Sneijder greinir frá áfengisvanda sínum hjá Real Madrid Ísak Hallmundarson skrifar 25. júní 2020 17:00 Sneijder náði sér ekki á strik hjá Madrid en blómstraði hjá Inter getty/Etsuo Hara Wesley Sneijder, hollenskur fyrrum atvinnumaður í fótbolta, greinir frá því í sjálfsævisögu sinni að hann hafi átt við áfengisvanda að stríða þegar hann var leikmaður Real Madrid. Hann var keyptur til Real frá Ajax þegar hann þótti líklegur til að verða einn af bestu leikmönnum heims en stóðst ekki væntingar hjá Madrídarliðinu. Hann fór síðan til Inter árið 2009 og varð fljótlega einn af bestu leikmönnum í heimi á þeim tíma. Sneijder segir að næturlífið í Madrid og áfengisvandi hans sé ástæða þess að hann náði sér ekki á strik í Real treyjunni. ,,Ég gerði mér ekki grein fyrir því að félagsskiptin til Real þýddu að ég myndi flytja í næturlífið í Madrid. Ég var ungur á framabraut og naut allrar athyglinnar. Ég notaði ekki eiturlyf en ég notaði mikið áfengi og lifði ,,rokk og ról lífsstílnum‘‘ sem ein af stjörnum Real Madrid. Ég var veikburða og streittist ekkert á móti, ég leyfði fólki að koma fram við mig eins og stjörnu. Það var alltaf einhver liðsfélagi með mér, vanalega var það Guti,‘‘ segir Sneijder. Hann segir einnig að lífsstíllinn sem hann lifði hafi leitt til þess að fyrsta eiginkona hans hafi skilið við hann. Það gerði illt verra. ,,Ég átti erfitt með að vera einn. Ég þoldi það ekki. Hvers vegna ætti mér að líða þannig með alla þessa vini í kringum mig? Ég gerði mér ekki grein fyrir því að besti vinur minn var Vodka-flaskan. Aðrir bentu mér á þetta, Ruud van Nistelrooy og Arjen Robben sögðu að ef þetta héldi svona áfram myndi ég ekki endast lengi. Mér tókst bara að halda mér í liðinu vegna leikskilnings minns, líkamlega var ég á hraðleið niður.‘‘ Sneijder vann síðan þrennuna með Inter árið 2010, deildina, bikarinn og Meistaradeildina, auk þess að fá silfurverðlaun á HM með hollenska landsliðinu. Fótbolti Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Wesley Sneijder, hollenskur fyrrum atvinnumaður í fótbolta, greinir frá því í sjálfsævisögu sinni að hann hafi átt við áfengisvanda að stríða þegar hann var leikmaður Real Madrid. Hann var keyptur til Real frá Ajax þegar hann þótti líklegur til að verða einn af bestu leikmönnum heims en stóðst ekki væntingar hjá Madrídarliðinu. Hann fór síðan til Inter árið 2009 og varð fljótlega einn af bestu leikmönnum í heimi á þeim tíma. Sneijder segir að næturlífið í Madrid og áfengisvandi hans sé ástæða þess að hann náði sér ekki á strik í Real treyjunni. ,,Ég gerði mér ekki grein fyrir því að félagsskiptin til Real þýddu að ég myndi flytja í næturlífið í Madrid. Ég var ungur á framabraut og naut allrar athyglinnar. Ég notaði ekki eiturlyf en ég notaði mikið áfengi og lifði ,,rokk og ról lífsstílnum‘‘ sem ein af stjörnum Real Madrid. Ég var veikburða og streittist ekkert á móti, ég leyfði fólki að koma fram við mig eins og stjörnu. Það var alltaf einhver liðsfélagi með mér, vanalega var það Guti,‘‘ segir Sneijder. Hann segir einnig að lífsstíllinn sem hann lifði hafi leitt til þess að fyrsta eiginkona hans hafi skilið við hann. Það gerði illt verra. ,,Ég átti erfitt með að vera einn. Ég þoldi það ekki. Hvers vegna ætti mér að líða þannig með alla þessa vini í kringum mig? Ég gerði mér ekki grein fyrir því að besti vinur minn var Vodka-flaskan. Aðrir bentu mér á þetta, Ruud van Nistelrooy og Arjen Robben sögðu að ef þetta héldi svona áfram myndi ég ekki endast lengi. Mér tókst bara að halda mér í liðinu vegna leikskilnings minns, líkamlega var ég á hraðleið niður.‘‘ Sneijder vann síðan þrennuna með Inter árið 2010, deildina, bikarinn og Meistaradeildina, auk þess að fá silfurverðlaun á HM með hollenska landsliðinu.
Fótbolti Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira