Jón Þór um Cloe: „Hún uppfyllir ekki kröfur FIFA“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júlí 2020 10:30 Cloe Lacasse í leik með ÍBV síðasta sumar en ívetur lék hún með Benfica. vísir/daníel Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að framherjinn Cloé Lacasse uppfylli ekki kröfur FIFA hvað varðar búsetu og geti því ekki spilað með landsliðinu þrátt fyrir að vera með íslenskt ríkisfang. Cloé fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra en erfiðlega gengur að fá leikheimild frá FIFA svo hún geti byrjað að leika með íslenska landsliðinu. „Það er mjög lítið að frétta af hennar málum gagnvart landsliðinu. Hún er ekki lögleg með okkur og þar af leiðandi getum við ekki valið hana,“ sagði Cloé. „Hún uppfyllir ekki kröfur FIFA um að vera lögleg með landsliðinu. Við erum að vinna í þeim hlutum með henni en á meðan hún uppfyllir ekki þær kröfur þá er lítið sem við getum gert í því. Það er miður því hún er frábær leikmaður sem kæmi sterklega til greina í landsliðið og hún nýst okkur vel. Eins og staðan er núna er hún ekki leikmaður íslenska landsliðsins og kemur ekki til greina í landsliðið að svo stöddu.“ Landsliðsþjálfarinn segir að þetta sé spurning um búsetu en hún lék hér á landi frá 2015 til 2019 en þá lék hún með ÍBV. Alls lék hún 79 leiki og skoraði 54 mörk. „Þetta er búseta á Íslandi. Hún hefur ekki uppfyllt þær kröfur enn þá er og því ekki gjaldgeng í íslenska landsliðið en við erum að kenna réttarstöðuna í því. Eins og staðan er núna er voða lítið frá að segja í því máli. Við verðum að bíða og sjá hvað gerist í því en við erum að vinna í því.“ Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Umræða um Cloe Lacasse KSÍ Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að framherjinn Cloé Lacasse uppfylli ekki kröfur FIFA hvað varðar búsetu og geti því ekki spilað með landsliðinu þrátt fyrir að vera með íslenskt ríkisfang. Cloé fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra en erfiðlega gengur að fá leikheimild frá FIFA svo hún geti byrjað að leika með íslenska landsliðinu. „Það er mjög lítið að frétta af hennar málum gagnvart landsliðinu. Hún er ekki lögleg með okkur og þar af leiðandi getum við ekki valið hana,“ sagði Cloé. „Hún uppfyllir ekki kröfur FIFA um að vera lögleg með landsliðinu. Við erum að vinna í þeim hlutum með henni en á meðan hún uppfyllir ekki þær kröfur þá er lítið sem við getum gert í því. Það er miður því hún er frábær leikmaður sem kæmi sterklega til greina í landsliðið og hún nýst okkur vel. Eins og staðan er núna er hún ekki leikmaður íslenska landsliðsins og kemur ekki til greina í landsliðið að svo stöddu.“ Landsliðsþjálfarinn segir að þetta sé spurning um búsetu en hún lék hér á landi frá 2015 til 2019 en þá lék hún með ÍBV. Alls lék hún 79 leiki og skoraði 54 mörk. „Þetta er búseta á Íslandi. Hún hefur ekki uppfyllt þær kröfur enn þá er og því ekki gjaldgeng í íslenska landsliðið en við erum að kenna réttarstöðuna í því. Eins og staðan er núna er voða lítið frá að segja í því máli. Við verðum að bíða og sjá hvað gerist í því en við erum að vinna í því.“ Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Umræða um Cloe Lacasse
KSÍ Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira