur Þórarinsson Þórhallur Hinriksson Eyjólfur Örn Eyjólfsson Sigurbjörn Hreiðarsson Baldvin Hallgrímsson Gunnlaugur Jónsson Björgólfur Takefusa Hjörtur Hjartarson Jón Hafsteinn Jóhannsson Eysteinn LárussonFyrirliði FC Ísland: Bjarnólfur LárussonÞjálfari: Sverrir Þór / Tómas IngiLeikmenn Reykjavíkur: María B Ágústsdóttir Vanda Sigurgeirsdóttir Ásthildur Helgadóttir Edda Garðarsdóttir Rakel Logadóttir Ásta Árnadóttir Kristín Ýr Bjarnadóttir Laufey Ólafsdóttir Guðrún Sóley Guðbjörg GunnarsdóttirÞjálfari: Helena Ólafsdóttir
Fótbolti Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira