Hjólreiðakona fékk heilahristing eftir að bílhurð var opnuð fyrir framan hana Samúel Karl Ólason skrifar 25. júní 2020 06:25 Lögregluþjónar handtóku í nótt tvo menn sem grunaðir eru um rán og líkamsárás í Laugardalnum. Sá sem þeir eru grunaðir um að hafa ráðist á og rænt sagðist vera með áverka á andliti. Vísir/Vilhelm Flytja þurfti konu á sjúkrahús í gær sem féll af hjóli þegar bílhurð var opnuð fyrir akstursstefnu hennar. Sjúkraflutningamenn töldu hana hafa fengið heilahristing og var ekki hægt að ræða við hana á vettvangi sökum þess hve illa áttuð hún var. Konan var flutt með sjúkrabíl á Bráðadeild. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar en þar segir einnig að tilkynning hafi borist umferðarslys við Fífuna á tíunda tímanum í gær. Þar höfðu tvær ungar stúlkur verið á vespu og missti ökumaðurinn stjórn á henni. Þær fóru yfir hól og féllu tvo metra niður og lentu á ljósastaur. Hvorug stúlkan var með hjálm samkvæmt dagbók lögreglu og voru þær fluttar á bráðadeild með áverka á höfði, höndum og hnjám. Þá var málið tilkynnt til Barnaverndar. Skömmu eftir klukkan átta í gærkvöldi stöðvuð lögregluþjónar bíl á Bústaðavegi en ökumaður hans reyndist sviptur ökuréttindum og þar að auki var hann með þriggja ára son sinn lausan í aftursæti bílsins. Maðurinn sagðist ekki hafa vitað að hann væri ekki með bílpróf en viðurkenndi að barn hans ætti að vera í bílstól. Barnsmóðir hans var einnig í aftursæti bílsins. Lögregluþjónar handtóku í nótt tvo menn sem grunaðir eru um rán og líkamsárás í Laugardalnum. Sá sem þeir eru grunaðir um að hafa ráðist á og rænt sagðist vera með áverka á andliti. Einn ökumaður var stöðvaður á Reykjavíkurvegi rétt fyrir átta í gærkvöldi en sá reyndist ölvaður og hafði áður verið sviptur bílprófi. Ökumaður og farþegi annars bíls sem stöðvaður var í gærkvöldi eru grunaðir um vörslu og sölu fíkniefna og lyfja. Lögðu lögregluþjónar hald á ætluð fíkniefni og söluhagnað fyrir rannsókn málsins. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Flytja þurfti konu á sjúkrahús í gær sem féll af hjóli þegar bílhurð var opnuð fyrir akstursstefnu hennar. Sjúkraflutningamenn töldu hana hafa fengið heilahristing og var ekki hægt að ræða við hana á vettvangi sökum þess hve illa áttuð hún var. Konan var flutt með sjúkrabíl á Bráðadeild. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar en þar segir einnig að tilkynning hafi borist umferðarslys við Fífuna á tíunda tímanum í gær. Þar höfðu tvær ungar stúlkur verið á vespu og missti ökumaðurinn stjórn á henni. Þær fóru yfir hól og féllu tvo metra niður og lentu á ljósastaur. Hvorug stúlkan var með hjálm samkvæmt dagbók lögreglu og voru þær fluttar á bráðadeild með áverka á höfði, höndum og hnjám. Þá var málið tilkynnt til Barnaverndar. Skömmu eftir klukkan átta í gærkvöldi stöðvuð lögregluþjónar bíl á Bústaðavegi en ökumaður hans reyndist sviptur ökuréttindum og þar að auki var hann með þriggja ára son sinn lausan í aftursæti bílsins. Maðurinn sagðist ekki hafa vitað að hann væri ekki með bílpróf en viðurkenndi að barn hans ætti að vera í bílstól. Barnsmóðir hans var einnig í aftursæti bílsins. Lögregluþjónar handtóku í nótt tvo menn sem grunaðir eru um rán og líkamsárás í Laugardalnum. Sá sem þeir eru grunaðir um að hafa ráðist á og rænt sagðist vera með áverka á andliti. Einn ökumaður var stöðvaður á Reykjavíkurvegi rétt fyrir átta í gærkvöldi en sá reyndist ölvaður og hafði áður verið sviptur bílprófi. Ökumaður og farþegi annars bíls sem stöðvaður var í gærkvöldi eru grunaðir um vörslu og sölu fíkniefna og lyfja. Lögðu lögregluþjónar hald á ætluð fíkniefni og söluhagnað fyrir rannsókn málsins.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira