Ferðaþjónustuna vantar starfsfólk nú þegar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2020 19:30 Íslendingar hafa bjargað ferða sumrinu segir hótelstjóri á Suðurlandi en á sama tíma gengur illa að manna hótelin af starfsfólki til að þjóna Íslendingunum. Íslendingar eru á faraldsfæti um allt land enda nota flestir sumarfríið sitt til að heimsækja mismunandi landshluta og njóta þeirrar afþreyingar, sem boðið er upp á hverjum stað. Margir eru á hótelum eða hjá ferðaþjónustubændum. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur, sem er jafnframt formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hrósar Íslendingum. „Mig langar að þakka Íslendingum að fara af stað og bjarga íslensku ferðasumri, þeir eru meira og minna stór hluti af þeim allir út á þjóðvegum landsins og eru að heimsækja hótelin og veitingastaðina og veita þeim ákveðin björgunarhring“. Eins og allir vita þá hefur erlent verkafólk meira og minna staðið undir vexti ferðaþjónustunnar undanfarin áratug en nú eru blikur á lofti því hluta af þessu starfsfólki vantar í dag. „Við náum bara illa að manna, starfsfólkið okkar sem er erlent það fór víða á bætur hjá okkur þegar allt hrundi eftir Covit-19 og nú náum við illa að ná þeim inn aftur,“ segir Eva. Þingvellir eru alltaf vinsæll ferðamannastaður.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þrátt fyrir allt segir Eva hljóðið bjart í þeim sem stunda ferðaþjónustu. „Já, það er bjartsýni í loftinu og allt að fara í samt horf, við í ferðaþjónustunni erum bjartsýn að eðlisfari því annars værum við ekki í þessari grein“. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur og formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Íslendingar hafa verið mjög duglegir að ferðast um landið sitt í sumar en á sama tíma vantar starfsfólk til að sinna þeim á hótelum og hjá ferðaþjónustu bænda. Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Íslendingar hafa bjargað ferða sumrinu segir hótelstjóri á Suðurlandi en á sama tíma gengur illa að manna hótelin af starfsfólki til að þjóna Íslendingunum. Íslendingar eru á faraldsfæti um allt land enda nota flestir sumarfríið sitt til að heimsækja mismunandi landshluta og njóta þeirrar afþreyingar, sem boðið er upp á hverjum stað. Margir eru á hótelum eða hjá ferðaþjónustubændum. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur, sem er jafnframt formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hrósar Íslendingum. „Mig langar að þakka Íslendingum að fara af stað og bjarga íslensku ferðasumri, þeir eru meira og minna stór hluti af þeim allir út á þjóðvegum landsins og eru að heimsækja hótelin og veitingastaðina og veita þeim ákveðin björgunarhring“. Eins og allir vita þá hefur erlent verkafólk meira og minna staðið undir vexti ferðaþjónustunnar undanfarin áratug en nú eru blikur á lofti því hluta af þessu starfsfólki vantar í dag. „Við náum bara illa að manna, starfsfólkið okkar sem er erlent það fór víða á bætur hjá okkur þegar allt hrundi eftir Covit-19 og nú náum við illa að ná þeim inn aftur,“ segir Eva. Þingvellir eru alltaf vinsæll ferðamannastaður.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þrátt fyrir allt segir Eva hljóðið bjart í þeim sem stunda ferðaþjónustu. „Já, það er bjartsýni í loftinu og allt að fara í samt horf, við í ferðaþjónustunni erum bjartsýn að eðlisfari því annars værum við ekki í þessari grein“. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur og formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Íslendingar hafa verið mjög duglegir að ferðast um landið sitt í sumar en á sama tíma vantar starfsfólk til að sinna þeim á hótelum og hjá ferðaþjónustu bænda.
Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira