Sneijder greinir frá áfengisvanda sínum hjá Real Madrid Ísak Hallmundarson skrifar 25. júní 2020 17:00 Sneijder náði sér ekki á strik hjá Madrid en blómstraði hjá Inter getty/Etsuo Hara Wesley Sneijder, hollenskur fyrrum atvinnumaður í fótbolta, greinir frá því í sjálfsævisögu sinni að hann hafi átt við áfengisvanda að stríða þegar hann var leikmaður Real Madrid. Hann var keyptur til Real frá Ajax þegar hann þótti líklegur til að verða einn af bestu leikmönnum heims en stóðst ekki væntingar hjá Madrídarliðinu. Hann fór síðan til Inter árið 2009 og varð fljótlega einn af bestu leikmönnum í heimi á þeim tíma. Sneijder segir að næturlífið í Madrid og áfengisvandi hans sé ástæða þess að hann náði sér ekki á strik í Real treyjunni. ,,Ég gerði mér ekki grein fyrir því að félagsskiptin til Real þýddu að ég myndi flytja í næturlífið í Madrid. Ég var ungur á framabraut og naut allrar athyglinnar. Ég notaði ekki eiturlyf en ég notaði mikið áfengi og lifði ,,rokk og ról lífsstílnum‘‘ sem ein af stjörnum Real Madrid. Ég var veikburða og streittist ekkert á móti, ég leyfði fólki að koma fram við mig eins og stjörnu. Það var alltaf einhver liðsfélagi með mér, vanalega var það Guti,‘‘ segir Sneijder. Hann segir einnig að lífsstíllinn sem hann lifði hafi leitt til þess að fyrsta eiginkona hans hafi skilið við hann. Það gerði illt verra. ,,Ég átti erfitt með að vera einn. Ég þoldi það ekki. Hvers vegna ætti mér að líða þannig með alla þessa vini í kringum mig? Ég gerði mér ekki grein fyrir því að besti vinur minn var Vodka-flaskan. Aðrir bentu mér á þetta, Ruud van Nistelrooy og Arjen Robben sögðu að ef þetta héldi svona áfram myndi ég ekki endast lengi. Mér tókst bara að halda mér í liðinu vegna leikskilnings minns, líkamlega var ég á hraðleið niður.‘‘ Sneijder vann síðan þrennuna með Inter árið 2010, deildina, bikarinn og Meistaradeildina, auk þess að fá silfurverðlaun á HM með hollenska landsliðinu. Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Wesley Sneijder, hollenskur fyrrum atvinnumaður í fótbolta, greinir frá því í sjálfsævisögu sinni að hann hafi átt við áfengisvanda að stríða þegar hann var leikmaður Real Madrid. Hann var keyptur til Real frá Ajax þegar hann þótti líklegur til að verða einn af bestu leikmönnum heims en stóðst ekki væntingar hjá Madrídarliðinu. Hann fór síðan til Inter árið 2009 og varð fljótlega einn af bestu leikmönnum í heimi á þeim tíma. Sneijder segir að næturlífið í Madrid og áfengisvandi hans sé ástæða þess að hann náði sér ekki á strik í Real treyjunni. ,,Ég gerði mér ekki grein fyrir því að félagsskiptin til Real þýddu að ég myndi flytja í næturlífið í Madrid. Ég var ungur á framabraut og naut allrar athyglinnar. Ég notaði ekki eiturlyf en ég notaði mikið áfengi og lifði ,,rokk og ról lífsstílnum‘‘ sem ein af stjörnum Real Madrid. Ég var veikburða og streittist ekkert á móti, ég leyfði fólki að koma fram við mig eins og stjörnu. Það var alltaf einhver liðsfélagi með mér, vanalega var það Guti,‘‘ segir Sneijder. Hann segir einnig að lífsstíllinn sem hann lifði hafi leitt til þess að fyrsta eiginkona hans hafi skilið við hann. Það gerði illt verra. ,,Ég átti erfitt með að vera einn. Ég þoldi það ekki. Hvers vegna ætti mér að líða þannig með alla þessa vini í kringum mig? Ég gerði mér ekki grein fyrir því að besti vinur minn var Vodka-flaskan. Aðrir bentu mér á þetta, Ruud van Nistelrooy og Arjen Robben sögðu að ef þetta héldi svona áfram myndi ég ekki endast lengi. Mér tókst bara að halda mér í liðinu vegna leikskilnings minns, líkamlega var ég á hraðleið niður.‘‘ Sneijder vann síðan þrennuna með Inter árið 2010, deildina, bikarinn og Meistaradeildina, auk þess að fá silfurverðlaun á HM með hollenska landsliðinu.
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira