Messi lét menn heyra það hjá Barcelona: Hlutirnir verða að breytast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2020 07:30 Lionel Messi var langt niðri eftir leik Barcelona og Osasuna á Nývangi í gærkvöldi. EPA-EFE/Alberto Estevez Lionel Messi var allt annað en sáttur eftir tapleik Barcelona í gær en þetta var fyrsta tap Börsunga á heimavelli í 30 leikjum. Á sama tryggði Real Madrid sér spænska meistaratitilinn. Það hefði ekki verið nóg fyrir Barcelona að vinna leikinn því Real Madrid nægði bara að vinna sinn leik. Lionel Messi skoraði mark Barcelona í 1-2 tapi á móti Osasuna með skoti beint úr aukaspyrnu. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 23 mörk. „Við bjuggumst ekki við því að þetta myndi enda svona en svona hefur tímabilið verið hjá okkur,“ sagði Lionel Messi. Osasuna er í ellefta sæti deildarinnar og þetta átti því að vera nokkuð þægilegt verkefni fyrir Barcelona. Annað kom á daginn. Lionel Messi says "things have to change" at Barcelona after they were defeated and Real Madrid were crowned La Liga champions. https://t.co/hLMa0I9MaA#bbcfootball pic.twitter.com/6mitFuoAqM— BBC Sport (@BBCSport) July 17, 2020 „Við erum veikt lið sem lið geta unnið með vinnusemi og baráttu. Við höfum tapað fullt af stigum þegar við áttum ekki að gera það. Við höfum verið mjög óstöðugir. Hlutirnir verða að breytast,“ sagði Messi. „Við verðum núna að vera sjálfsgagnrýnin og leikmennirnir þurfa að byrja en síðan þarf allt félagið að taka sig í gegn. Við erum Barcelona og okkur ber skylda til að vinna alla leiki sama hver mótherjinn er,“ sagði Messi. Barcelona er með 79 stig eða sjö stigum minna en nýkrýndir meistarar Real Madrid þegar aðeins ein umferð er eftir. Börsungar hafa tapað tvöfalt fleiri deildarleikjum en Real Madrid eða sex á móti þremur. Barcelona liðið hefur reyndar skorað 81 mark í 37 leikjum eða þrettán fleiri en meistarar Real Madrid en hafa aftur á móti fengið á sig fimmtán fleiri mörk. Getafe og Athletic Bilbao er dæmi um tvö lið sem hafa fengið á sig færri mörk en Barcelona. Leo #Messi: We need to have some self-criticism, all the way around. We are Barça and we must win every game, no matter which one it is. pic.twitter.com/jVqtSvnzlg— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 16, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
Lionel Messi var allt annað en sáttur eftir tapleik Barcelona í gær en þetta var fyrsta tap Börsunga á heimavelli í 30 leikjum. Á sama tryggði Real Madrid sér spænska meistaratitilinn. Það hefði ekki verið nóg fyrir Barcelona að vinna leikinn því Real Madrid nægði bara að vinna sinn leik. Lionel Messi skoraði mark Barcelona í 1-2 tapi á móti Osasuna með skoti beint úr aukaspyrnu. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 23 mörk. „Við bjuggumst ekki við því að þetta myndi enda svona en svona hefur tímabilið verið hjá okkur,“ sagði Lionel Messi. Osasuna er í ellefta sæti deildarinnar og þetta átti því að vera nokkuð þægilegt verkefni fyrir Barcelona. Annað kom á daginn. Lionel Messi says "things have to change" at Barcelona after they were defeated and Real Madrid were crowned La Liga champions. https://t.co/hLMa0I9MaA#bbcfootball pic.twitter.com/6mitFuoAqM— BBC Sport (@BBCSport) July 17, 2020 „Við erum veikt lið sem lið geta unnið með vinnusemi og baráttu. Við höfum tapað fullt af stigum þegar við áttum ekki að gera það. Við höfum verið mjög óstöðugir. Hlutirnir verða að breytast,“ sagði Messi. „Við verðum núna að vera sjálfsgagnrýnin og leikmennirnir þurfa að byrja en síðan þarf allt félagið að taka sig í gegn. Við erum Barcelona og okkur ber skylda til að vinna alla leiki sama hver mótherjinn er,“ sagði Messi. Barcelona er með 79 stig eða sjö stigum minna en nýkrýndir meistarar Real Madrid þegar aðeins ein umferð er eftir. Börsungar hafa tapað tvöfalt fleiri deildarleikjum en Real Madrid eða sex á móti þremur. Barcelona liðið hefur reyndar skorað 81 mark í 37 leikjum eða þrettán fleiri en meistarar Real Madrid en hafa aftur á móti fengið á sig fimmtán fleiri mörk. Getafe og Athletic Bilbao er dæmi um tvö lið sem hafa fengið á sig færri mörk en Barcelona. Leo #Messi: We need to have some self-criticism, all the way around. We are Barça and we must win every game, no matter which one it is. pic.twitter.com/jVqtSvnzlg— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 16, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira