Stærðarinnar heræfing hefst á mánudag Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. júní 2020 19:00 Hér má sjá HMS Kent, bresku freygátuna, við höfn í dag. Vísir/Sigurjón Tvö herskip komu til landsins í dag til þess að taka þátt í flotaæfingu Atlantshafsbandalagsins (NATO), sem hefst á mánudag. Dynamic Mongoose kallast æfingin, eða vaskur mongús á sæmilegri íslensku. Þessar æfingar hafa alla jafna farið fram undan ströndum Noregs frá árinu 2012, fyrir utan æfinguna 2017 sem fór fram hér á landi. Framvegis stendur til að halda æfingarnar til skiptis við strendur Íslands og Noregs. Auk Íslands taka sex ríki NATO þátt í æfingunni; Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Kanada, Noregur og Þýskaland. Þau leggja til fimm kafbáta, fimm freigátur og fimm kafbátaleitarflugvélar. Fyrsti báturinn sigldi inn í Sundahöfn í morgun. Þetta er þýskur kafbátur, U-36, og er hann af nýjustu gerð kafbáta. Svo kom HMS Kent, bresk freygáta. Hundrað þrjátíu og þrír metrar að lengd, útbúin eldflaugum, byssum og alls konar öðrum vopnum. Framlag Íslendinga til æfingarinnar er aðstaða á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli, þá tekur Landhelgisgæslan sömuleiðis tekur þátt í æfingunni. Markmiðið er að þjálfa áhafnir í að leita að, elta uppi og granda kafbátum. Varnarmál NATO Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Tvö herskip komu til landsins í dag til þess að taka þátt í flotaæfingu Atlantshafsbandalagsins (NATO), sem hefst á mánudag. Dynamic Mongoose kallast æfingin, eða vaskur mongús á sæmilegri íslensku. Þessar æfingar hafa alla jafna farið fram undan ströndum Noregs frá árinu 2012, fyrir utan æfinguna 2017 sem fór fram hér á landi. Framvegis stendur til að halda æfingarnar til skiptis við strendur Íslands og Noregs. Auk Íslands taka sex ríki NATO þátt í æfingunni; Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Kanada, Noregur og Þýskaland. Þau leggja til fimm kafbáta, fimm freigátur og fimm kafbátaleitarflugvélar. Fyrsti báturinn sigldi inn í Sundahöfn í morgun. Þetta er þýskur kafbátur, U-36, og er hann af nýjustu gerð kafbáta. Svo kom HMS Kent, bresk freygáta. Hundrað þrjátíu og þrír metrar að lengd, útbúin eldflaugum, byssum og alls konar öðrum vopnum. Framlag Íslendinga til æfingarinnar er aðstaða á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli, þá tekur Landhelgisgæslan sömuleiðis tekur þátt í æfingunni. Markmiðið er að þjálfa áhafnir í að leita að, elta uppi og granda kafbátum.
Varnarmál NATO Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira