Telur heræfinguna nauðsynlega til að tryggja öryggi Íslands Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. júní 2020 19:00 Andrew Burcher og Didier Piaton, varaaðmírálar hjá NATO. Vísir/Skjáskot Dynamic Mongoose, kafbátaeftirlitsæfing Atlantshafsbandalagsins, hófst við Ísland í dag. Varaaðmíráll segir æfinguna mikilvæga svo hægt sé að tryggja öryggi á svæðinu, komi til átaka. Fimm kafbátar, fimm herskip og fimm kafbátaleitarflugvélar frá sex ríkjum taka þátt í æfingunni sem verður framvegis haldin hér við Ísland á oddatöluárum. Á stafrænum blaðamannafundi sagði Andrew Burcher, sem sér um kafbátaaðgerðir bandalagsins að staðsetning Íslands sé mikilvæg í herfræðilegu samhengi, því sé hafið í kringum landið ákjósanlegur staður fyrir æfinguna. „Ef Rússar vilja koma flota sínum á Atlantshafið þurfa þeir að fara framhjá Íslandi. Þess vegna er brýnt að tryggja að við búum yfir þeirri færni sem þarf til að tryggja yfirráð neðansjávar á svæðinu. Þannig gætum við haldið stjórninni ef til átaka kemur,“ sagði Burcher. Varnarmál NATO Tengdar fréttir Þúsund taka þátt í NATO-æfingunni Um þúsund manns taka þátt í heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á mánudag. 26. júní 2020 20:00 Stærðarinnar heræfing hefst á mánudag Tvö herskip komu til landsins í dag til þess að taka þátt í flotaæfingu Atlantshafsbandalagsins, sem hefst á mánudag. 25. júní 2020 19:00 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir Sjá meira
Dynamic Mongoose, kafbátaeftirlitsæfing Atlantshafsbandalagsins, hófst við Ísland í dag. Varaaðmíráll segir æfinguna mikilvæga svo hægt sé að tryggja öryggi á svæðinu, komi til átaka. Fimm kafbátar, fimm herskip og fimm kafbátaleitarflugvélar frá sex ríkjum taka þátt í æfingunni sem verður framvegis haldin hér við Ísland á oddatöluárum. Á stafrænum blaðamannafundi sagði Andrew Burcher, sem sér um kafbátaaðgerðir bandalagsins að staðsetning Íslands sé mikilvæg í herfræðilegu samhengi, því sé hafið í kringum landið ákjósanlegur staður fyrir æfinguna. „Ef Rússar vilja koma flota sínum á Atlantshafið þurfa þeir að fara framhjá Íslandi. Þess vegna er brýnt að tryggja að við búum yfir þeirri færni sem þarf til að tryggja yfirráð neðansjávar á svæðinu. Þannig gætum við haldið stjórninni ef til átaka kemur,“ sagði Burcher.
Varnarmál NATO Tengdar fréttir Þúsund taka þátt í NATO-æfingunni Um þúsund manns taka þátt í heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á mánudag. 26. júní 2020 20:00 Stærðarinnar heræfing hefst á mánudag Tvö herskip komu til landsins í dag til þess að taka þátt í flotaæfingu Atlantshafsbandalagsins, sem hefst á mánudag. 25. júní 2020 19:00 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir Sjá meira
Þúsund taka þátt í NATO-æfingunni Um þúsund manns taka þátt í heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á mánudag. 26. júní 2020 20:00
Stærðarinnar heræfing hefst á mánudag Tvö herskip komu til landsins í dag til þess að taka þátt í flotaæfingu Atlantshafsbandalagsins, sem hefst á mánudag. 25. júní 2020 19:00
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent