FC Ísland gegn tæplega fimm hundruð landsleikja liði í Laugardalnum í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 11:30 Ásthildur Helgadóttir er í liðinu sem mætir FC Ísland í dag. vísir/tþþ/fc ísland Það er forvitnilegur leikur í Laugardalnum í kvöld er liðið FC Ísland mætir í fyrsta sinn kvennaliði en það er ekkert venjulegt kvennalið. FC Ísland er skipað mörgum fyrrum atvinnu- og landsliðsmönnum sem og öðrum fyrrum knattspyrnumönnum en þeir hafa hingað til spilað í Vestmannaeyjum, á Akureyri og á Akranesi. Liðið spilar við goðsagnir í hverjum bæjarhluta fyrir sig, allt í nafni góðgerðamála, en í kvöld verður leikið í Reykjavík. Flautað verður til leiks klukkan 20.00 og nú eru það góðgerðasamtökin Samferða sem á að styrkja. Þjálfari FC Ísland eru þeir Tómas Ingi Tómasson, fyrrum atvinnumaður og nú sparkspekingur, en honum til aðstoðar er Sverrir Þór Sverrisson, skemmtikraftur. Í liðinu eru m.a. Tryggvi Guðmundsson, Brynjar Björn Gunnarsson og Ingólfur veðurguð Þórarinsson. Þeir mæta kvennaliði í fyrsta sinn í kvöld en Helena Ólafsdóttir hefur tekið að sér að setja saman og þjálfa hóp kvenna sem ætlar að keppa við strákana. Þar eru margar kempur sem eiga fjöldann allan af landsleikjum, t.a.m. Ásta Árnadóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir og Ásthildur Helgadóttir. Samanlagður fjöldi landsleikja hjá leikmönnum Reykjavíkur eru tæplega fimm hundruð leikir. Nánari upplýsingar um leikinn má finna hér. Leikmannahóparnir: Leikmannahópur FC Íslands: Birkir Kristinsson Bjarnólfur Lárusson Brynjar Björn Gunnarsson Valur Fannar Gíslason Tryggvi Guðmundsson Ingólfur Þórarinsson Þórhallur Hinriksson Eyjólfur Örn Eyjólfsson Sigurbjörn Hreiðarsson Baldvin Hallgrímsson Gunnlaugur Jónsson Björgólfur Takefusa Hjörtur Hjartarson Jón Hafsteinn Jóhannsson Eysteinn LárussonFyrirliði FC Ísland: Bjarnólfur LárussonÞjálfari: Sverrir Þór / Tómas IngiLeikmenn Reykjavíkur: María B Ágústsdóttir Vanda Sigurgeirsdóttir Ásthildur Helgadóttir Edda Garðarsdóttir Rakel Logadóttir Ásta Árnadóttir Kristín Ýr Bjarnadóttir Laufey Ólafsdóttir Guðrún Sóley Guðbjörg GunnarsdóttirÞjálfari: Helena Ólafsdóttir Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Það er forvitnilegur leikur í Laugardalnum í kvöld er liðið FC Ísland mætir í fyrsta sinn kvennaliði en það er ekkert venjulegt kvennalið. FC Ísland er skipað mörgum fyrrum atvinnu- og landsliðsmönnum sem og öðrum fyrrum knattspyrnumönnum en þeir hafa hingað til spilað í Vestmannaeyjum, á Akureyri og á Akranesi. Liðið spilar við goðsagnir í hverjum bæjarhluta fyrir sig, allt í nafni góðgerðamála, en í kvöld verður leikið í Reykjavík. Flautað verður til leiks klukkan 20.00 og nú eru það góðgerðasamtökin Samferða sem á að styrkja. Þjálfari FC Ísland eru þeir Tómas Ingi Tómasson, fyrrum atvinnumaður og nú sparkspekingur, en honum til aðstoðar er Sverrir Þór Sverrisson, skemmtikraftur. Í liðinu eru m.a. Tryggvi Guðmundsson, Brynjar Björn Gunnarsson og Ingólfur veðurguð Þórarinsson. Þeir mæta kvennaliði í fyrsta sinn í kvöld en Helena Ólafsdóttir hefur tekið að sér að setja saman og þjálfa hóp kvenna sem ætlar að keppa við strákana. Þar eru margar kempur sem eiga fjöldann allan af landsleikjum, t.a.m. Ásta Árnadóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir og Ásthildur Helgadóttir. Samanlagður fjöldi landsleikja hjá leikmönnum Reykjavíkur eru tæplega fimm hundruð leikir. Nánari upplýsingar um leikinn má finna hér. Leikmannahóparnir: Leikmannahópur FC Íslands: Birkir Kristinsson Bjarnólfur Lárusson Brynjar Björn Gunnarsson Valur Fannar Gíslason Tryggvi Guðmundsson Ingólfur Þórarinsson Þórhallur Hinriksson Eyjólfur Örn Eyjólfsson Sigurbjörn Hreiðarsson Baldvin Hallgrímsson Gunnlaugur Jónsson Björgólfur Takefusa Hjörtur Hjartarson Jón Hafsteinn Jóhannsson Eysteinn LárussonFyrirliði FC Ísland: Bjarnólfur LárussonÞjálfari: Sverrir Þór / Tómas IngiLeikmenn Reykjavíkur: María B Ágústsdóttir Vanda Sigurgeirsdóttir Ásthildur Helgadóttir Edda Garðarsdóttir Rakel Logadóttir Ásta Árnadóttir Kristín Ýr Bjarnadóttir Laufey Ólafsdóttir Guðrún Sóley Guðbjörg GunnarsdóttirÞjálfari: Helena Ólafsdóttir
Leikmannahóparnir: Leikmannahópur FC Íslands: Birkir Kristinsson Bjarnólfur Lárusson Brynjar Björn Gunnarsson Valur Fannar Gíslason Tryggvi Guðmundsson Ingólfur Þórarinsson Þórhallur Hinriksson Eyjólfur Örn Eyjólfsson Sigurbjörn Hreiðarsson Baldvin Hallgrímsson Gunnlaugur Jónsson Björgólfur Takefusa Hjörtur Hjartarson Jón Hafsteinn Jóhannsson Eysteinn LárussonFyrirliði FC Ísland: Bjarnólfur LárussonÞjálfari: Sverrir Þór / Tómas IngiLeikmenn Reykjavíkur: María B Ágústsdóttir Vanda Sigurgeirsdóttir Ásthildur Helgadóttir Edda Garðarsdóttir Rakel Logadóttir Ásta Árnadóttir Kristín Ýr Bjarnadóttir Laufey Ólafsdóttir Guðrún Sóley Guðbjörg GunnarsdóttirÞjálfari: Helena Ólafsdóttir
Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira