Schürrle hættur aðeins 29 ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2020 14:30 André Schürrle með heimsmeistarastyttuna sem hann átti svo stóran þátt í að Þjóðverjar unnu. getty/Ian MacNicol André Schürrle, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, er hættur í fótbolta, aðeins 29 ára. @Andre_Schuerrle has announced his retirement from professional football. Join us in wishing our 2014 World Cup winner all the best in his future endeavours #DieMannschaft pic.twitter.com/eFHLy0Xw3Z— Germany (@DFB_Team_EN) July 17, 2020 Schürrle átti eitt ár eftir af samningi sínum við Borussia Dortmund en fékk honum rift. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Spartak Moskvu í Rússlandi. Þar áður var Schürrle á láni hjá Fulham á Englandi. Heimsmeistaramótið 2014 í Brasilíu var hápunkturinn á ferli Schürrles. Hann skoraði þrjú mörk á HM og lagði upp eina mark úrslitaleiksins gegn Argentínu fyrir Mario Götze. Schürrle lék 57 landsleiki og skoraði 22 mörk. watch on YouTube Schürrle hóf ferilinn með Mainz en fór til Bayer Leverkusen 2011. Chelsea keypti hann 2013 og hann varð Englandsmeistari með liðinu tveimur árum síðar. Schürrle lék með Wolfsburg 2015-17 og varð einu sinni bikarmeistari með liðinu. Hann fór svo til Dortmund 2016 og varð bikarmeistari á fyrsta tímabili sínu með liðinu. Nú eru fimm af þeim fjórtán sem komu við sögu hjá Þýskalandi í úrslitaleik HM 2014 hættir. Auk Schürrles hafa Philipp Lahm, Bastian Schweinsteiger, Miroslav Klose og Per Mertesacker lagt skóna á hilluna. Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
André Schürrle, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, er hættur í fótbolta, aðeins 29 ára. @Andre_Schuerrle has announced his retirement from professional football. Join us in wishing our 2014 World Cup winner all the best in his future endeavours #DieMannschaft pic.twitter.com/eFHLy0Xw3Z— Germany (@DFB_Team_EN) July 17, 2020 Schürrle átti eitt ár eftir af samningi sínum við Borussia Dortmund en fékk honum rift. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Spartak Moskvu í Rússlandi. Þar áður var Schürrle á láni hjá Fulham á Englandi. Heimsmeistaramótið 2014 í Brasilíu var hápunkturinn á ferli Schürrles. Hann skoraði þrjú mörk á HM og lagði upp eina mark úrslitaleiksins gegn Argentínu fyrir Mario Götze. Schürrle lék 57 landsleiki og skoraði 22 mörk. watch on YouTube Schürrle hóf ferilinn með Mainz en fór til Bayer Leverkusen 2011. Chelsea keypti hann 2013 og hann varð Englandsmeistari með liðinu tveimur árum síðar. Schürrle lék með Wolfsburg 2015-17 og varð einu sinni bikarmeistari með liðinu. Hann fór svo til Dortmund 2016 og varð bikarmeistari á fyrsta tímabili sínu með liðinu. Nú eru fimm af þeim fjórtán sem komu við sögu hjá Þýskalandi í úrslitaleik HM 2014 hættir. Auk Schürrles hafa Philipp Lahm, Bastian Schweinsteiger, Miroslav Klose og Per Mertesacker lagt skóna á hilluna.
Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira