Dómarinn lét alla varnarlínuna líta illa út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2020 23:00 Urs Schnyder er FIFA dómari og er líka í frábæru formi. Hann er líka frár á fæti. Getty/Eurasia Sport Knattspyrnudómarar þurfa að vera í góðu formi til að ráða við hraðann í fótboltaleikjum nútímans. Sumir dómaranna eru aftur á móti í það góðu formi, að þeir láta leikmennina sem þeir dæma hjá, líta illa út. Gott dæmi um það að gott líkamlegt form dómarans kemur frekar illa út fyrir leikmenn var í leik í svissnesku deildinni um helgina. Dómarinn Urs Schnyder var þá að dæma leik FC Thun og Neuchâtel Xamax en þarna voru að mætast tvö lið í neðri hlutanum. Grégory Karlen, leikmaður Thun, slapp í gegn um vörn Neuchâtel Xamax í uppbótatíma leiksins og stakk alla varnarlínuna af. Sá eini sem fylgdi honum eitthvað eftir var dómarinn Urs Schnyder. Það gerði Urs Schnyder þrátt fyrir að byrja langt á eftir varnarmönnum Neuchâtel Xamax. Thun var þarna tveimur mörkum yfir og leikurinn að renna út en það breytir ekki því að varnarmennirnir litu ekki vel út í samanburði við dómarann sem var búinn að hlaupa allan leikinn eins og þeir. Það má sjá þetta skondna atvik hér fyrir neðan. This is brilliant. FC Thun attack and the referee Urs Schnyder is faster at getting back than the entire Neuchatel Xamax defence. ?? No wonder Xamax are at the bottom of the Super League. ?? @_shaeringpic.twitter.com/ft1levrSq8— ?????????????????????????? - Craig King (@FootballSwissEN) July 12, 2020 Það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart en lið Neuchâtel Xamax er í neðsta sæti svissnesku deildarinnar. Liðið hefur aðeins unnið 4 af 30 leikjum og er búið að fá á sig 55 mörk. Urs Schnyder gæti svo sem alveg verið að spila sjálfur því hann er bara 34 ára gamall. Hann hefur þrátt fyrir ungan aldur dæmt mjög lengi en fyrsti leikur hans í svissnesku deildinni var tímabilið 2011-12. Urs Schnyder varð síðan alþjóðlegur dómari árið 2018. Hann starfar sem leikfimikennari í menntaskóla í hlutastarfi á móti dómgæslunni. Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Knattspyrnudómarar þurfa að vera í góðu formi til að ráða við hraðann í fótboltaleikjum nútímans. Sumir dómaranna eru aftur á móti í það góðu formi, að þeir láta leikmennina sem þeir dæma hjá, líta illa út. Gott dæmi um það að gott líkamlegt form dómarans kemur frekar illa út fyrir leikmenn var í leik í svissnesku deildinni um helgina. Dómarinn Urs Schnyder var þá að dæma leik FC Thun og Neuchâtel Xamax en þarna voru að mætast tvö lið í neðri hlutanum. Grégory Karlen, leikmaður Thun, slapp í gegn um vörn Neuchâtel Xamax í uppbótatíma leiksins og stakk alla varnarlínuna af. Sá eini sem fylgdi honum eitthvað eftir var dómarinn Urs Schnyder. Það gerði Urs Schnyder þrátt fyrir að byrja langt á eftir varnarmönnum Neuchâtel Xamax. Thun var þarna tveimur mörkum yfir og leikurinn að renna út en það breytir ekki því að varnarmennirnir litu ekki vel út í samanburði við dómarann sem var búinn að hlaupa allan leikinn eins og þeir. Það má sjá þetta skondna atvik hér fyrir neðan. This is brilliant. FC Thun attack and the referee Urs Schnyder is faster at getting back than the entire Neuchatel Xamax defence. ?? No wonder Xamax are at the bottom of the Super League. ?? @_shaeringpic.twitter.com/ft1levrSq8— ?????????????????????????? - Craig King (@FootballSwissEN) July 12, 2020 Það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart en lið Neuchâtel Xamax er í neðsta sæti svissnesku deildarinnar. Liðið hefur aðeins unnið 4 af 30 leikjum og er búið að fá á sig 55 mörk. Urs Schnyder gæti svo sem alveg verið að spila sjálfur því hann er bara 34 ára gamall. Hann hefur þrátt fyrir ungan aldur dæmt mjög lengi en fyrsti leikur hans í svissnesku deildinni var tímabilið 2011-12. Urs Schnyder varð síðan alþjóðlegur dómari árið 2018. Hann starfar sem leikfimikennari í menntaskóla í hlutastarfi á móti dómgæslunni.
Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira