Fyrstu tölur benda til stórsigurs Guðna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. júní 2020 22:23 Guðni Th. Jóhannesson kaus á Álftanesi í morgun. Vísir/Vilhelm Fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi benda til þess að Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, muni fara með nokkuð öruggan sigur af hólmi í forsetakosningunum sem nú standa yfir. Alls hafa verið talin 10.605 atkvæði í kjördæmunum tveimur. Atkvæðaskipting fyrstu talna er á þá leið að Guðni hefur hlotið 91,2% talinna atkvæða eða 9.674, en Guðmundur Franklín Jónsson, mótframbjóðandi hans, 8,8% eða 931 atkvæði. Flestir kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og lokuðu klukkan 22. Kjörstjórnir gátu þó ákveðið að opna síðar og loka fyrr. Uppfært: Fyrstu tölur úr Suðvesturkjördæmi hafa borist. Þar hlaut Guðmundur Franklín 1.200 atkvæði eða 11,8%. Guðni hlaut hins vegar 9.000 atkvæði, eða 88,2% Uppfært: Fyrstu tölur hafa borist úr Norðausturkjördæmi. Þar hlaut Guðmundur Franklín 194 atkvæði, eða 6,7%. Guðni hlaut 2.707 atkvæði, eða 93,3%. Uppfært: Fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi norður eru á þá leið að Guðmundur Franklín er með 1.288 atkvæði, eða 8,5%. Guðni er hins vegar með 13.894 atkvæði, eða 91,5%. Þá eru einnig komnar fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður. Þar er Guðmundur með 1.389 atkvæði, eða 8,8%. Guðni er hins vegar með 14.414 atkvæði, eða 91,2%. Þá hafa fyrstu tölur borist úr öllum kjördæmum, auk annarra talna úr Norðausturkjördæmi. Eins og er leiðir Guðni Th. Jóhannesson forseti með um 90% atkvæða á landsvísu, en Guðmundur Franklín er með um 10%. Alls hafa 59.564 atkvæði verið talin, þegar þetta er skrifað. Lesendur eru minntir á kosningavakt Vísis, þar sem áfram verður fylgst grannt með gangi mála og nýjustu tölum. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 23:45. Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira
Fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi benda til þess að Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, muni fara með nokkuð öruggan sigur af hólmi í forsetakosningunum sem nú standa yfir. Alls hafa verið talin 10.605 atkvæði í kjördæmunum tveimur. Atkvæðaskipting fyrstu talna er á þá leið að Guðni hefur hlotið 91,2% talinna atkvæða eða 9.674, en Guðmundur Franklín Jónsson, mótframbjóðandi hans, 8,8% eða 931 atkvæði. Flestir kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og lokuðu klukkan 22. Kjörstjórnir gátu þó ákveðið að opna síðar og loka fyrr. Uppfært: Fyrstu tölur úr Suðvesturkjördæmi hafa borist. Þar hlaut Guðmundur Franklín 1.200 atkvæði eða 11,8%. Guðni hlaut hins vegar 9.000 atkvæði, eða 88,2% Uppfært: Fyrstu tölur hafa borist úr Norðausturkjördæmi. Þar hlaut Guðmundur Franklín 194 atkvæði, eða 6,7%. Guðni hlaut 2.707 atkvæði, eða 93,3%. Uppfært: Fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi norður eru á þá leið að Guðmundur Franklín er með 1.288 atkvæði, eða 8,5%. Guðni er hins vegar með 13.894 atkvæði, eða 91,5%. Þá eru einnig komnar fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður. Þar er Guðmundur með 1.389 atkvæði, eða 8,8%. Guðni er hins vegar með 14.414 atkvæði, eða 91,2%. Þá hafa fyrstu tölur borist úr öllum kjördæmum, auk annarra talna úr Norðausturkjördæmi. Eins og er leiðir Guðni Th. Jóhannesson forseti með um 90% atkvæða á landsvísu, en Guðmundur Franklín er með um 10%. Alls hafa 59.564 atkvæði verið talin, þegar þetta er skrifað. Lesendur eru minntir á kosningavakt Vísis, þar sem áfram verður fylgst grannt með gangi mála og nýjustu tölum. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 23:45.
Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira