Willian og Pedro framlengja út tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2020 19:45 Willian og Pedro munu leika með Chelsea út leiktíðina. Boris Streubel/Getty Images Vængmenn Chelsea liðsins ákváðu á endanum að skrifa undir skammtíma framlengingu á samningum sínum. Þeir Willian og Pedro Rodriguez hafa ákveðið að taka slaginn með Chelsea út tímabilið og skrifuðu báðir undir skammtíma framlengingu á samningi sínum í dag. Breytir þetta engu varðandi framtíðarplön þeirra en Pedro er á leið til ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma en Willian gæti fært sig um set á Englandi. Þeir munu samt gera það sem í valdi þeirra stendur til að koma Chelsea í Meistaradeild Evrópu að ári. Chelsea er sem stendur í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 51 stig þegar átta umferðir eru eftir, fimm stigum meira en lið Manchester United og Wolverhanpton Wanderers sem eru í sætunum fyrir neðan. Hinn 32 ára gamli Pedro hefur verið hjá Chelsea í fjögur ár en þar áður var hann í herbúðum Barcelona á Spáni. Hann mun eins og áður kom fram leika með Roma á næstu leiktíð og hafði sagt að hann myndi ekki spila fleiri leiki fyrir Chelsea af ótta við að meiðast. Svo virðist sem Spánverjinn hafi skipt um skoðun. Hinn 31 árs gamli Willian hefur leikið með liðinu frá 2013 og er José Mourinho mikill aðdáandi leikmannsins. Hvort hann endi hjá Tottenham Hotspur verður að koma í ljós. Tengdar fréttir Neitar að spila fyrir Chelsea því hann er á leið í ítölsku úrvalsdeildina Spænski vængmaðurinn Pedro Rodriguez vill ekki spila aftur fyrir Chelsea eftir að hafa samþykkt samningstilboð frá Ítalíu. 18. júní 2020 23:00 Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Vængmenn Chelsea liðsins ákváðu á endanum að skrifa undir skammtíma framlengingu á samningum sínum. Þeir Willian og Pedro Rodriguez hafa ákveðið að taka slaginn með Chelsea út tímabilið og skrifuðu báðir undir skammtíma framlengingu á samningi sínum í dag. Breytir þetta engu varðandi framtíðarplön þeirra en Pedro er á leið til ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma en Willian gæti fært sig um set á Englandi. Þeir munu samt gera það sem í valdi þeirra stendur til að koma Chelsea í Meistaradeild Evrópu að ári. Chelsea er sem stendur í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 51 stig þegar átta umferðir eru eftir, fimm stigum meira en lið Manchester United og Wolverhanpton Wanderers sem eru í sætunum fyrir neðan. Hinn 32 ára gamli Pedro hefur verið hjá Chelsea í fjögur ár en þar áður var hann í herbúðum Barcelona á Spáni. Hann mun eins og áður kom fram leika með Roma á næstu leiktíð og hafði sagt að hann myndi ekki spila fleiri leiki fyrir Chelsea af ótta við að meiðast. Svo virðist sem Spánverjinn hafi skipt um skoðun. Hinn 31 árs gamli Willian hefur leikið með liðinu frá 2013 og er José Mourinho mikill aðdáandi leikmannsins. Hvort hann endi hjá Tottenham Hotspur verður að koma í ljós.
Tengdar fréttir Neitar að spila fyrir Chelsea því hann er á leið í ítölsku úrvalsdeildina Spænski vængmaðurinn Pedro Rodriguez vill ekki spila aftur fyrir Chelsea eftir að hafa samþykkt samningstilboð frá Ítalíu. 18. júní 2020 23:00 Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Neitar að spila fyrir Chelsea því hann er á leið í ítölsku úrvalsdeildina Spænski vængmaðurinn Pedro Rodriguez vill ekki spila aftur fyrir Chelsea eftir að hafa samþykkt samningstilboð frá Ítalíu. 18. júní 2020 23:00
Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn