Þúsund taka þátt í NATO-æfingunni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. júní 2020 20:00 Hér má sjá HMS Kent, breska freygátu sem tekur þátt í æfingunni, við höfn í gær. Vísir/Sigurjón Um þúsund manns taka þátt í heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á mánudag. Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose er haldin nú 29. júní til 10. júlí og verður framvegis á Íslandi á oddatöluárum. Þessar æfingar hafa hingað til verið haldnar árlega í Noregi, fyrir utan árið 2017 þar sem hún fór fram hér á landi, en nú munu löndin tvö skiptast á. Utanríkisráðherra segir um þúsund manns taka þátt í æfingunni nú frá sex þjóðum, auk Íslendinga. Fimm kafbátar, fimm herskip og fjórar flugvélar. „Umfangið er ekki mikið í samanburði við það sem við höfum séð að undanförnu en það liggur alveg fyrir að við höfum gert ráð fyrir því að þessar og sambærilegar æfingar verði hér á næstu árum,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Hann segir æfingina nú, og æfingar framtíðarinnar, hluta af þeirri stefnu Íslands að vera virkur þátttakandi í NATO. „Það gerum við auðvitað vegna þess að það er okkar hagur og tryggir okkar varnir. Það er mikilvægt að hér sé bæði viðbúnaður til staðar og sömuleiðis að menn séu búnir að þjálfa sig eins og er gert í þessum æfingum,“ bætir Guðlaugur Þór við. Varnarmál NATO Utanríkismál Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Sjá meira
Um þúsund manns taka þátt í heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á mánudag. Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose er haldin nú 29. júní til 10. júlí og verður framvegis á Íslandi á oddatöluárum. Þessar æfingar hafa hingað til verið haldnar árlega í Noregi, fyrir utan árið 2017 þar sem hún fór fram hér á landi, en nú munu löndin tvö skiptast á. Utanríkisráðherra segir um þúsund manns taka þátt í æfingunni nú frá sex þjóðum, auk Íslendinga. Fimm kafbátar, fimm herskip og fjórar flugvélar. „Umfangið er ekki mikið í samanburði við það sem við höfum séð að undanförnu en það liggur alveg fyrir að við höfum gert ráð fyrir því að þessar og sambærilegar æfingar verði hér á næstu árum,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Hann segir æfingina nú, og æfingar framtíðarinnar, hluta af þeirri stefnu Íslands að vera virkur þátttakandi í NATO. „Það gerum við auðvitað vegna þess að það er okkar hagur og tryggir okkar varnir. Það er mikilvægt að hér sé bæði viðbúnaður til staðar og sömuleiðis að menn séu búnir að þjálfa sig eins og er gert í þessum æfingum,“ bætir Guðlaugur Þór við.
Varnarmál NATO Utanríkismál Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Sjá meira