Maður handtekinn vegna rannsóknar á brunanum í Nantes Andri Eysteinsson skrifar 19. júlí 2020 13:21 Fire fighters brigade work to extinguish the blaze at the Gothic St. Peter and St. Paul Cathedral, in Nantes, western France, Saturday, July 18, 2020. The fire broke, shattering stained glass windows and sending black smoke spewing from between its two towers of the 15th century, which also suffered a serious fire in 1972. The fire is bringing back memories of the devastating blaze in Notre Dame Cathedral in Paris last year that destroyed its roof and collapsed its spire and threatened to topple the medieval monument. (AP Photo/Laetitia Notarianni) Lögreglan í frönsku borginni Nantes hefur handtekið 39 ára gamlan karlmann eftir eldsvoðann í dómkirkju borgarinnar. Greint hefur verið frá því að grunur leiki á að um íkveikju sé að ræða. Lögmaður mannsins sem hefur verið handtekinn segir að ekkert bendi til þess að skjólstæðingur sinn sé tengdur íkveikjunni og minnir á grundvallarregluna um sakleysi uns sekt er sönnuð. Maðurinn sem var handtekinn starfaði í sjálfboðaliðastarfi hjá dómkirkjunni og var það á hans ábyrgð að læsa kirkjunni á föstudagskvöld. Reuters hefur eftir saksóknaranum Pierre Sennes að maðurinn hafi verið handtekinn til að fara yfir óregluleg atriði í vaktaplani hans. Séra Hubert Champenois, sóknarprestur dómkirkjunnar, segir að maðurinn hafi starfað fyrir kirkjuna í áraraðir og að honum sé fullkomlega treyst. Frakkland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Lögreglan í frönsku borginni Nantes hefur handtekið 39 ára gamlan karlmann eftir eldsvoðann í dómkirkju borgarinnar. Greint hefur verið frá því að grunur leiki á að um íkveikju sé að ræða. Lögmaður mannsins sem hefur verið handtekinn segir að ekkert bendi til þess að skjólstæðingur sinn sé tengdur íkveikjunni og minnir á grundvallarregluna um sakleysi uns sekt er sönnuð. Maðurinn sem var handtekinn starfaði í sjálfboðaliðastarfi hjá dómkirkjunni og var það á hans ábyrgð að læsa kirkjunni á föstudagskvöld. Reuters hefur eftir saksóknaranum Pierre Sennes að maðurinn hafi verið handtekinn til að fara yfir óregluleg atriði í vaktaplani hans. Séra Hubert Champenois, sóknarprestur dómkirkjunnar, segir að maðurinn hafi starfað fyrir kirkjuna í áraraðir og að honum sé fullkomlega treyst.
Frakkland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira